Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 13

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 13
13KópavogsblaðiðFEBRÚAR 2012 Frítt verðmat og 25% afsláttur af söluþóknun skv. taxta. Skemmuvegi 44 m, Kópavogi Vistvænar íslenskar kistur. Þjónusta allan sólarhringinn. Komum heim til aðstandenda ef óskað er. Sími 892 4650 Netfang: foldehf@simnet.is - Vefsíða: foldehf.is Gísli Gunnar Guðmundsson Guðmundur Þór Gíslason Elfar Freyr Sigurjónsson Útfararstofan Fold Jón Ger ald Sul len berger, eig­ andi lág vöru mat vöru versl un ar­ inn ar KOSTS við Dal veg seg ir að þeg ar versl un in hafi ver ið opn uð hafi hvílt á göt unni aust­ an versl un ar inn ar kvöð um gegn u makst ur nið ur á Dal veg frá bens ín stöð inni Orkunni og þang að sem Skóg ar lind teng­ ist við göng in und ir Reykja­ nes braut við hlið fyr ir tæk is ins Kraft véla. Það hafi ver ið sam­ kvæmt sam þykktu deiliskipu­ lagi. Gunn ar I. Birg is son bæj­ ar full trúi Sjálf stæð is flokks ins tel ur að sam þykkja þurfi nýtt deiliskipu lag fyr ir svæð ið vegna gerð gangn anna und ir Reykja­ nes braut. ,,Það segja marg ir okk ar við­ skipta vina að inn akst ur inn á Dal­ veg inn í dag geti ver ið hættu leg­ ur og veita þurfi meira ör yggi, enda hafa þar orð ið um ferð ar­ ó höpp. Það þarf að auð velda fráakst ur frá þeim versl un um og fyr ir tækj um sem hér starfa, ekki bara frá okk ur held ur ein­ nig frá fyr ir tækj um og stofn un­ um eins og Máln ingu, Póst in um, sýslu manni og fleir um. Það er afar slæmt ef okk ar við skipta­ vin ir njóta ekki þess um ferð ar­ ör ygg is sem bær inn á að tryg­ gja þeim sam kvæmt sam þykktu deiliskipu lagi. ,,Um­ferð­ar­ör­yggi­veru­lega­ ábóta­vant­við­Dal­veg” - seg ir Jón Ger ald Sul len berger Á Dal veg in um þar sem bíll inn er stadd ur er fyr ir hug að að setja upp hring torg til þess að leysa úr brýn ustu um ferð ar tepp unni sem oft er vanda mál á þess um slóð um á álags tím um. Eng in ákvörð un ligg ur hins veg ar fyr ir hjá Kópa vogs bæ um gegn u makst ur frá Orkunni aust­ an fyr ir tækj anna sem þarna eru. Jón Ger ald Sul len berger í KOSTI við Dal veg. Hamraborg 6a – Kópavogi www.natkop.is SÝNINGAR · RANNSÓKNIR · RÁÐGJÖF

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.