Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2014, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2014, Blaðsíða 3
Fréttir 3Vikublað 23.–25. september 2014 8.30 – 9.00 Registration and coffee 9.00 – 9.15 Opening of the conference: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Minister of the Interior 9.15 – 9.45 José Mendes Bota, General Rapporteur on Violence Against Women of the Parliamentary Assembly of the Council of Europe: “Istanbul Convention: the golden standard on combating violence against women” 9.45 – 10.15 Arni Hole, Study visitor at the European Union Agency for Fundamental Rights and Director General of the Ministry of Children, Equality and Inclusion in Norway: “The added value of the FRA survey to Nordic cooperation” 10.15 – 10.45 Sami Nevala, Programme Manager at The European Union Agency for Fundamental Rights: “Presentation of the new European research (FRA) on violence against women” 10.45 – 11.00 Coffee break 11.00 – 11.45 Carin Götblad, Police Commissioner, Sweden: “Våld i nära relationer - en folkhälsofråga. Förslag till ett effektivare arbete” 11.45 – 12.15 Dorte Rievers Bindslev, Denmark: “National Action Plans – A means to address violence in the family and in intimate relations” 12.15 – 13.30 Lunch 13.30 – 14.00 María Gunnarsdóttir, Iceland: “Awareness-raising: action against domestic violence in Reykjanesbær, Iceland” 14.00 – 14.30 Helena Ewalds, Finland: “Routine asking about domestic violence in social and health settings” 14.30 – 15.00 Dag Simen Grøtterud, Norway: “The Risk Assessment Approach (SARA) to Intimate Partner Violence Prevention and Intervention” 15.00 – 15.15 Coffee break 15.15 – 15.45 Juno Blom, Sweden: “A life without violence and oppression is a matter of justice! How can we better recognize and assist children who live in a culture dominated by honour relations” 15.45 – 16.30 Discussion 16.30 – 16.45 Closing remarks: Eygló Harðardóttir, Minister of Social Affairs and Housing Málþingið fer fram á ensku. Aðgangseyrir kr. 5000. Frítt fyrir námsmenn. Skráning og nánari upplýsingar á www.jafnretti.is i n v i ta t i o n Första dagen riktas blicken bakåt mot det arbete som genomförts i Norden genom den gemensamma nordiska arbetsmarknaden un- der de gångna 60 åren. Under den andra dagen riktas blicken framåt mot de utmaningar som den gemensamma nordiska ar- betsmarknaden stå för bland annat till följd av globalisering och demografiska förändringar. Nordiska ministrar, nordiska parlamentariker och arbetsmark- nadens parter kommer att delta i paneldiskussioner. Temat för paneldiskussionen baseras på rapporten Den nordiska välfärds- modellens utmaningar författad av flera av de mest kända nordiska nationalekonomerna. Vi ser fram mot att i sällskap med dig och övriga nordiska kollegor inspireras och tillsa mans lyfta diskussionen om framtidens nordiska arbetsmarknad. Konfe- rensdeltagena ges därutöver möj- lighet att lära känna det isländska näringslivet genom särskilt anord- nade företagsbesök den 22 maj. Jubileumskonferensen kommer äga rum i Harpa. Vi ser fram emot att träffa dig i Reykjavík. Den 22 maj är det 60 år sedan undertecknandet av överenskommelsen om en gemensam n rdisk arbetsmarknad. Få initiativ, om ens något, har haft så central betydelse för det oderna nordiska samarbetet. För att uppmärksamma de na viktiga händelse kommer Nordiska ministerrådet att hålla en jubileumskonferens i Reykjavík den 21 och 22 maj. TID & PLATS REGISTRERING & INFORMATION Registrering 16.00 – 17.00 Anmälan senast den 24 april 2014 Den 21 maj: 17.00 – 21.30 på www.norden.org/60aar Den 22 maj: 08.30 – 18.00 Begränsat antal platser Harpa, Reykjavík FRÅGA OM PROGRAMMET FRÅGA OM REGISTRERING & HOTELL Kontakta Anja Schulze-Larsen på Kontakta Congress Reykjavik på mail ansl@norden.org eller mail congress@congress.is eller tel. +45 21 71 71 18 tel. +354 585 3900 TOLKNING Tolkning erbjuds på skandinaviska, finska och islandska a r b e t s m a r k n a d – 6 0 å r GRäNSLöS NORDISK ARbETSMARKNAD ÅR Av Jubileumskonferens Eygló Harðardóttir Dagfinn Høybråten Social-, bostads-, och Generalsekreterare samarbetsminister REGISTRERING TILL KONFERENSEN Registrering är bindande. Vid förhinder kontakta Congress Reykjavík på congress@congress.is senast den 9 maj 2014. p r o g r a m › › › › › 21 22 Ministry of Welfare Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 101 Reykjavík Iceland tel.: + (354) 545 8100 fax: + (354) 551 9165 postur@vel.is ministryofwelfare.is VELFERÐARRÁÐUNEYTIÐ Prentun Negatít hvítt á dökkum grunni Prentun Svart 100 k Prentun í einum spot lit Pantone C 144 Prentun í fjórlit CMYK 0-50-100-0 Prentun hvítt á orange Pantone C 144 Logo í einum lit orange fyrir VEF RGB 