Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 4

Kópavogsblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 4
Fjög­urra­flokka­meiri­hluti­í­bæj­ar­stjórn­Kópa­vogs­sem­mynd­að­ur­ var­ eft­ir­ síð­ustu­ bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ ing­ar­í­maí­2010­féll­á­bæj­ar­ráðs­ fundi­17.­Jan­ú­ar­sl.­þeg­ar­Hjálm­ ar­ Hjálm­ars­son,­ bæj­ar­full­trúi­ Næst­besta­ flokks­ins­hætti­meiri­ hluta­sam­starf­inu­vegna­óá­nægju­ sinn­ar­ með­ hvern­ig­ stað­ið­ var­ að­því­að­til­kynna­Guð­rúnu­Páls­ dótt­ur,­bæj­ar­stjóra­Kópa­vogs,­að­ henni­yrði­sagt­upp­störf­um.­Síð­ an­ lýsti­ Rann­veig­ Ás­geirs­dótt­ir,­ full­trúi­ Lista­ Kópa­vogs­búa,­ að­ hún­gæti­ ekki­ starf­að­með­Sam­ fylk­ing­unni.­ Síð­an­hef­ur­hvorki­ geng­ið­né­rek­ið­að­mynda­meiri­ hluta­ en­ síð­ustu­ daga­ hafa­ full­ trú­ar­ Lista­ Kópa­vogs­búa,­ Fram­ sókn­ar­flokks­og­Sjálf­stæð­is­flokks­ set­ið­á­fund­um­til­að­freista­þess­ að­mynda­meiri­hluta. Að­spurð­ur­ af­ hverju­ Hjálm­ar­ Hjálm­ars­son­hafi­slit­ið­meiri­hluta­ sam­starf­inu­ seg­ir­ hann­ að­ áður­ en­til­þessa­hafi­kom­ið­hafi­kom­ið­ upp­eitt­eða­fleiri­mál­á­síð­asta­ári­ sem­tengd­ust­sam­starfi­meiri­hlut­ ans­ við­ bæj­ar­stjór­ann,­ m.a.­ svo­ kall­að­ bíla­mál­ og­ pen­inga­skáps­ mál­ og­ þá­ hafi­ ver­ið­ rætt­ um­ að­ skipta­um­bæj­ar­stjóra­en­ekki­ til­ þess­ kom­ið.­ ,,Þetta­ mál­ var­ ekk­ ert­ rætt­með­an­unn­ið­var­að­ fjár­ hags­á­ætl­un­bæj­ar­ins­fyr­ir­þetta­ár­ sem­gekk­vel­ í­góðu­sam­starfi­við­ starfs­menn­bæj­ar­ins.­Síð­an­kem­ur­ það­ eins­ og­ þruma­ úr­ heið­skíru­ lofti­12.­jan­ú­ar­sl.­að­við­erum­boð­ uð­á­fund­með­eng­um­fyr­ir­vara­og­ fund­ar­efni­ óljóst­ en­ á­ fund­in­um­ er­ okk­ur­ til­kynnt­ að­ Sam­fylk­ing­ in­ styðji­ ekki­ leng­ur­ bæj­ar­stjór­ ann­ og­ síð­an­ tók­ full­trúi­ Vinstri­ grænna­ und­ir­ það.­ Á­ þess­um­ fundi­ fór­ég­fram­á­að­ég­fengi­að­ tala­við­mitt­ fólk­um­næstu­skref­ og­ ákveð­ið­ var­ að­ hitt­ast­ aft­ur­ á­ sunnu­deg­in­um­15.­jan­ú­ar­og­ræða­ starfs­lok­ bæj­ar­stjór­ans,­ og­ jafn­ framt­ af­ hverju.