Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 7

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 7
7KópavogsblaðiðFEBRÚAR 2012 Fasteignaskattur hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum Bæjarstjórn Kópavogs, hefur samþykkt í samræmi við 4. mgr. 5. gr. l. nr. 4/1995 að lækka eða fella niður fasteignaskatt hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum Veittur er afsláttur af fasteignaskatti til þeirra elli- og örorku-lífeyrisþega, sem búa í eigin íbúð. Miðast afslátturinn við eftirfarandi tekjumörk liðins árs: 100% lækkun: Einstaklingar með heildarárstekjur allt að 2.500.000 krónur. Hjón með heildarárstekjur allt að 3.450.000 krónur. 75% lækkun: Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu 2.500.001 - 2.880.000 krónur. Hjón með heildarárstekjur á bilinu 3.450.001 - 3.890.000 krónur. 50% lækkun: Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu 2.880.001 - 3.110.000 krónur. Hjón með heildarárstekjur á bilinu 3.890.001 - 4.230.000 krónur. 25% lækkun: Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu 3.110.001 - 3.290.000 krónur. Hjón með heildarárstekjur á bilinu 4.230.001 - 4.480.000 krónur. Nú við álagningu fasteignagjalda 2012 er afslátturinn reiknaður vélrænt skv. upplýsingum RSK um álagningu skatta vegna tekna ársins 2010. Í haust þegar staðfest skattframtal liggur fyrir vegna tekna ársins 2011 verður afsláttur endurskoðaður og leiðréttur. Frekari upplýsingar veitir innheimtudeild Kópavogsbæjar, Fannborg 2, 1.hæð, sími: 570 1500, netfang: thjonustuver@kopavogur.is Bæjarritari Söng­keppni­ fé­lags­mið­stöðv­ anna­í­Kópa­vogi­fór­fram­í­Saln­um­ 17.­ jan­ú­ar­ sl.­Níu­ söng­at­riði,­ eitt­ frá­ hverri­ fé­lags­mið­stöð,­ kepptu­ til­úr­slita.­ Að­al­æf­ing­ fyr­ir­ keppni­ hófst­ kl.­ 17:00­ og­ var­ að­stand­end­um­ boð­ ið­ að­ koma­ og­ fylgj­ast­ með.­ Að­ kvöldi­ fór­ sjálf­ keppn­in­ fram­ fyr­ ir­ nær­ fullu­ húsi­ ung­linga,­ ásamt­ for­eldr­um,­ for­mönn­um­ Frí­stunda­ ­­ og­ for­varna­nefnd­ar,­ skóla­nefnd­ ar­ og­ Guð­rúnu­ Páls­dótt­ur­ bæj­ar­ stjóra.­Þátt­tak­end­ur­í­þrem­ur­efstu­ sæt­um­verða­ full­trú­ar­Kópa­vogs­ í­ söng­keppni­Sam­fés­sem­ fram­ fer­ í­ Laug­ar­dals­höll­inni­ í­ byrj­un­ mars.­ Dóm­nefnd­ skip­uðu­ þau­ Mar­grét­ Eir,­Dav­íð­Smári­Har­alds­son,­Sig­ríð­ ur­Mar­grét­Frið­riks­dótt­ir,­Ólöf­Jara­ Skag­fjörð­og­Stef­an­ía­Svav­ars­dótt­ir. Sig­ur­veg­ari­ varð­ Hin­rik­ Snær­ Guð­munds­son­ frá­ fé­lags­mið­stöð­ inni­Þebu­ í­ Smára­skóla.­Hin­rik­ lék­ á­ fiðlu­ og­ flutti­ lag­ið­ ,,Fairytale”,­ en­það­ lag­ gerði­ frægt­ norski­ full­ trú­inn­ Al­ex­and­er­ Rybak­ í­ Eurovi­ sion­söng­keppn­inni­ árið­2009.­ Í­ 2.­ sæti­urðu­Est­er­Rós­Brynjars­dótt­ir­ og­ ­ Arn­ar­ Ingi­ Inga­son­ frá­ fé­lags­ mið­stöð­inni­ Jemen­ í­ Linda­skóla,­ með­ lag­ið­ ,,What­a­ feel­ing”­en­það­ lag­á­upp­runa­sinn­ í­kvik­mynd­inni­ „Flachd­ans.”­ Í­3.­ sæti­varð­Þór­unn­ Soff­ía­Snæ­hólm­ frá­ fé­lags­mið­stöð­ inni­ Kjarn­an­um­ í­ Kópa­vogs­skóla,­ með­lag­ið­,,Make­you­feel­my­love”­ með­söng­kon­unni­Adele. Hin­rik­Snær­frá­Þebu­í Smára­skóla­sig­ur­veg­ari Sig­ur­veg­ar­inn,­Hin­rik­Snær­Guð­munds­son­í­Smára­skóla,­fór­á­kost­um­ í­keppn­inni. Söng­keppni­fé­lags­mið­stöðv­anna­í­Kópa­vogi: Styrk­ir­lík­am­lega­fötl­uð­ung­menn­ til­dval­ar­í­sum­ar­búð­um­í­Nor­egi Lions­klúbb­ur­Kópa­vogs­hef­ur­í­rúm­30­ár­styrkt­ unga­ lík­am­lega­ fatl­aða­ ein­stak­linga­ til­ sum­ar­ dval­ar­ í­ al­þjóð­leg­um­ sum­ar­búð­um­ í­ Gröno­len­ í­ Nor­egi.­ Styrk­þeg­um­ er­ boð­ið­ að­ dvelja­ í­ hálf­an­ mán­uð­ í­ sum­ar­búð­um­sem­norska­Lions­hreyf­ing­ in­stend­ur­fyr­ir.­ Þar­kem­ur­sam­an­ fólk­af­mörg­um­þjóð­ern­um­og­ skemmt­ir­sér­við­ýmis­verk­efni­ tengd­ fé­lags­lífi,­úti­ veru­og­tóm­stunda­iðk­un­í­fal­legu­um­hverfi.­­Lögð­er­ áhersla­á­að­fólk­kynn­ist­og­eigi­skemmti­lega­stund­ ir­sam­an.­Nú­í­sum­ar­verða­sum­ar­búð­irn­ar­haldn­ar­ frá­1.­til­15.­júlí­nk.­ Fjár­hags­leg­ur­stuðn­ing­ur­Lions­klúbbs­Kópa­vogs­ felst­í­að­standa­straum­af­ferða­kostn­aði,­dag­pen­ing­ um­og­fleiru.­Gerð­ar­eru­ein­hverj­ar­kröf­ur­til­lík­ams­ styrks­og­sjálf­stæð­is­dval­ar­ gesta­þar­sem­vista­ver­urn­ar­ setja­þeim­ákveðn­ar­skorð­ ur­og­verða­um­sókn­ir­skoð­ að­ar­í­því­ljósi­en­þær­þurfa­ að­ ber­ast­ fyr­ir­ 27.­ febr­ú­ar­ nk.­ Um­sækj­andi­ þarf­ að­ vera­á­ald­urs­bil­inu­18­til­30­ ára­ og­ sjálf­bjarga­ á­ ensku.­ Áhuga­söm­um­ styrk­þeg­um­ er­bent­á­að­hafa­sam­band­ við­Sæ­mund­í­síma­895­7295­ sem­veit­ir­nán­ari­upp­lýs­ing­ ar­ fyr­ir­hönd­klúbbs­ins­eða­ senda­er­indi­á­net­fang­ið­ejasa@sim­net.is­ Lions­klúbb­ur­Kópa­vogs:

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.