­ Þrátt­ fyr­ir­ það­ hitt­ir­ Guð­ríð­ur­ Arn­ar­dótt­ir,­ odd­ viti­Sam­fylk­ing­ar­inn­ar,­bæj­ar­stjór­ ann­á­tveggja­manna­fundi­á­föstu­ deg­in­um­þar­á­und­an­og­til­kynn­ir­ henni­að­ til­ standi­að­segja­henni­ upp­ störf­um­ og­ spyr­ bæj­ar­stjór­ ann­jafn­framt­hvort­hún­vilji­þiggja­ starf­ hjá­ Kópa­vogs­bæ­ sem­ ekki­ var­ búið­ að­ móta­ og­ er­ ekki­ til­ í­ skipu­riti­bæj­ar­ins.­Guð­ríð­ur­hafði­ því­ekk­ert­um­boð­til­að­bjóða­bæj­ ar­stjór­an­um­það.­ Það­er­ekki­ rétt­hjá­Guð­ríði­ að­ hún­ hafi­ reynt­ að­ ná­ í­ mig­ allt­ fram­ á­ laug­ar­dag­ því­ við­ vor­um­ í­ stöð­ug­um­ tölvu­póst­sam­skipt­ um­á­þeim­tíma­um­önn­ur­mál­efni­ og­ þar­ nefn­ir­ hún­ aldrei­ að­ hún­ vilji­ að­ ég­ hringi­ í­ sig.­ Þeg­ar­ ég­ næ­sima­sam­bandi­við­hana­er­það­ ekki­er­indi­henn­ar­að­segja­mér­að­ Guð­rún­Páls­dótt­ir­hafi­ver­ið­rek­in­ held­ur­að­ til­kynna­mér­um­ fund­ ar­tím­ann­á­sunnu­deg­in­um.­Á­laug­ ar­deg­in­um­ fóru­ þess­ar­ frétt­ir­ að­ leka­út,­hvað­an­svo­sem­það­kom.­ Þjóð­veit­þá­þrír­vita.“ Hjálm­ar­ seg­ir­ að­áður­en­þetta­ hafi­ gerst­ hafi­ far­ið­ að­ brydda­ á­ trún­að­ar­bresti­og­óheil­ind­um­milli­ meiri­hluta­flokk­anna­um­ýmis­önn­ ur­mál,­en­hann­seg­ir­að­það­geti­ kom­ið­sér­illa­fyr­ir­alla­að­ila­að­til­ greina­ná­kvæm­lega­hvaða­mál­það­ eru­því­enn­eru­eft­ir­tvö­og­hálft­ár­ af­kjör­tíma­bil­inu­og­hann­eigi­eft­ir­ að­starfa­með­öðr­um­bæj­ar­full­trú­ um­á­þeim­tíma. ,,Sam­fylk­ing­in­ og­ VG­ voru­ stund­um­óá­nægð­með­að­ég­væri­ með­ óund­ir­bú­in­ mál­ í­ bæj­ar­ráði­ sem­ekki­höfðu­ver­ið­ rædd­ inn­an­ raða­ meiri­hlut­ans.­ Grunn­inn­ að­ því­má­rekja­ til­ kosn­ing­anna­sjál­ fra­því­ í­þeim­ tapa­all­ir­ fjór­flokk­ arn­ir­ gömlu­ fylgi,­ jafn­vel­ bæj­ar­ full­trú­um­þannig­við­ í­Næst­besta­ flokkn­um­ kom­um­ svo­lít­ið­ inn­ í­ þetta­ að­ þeirra­ mati­ sem­ svolitl­ ir­ upp­skafn­ing­ar­og­ sig­ur­veg­ar­ar­ án­ þess­ að­ við­ ætt­um­ það­ skil­ið­ að­þerra­mati­þó­okk­ur­kysu­1900­ Kópa­vogs­bú­ar.­Það­átti­einnig­við­ um­Kópa­vogs­list­ann.“ -Vor­uð­þið­í­Næst­besta­flokkn­um­ full­trú­ar­óá­nægðra­Kópa­vogs­búa? ,,Við­ein­sett­um­okk­ur­að­koma­ með­svolitla­gleði­ inn­ í­ kosn­inga­ bar­átt­una­ og­ hrista­ að­eins­ upp­ í­ hlut­un­um­og­vor­um­alls­ekki­ full­ trú­ar­ ein­hverrra­ óá­nægju­afla­ en­ það­má­ ljóst­vera­að­ ­okk­ur­kaus­ ekki­síst­fólk­sem­vildi­ekki­styðja­ fjór­flokk­ana­ eft­ir­ efna­hags­hrun­ið­ og­ var­ óá­nægt­ með­ bæj­ar­stjórn­ ina.­ Það­ kem­ur­ síð­an­ í­ ljós­ að­ mik­il­ óá­nægja­ og­ óein­ing­ er­ inn­ an­allra­flokka.­­Eft­ir­kosn­ing­arn­ar­ verð­ur­ inn­an­flokkstitr­ing­ur­ inn­ an­ Sam­fylk­ing­ar­inn­ar­ vegna­ ein­ hvers­upp­gjörs­við­ fjórða­mann­á­ lista­ þeirra,­ Elfi­ Loga­dótt­ur,­ sem­ ekki­vildi­ starfa­ í­meiri­hlutateym­ inu.­Svo­er­Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn­á­ mörk­um­þess­að­vera­stjórn­tæk­ur­ því­þar­starfa­þrjú­ lið­og­veru­leg­ ur­ flótti­varð­úr­VG­og­Fram­sókn­ ar­flokkn­um­ fyr­ir­ og­ eft­ir­ síð­ustu­ kosn­ing­ar.“ Sjálfsíkveikja olli slit um á meiri hluta sam starf inu ,,Vinn­an­ við­ að­ mynda­ meiri­ hluta­gekk­mjög­vel,­þeir­sem­tóku­ þátt­ í­ því­ starfi­ voru­ mjög­ hug­ mynda­rík­ir­og­það­var­ekki­ tek­ist­ al­var­lega­ ­ á­ um­ en­hver­ mál­efni,“­ segir­ Hjálmar.­ ,,Mér­ fannst­ mál­ efna­samn­ing­ur­inn­góð­ur­þrátt­fyr­ ir­ að­við­ feng­um­nán­ast­ eng­in­af­ okk­ar­mál­efn­um­þar­beint­inn.­­Við­ treyst­um­ því­ aug­ljós­ hags­muna­ mál­ allra­ bæj­ar­búa­ yrðu­ sett­ á­ odd­inn­ í­ fram­kvæmd­inni­ þó­ þau­ væru­ekki­ í­mál­efna­samn­ingn­um.­ All­ir­ full­trú­ar­ í­ frá­far­andi­ meiri­ hluta­ voru­ reynslu­laus­ir­ hvað­ varð­ar­að­starfa­í­meiri­hluta­í­bæj­ ar­stjórn.­Það­varð­eig­in­lega­ sjálf­ síkveikja­ sem­ olli­ þess­um­ slit­um­ sem­ er­ á­ ábyrgð­ odd­vita­ VG­ og­ Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.­Trún­að­ar­brest­ inn­er­ekki­hægt­að­ rekja­ til­nýju­ flokk­ana.“ Breyt ing á vinnu brögð um ,,Það­er­margt­óeðli­legt­í­stjórn­ sýsl­unni­hjá­Kópa­vogs­bæ.­Flokk­ ur­sem­ fær­ fjóra­bæj­ar­full­trúa­en­ lend­ir­í­minni­hluta­fær­tak­mark­að­ an­að­gang­að­starfs­mönn­um­bæj­ ar­ins.­ Haldn­ir­ eru­ fund­ir­ starfs­ manna­ og­ meiri­hluta­flokk­anna­ sem­ eru­ þá­ okk­ar­ vin­ir­ en­ ekki­ með­ minni­hluta­flokk­un­um­ sem­ eru­ þá­ eins­ og­ ein­hverj­ir­ óvin­ir­ eða­ and­stæð­ing­ar.­ Það­ er­ kjána­ legt­fyr­ir­komu­lag­sem­veit­ir­meiri­ hluta­full­trú­um­ for­gang­og­ ­ákveð­ ið­ for­skot.­ ­ Í­ stað­ þess­ að­ halda­ meiri­hluta­fundi­ fyr­ir­ bæj­ar­ráðs­ fundi­með­starfs­mönn­um­þar­sem­ far­ið­ er­ yfir­ dag­skrána­ og­ fengn­ ar­upp­lýs­ing­ar­ frá­ starfs­mönn­um­ væru­þar­ full­trú­ar­allra­ flokka.­Þá­ gætu­ all­ir­ mynd­að­ sér­ skoð­an­ir­ tím­an­lega­ og­ greitt­ at­kvæði­ um­ mál­efni­eft­ir­bestu­sann­fær­ingu­og­ sam­visku.­ Það­ er­ að­ vera­ á­ móti­ öll­um­mál­um­sem­minni­hluti­bæj­ ar­stjórn­ar­legg­ur­fram­og­öf­ugt­er­ bara­ nið­ur­brjót­andi­ fyr­ir­ sam­fé­ lag­ið.­Eng­inn­bæj­ar­full­trúi­er­kos­ inn­til­þess.­Ertu­t.a.m.­fyr­ir­fram­á­ móti­því­sem­meiri­hluta­full­trúi­að­ bæta­þjón­ustu­strætó,­bara­­vegna­ þess­ að­ minni­hlut­inn­ legg­ur­ það­ fram?“ Hjálmar­ segir­ að­ á­ bæjarskrif­ stofunum­séu­hæfir­starfmenn­en­ kannski­ofmannað­af­dýrum,­hátt­ sett­um­starfs­mönn­um,­þ.e.­þarna­ eru­of­marg­ir­yf­ir­menn­á­of­mikl­ um­laun­um.­ ,,Það­er­ekki­þeim­að­ kenna,­marg­ir­hafa­ver­ið­hækk­að­ir­ í­emb­ætti­ til­þess­að­öðl­ast­hærri­ laun.­Á­þrem­ur­efstu­hæð­um­bæj­ ar­skrif­stof­unn­ar­ eru­ há­launa­fólk­ en­ or­sak­ir­ þess­ eru­ þær­ að­ fyr­ ir­ efna­hags­hrun­ið­ var­ ver­ið­ að­ keppa­ við­ of­ur­launa­mark­að­ og­ þarna­ eru­ starfs­menn­ sem­ eru­ hærra­ laun­að­ir­ en­ bæj­ar­stjór­inn.­ Það­er­mjög­óeðli­legt­og­einnig­að­ margt­af­þessu­há­tekju­fólki­er­póli­ tískt­ ráð­ið­ sem­er­vanda­mál­ sem­ þarf­ að­ leysa.­ Það­ þarf­ að­ taka­ ráðn­ing­ar­vald­ið­frá­póli­tíkus­un­um­ til­ að­ koma­ í­ veg­ fyr­ir­ klíku­skap.­ Ég­ vona­ að­ það­ tak­ist­ að­ mynda­ nýj­an­ meiri­hluta­ í­ bæj­ar­stjórn­ þó­ ég­ ef­ist­ um­ að­ það­ sé­ hægt,­ en­ mér­ finnst­ að­ þeir­ sem­ sæta­ ákæru­ í­ Líf­eyr­is­sjóðs­mál­inu­ eigi­ að­víkja­fyr­ir­vara­mönn­um­með­an­ mál­ið­ er­ til­ með­ferð­ar­ hjá­ dóms­ kerf­inu.­Ann­að­er­ekki­ traust­vekj­ andi,”­seg­ir­Hjálm­ar­Hjálm­ars­son. 4 Kópavogsblaðið FEBRÚAR 2012 ,,Far ið að brydda á óheil ind um og trún að ar bresti áður en til upp sagn ar bæj ar stjóra kom” - seg ir Hjálm ar Hjálm ars son bæj ar full trúi Næst besta flokks ins Hjálm­ar­Hjálm­ars­son­bæj­ar­full­trúi­Næst­besta­flokks­ins­sem­hlaut­1.901­at­kvæði­í­síð­ustu­kosn­ing­um­og­ er­þriðja­stærsta­stjórn­mála­aflið­í­Kópa­vogi. 20% afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja miðað við staðgreiðslu KaKa ársins 2012

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.