221-146-34 Zero Tolerance Málþing um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi Seminar on Actions to Prevent Gender-based Violence Grand Hotel Reykjavik, 25th of September 2014 25. september L íkamsárás á Önnu Guðjóns- dóttur er enn á borði lög- reglu og því hefur lögregla eða ríkis saksóknari enn ekki tek- ið afstöðu til ákæru. Þær upp- lýsingar fengust hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að málið væri enn í rannsókn á meðan beðið væri eftir gögnum. Bið eftir áverkavott- orðum og öðrum gögnum geti reynst löng. DV greindi frá málinu á vor- mánuðum, en þar sagði Anna, sem er 81 árs, frá því hvernig nágranni henn- ar réðst á hana með ofbeldi þegar hún var að klappa hundinum hans. Mað- urinn skallaði Önnu og greip í hana. Anna fór á sjúkrahús til að leita sér læknisaðstoðar eftir árásina en fékk að fara heim. Nokkrum dögum síðar var hún lögð inn vegna veikinda sem hún tengir beint við árásina. „Ég var í níu daga á sjúkrahúsinu,“ segir Anna nú í samtali við DV. Langur sakaferill Maðurinn sem réðst á Önnu Guðjóns dóttur heitir Guðlaugur Helgi Valsson og er 33 ára. Hann var nágranni hennar á Njálsgötu, leigði húsnæði einu húsi frá Önnu og hafði gert í nokkra mánuði. Honum var vís- að úr íbúðinni eftir atvikið. Guðlaug- ur hefur ítrekað komið við sögu lög- reglu á undanförnum árum, auk þess að vera dæmdur og hafa verið í af- plánun í fangelsum landsins. „Ég er fyrst og fremst fegin að hann er ekki hérna lengur,“ segir Anna í samtali við DV, en hún hefur að mestu jafnað sig eftir árásina þótt hún hafi fengið mikið á hana. Eins og sést á meðfylgjandi myndum voru áverkar hennar miklir og vel sýnilegir. Fór ekki á sálina „Ég hef það nú bara ágætt og þetta fór ekkert á sálina á mér,“ segir Anna. „Þetta er enn í rannsókn. Ég er aðal- lega fegin að hafa sloppið svona vel, þó að ég hafi endað á spítala. Ég var þar í nokkra daga og þeir eru hrædd- ir um að þetta geti komið upp aftur,“ segir hún. „Ég held að ég hafi ver- ið mjög heppin að það fór ekki verr miðað við aðstæður, en ég var mjög fegin þegar ég vissi að hann var far- inn.“ Stórt mar Aðdragandi árásarinnar var lítill sem enginn. Anna, sem er mikill dýravinur, hafði verið að kjá í hund Guðlaugs Helga í bakgarði á Njáls- götu. Þá gekk Guðlaugur að henni og skallaði Önnu svo stórsá á henni. Dökkt mar myndaðist á enni hennar og undir augum. „Ég sagði við hann: „Ég er nú bara dýravinur, væni minn. Hver andskot- inn er eiginlega að þér?“ sagði Anna í viðtali við DV fyrr á árinu. „Svo kom hann til mín, rétti mér höndina og sagði fyrirgefðu. Ég tók nú í kruml- una á honum. Bað mig bara afsökun- ar á að hafa kýlt mig. Ég ætlaði ekki að trúa þessu,“ sagði hún. Ekki liggur fyrir hvenær rann- sókn málsins lýkur. „Ég hef ekkert rekið á eftir því vegna þess að ég þekki ekkert á það hvernig svona mál ganga fyrir sig en þetta er orðinn langur tími,“ segir Anna. n „var í níu daga á sjúkrahúsinu“ n Rannsókn á skalla ekki lokið n Anna segist ekki reka á eftir því þrátt fyrir að langur tími sé liðinn Hefur jafnað sig Anna segist fegin því að Guð- laugur búi ekki lengur í nágrenni við hana. Marið hefur jafnað sig og hún hefur náð sér að mestu. Mynd Sigtryggur Ari Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Í bakgarðinum Áverkar Önnu urðu sjáanlegri eftir því sem leið á. Hér er marið dagsgamalt. Mynd Sigtryggur Ari Skallaði Önnu Guðlaugur Helgi var nágranni Önnu. Mynd ÞorMAr vignir gunnArSSon „Ég var mjög fegin þegar ég vissi að hann var farinn. „Horfið á hana“ Framsóknarkonur gerðu grín að ummælum sínum Þ etta er allavega konan sem er á móti moskum í Reykjavík, horfið á hana. Engir múslimar og [… ógreinilegt orð …]fatl- aðir [?],“ sagði Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, í samkvæmi hag- fræði- og stjórnmálafræðinema þar sem hún birtist óboðin ásamt Vigdísi Hauksdóttur og Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, síðastliðið föstu- dagskvöld. Atvikið náðist á mynd- band og má sjá það á vef DV. Guðfinna lét þessi orð falla þegar hún kynnti Sveinbjörgu fyrir nemun- um, en Sveinbjörg er eins og Guð- finna, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina. Sveinbjörg vakti mikla athygli í aðdraganda sveitar- stjórnarkosninga í vor þegar henni varð tíðrætt um byggingu mosku í Reykjavík og múslima, en hún sagð- ist vilja að Reykjavíkurborg aftur- kallaði lóðaúthlutun sem trúfélag múslima fékk til byggingar mosku. Þau ummæli vöktu mikla athygli í vor, en nú virðist sem Sveinbjörgu og Guðfinnu finnist umræðan fyndin. Eftir að Guðfinna lét þessi orð falla setti Sveinbjörg slæðu um höfuð sér að hætti múslima og hló. Að þessu loknu létu framsóknarkonurnar sig hverfa úr salnum. „Við erum bara boðflennur. Það var enginn að bjóða okkur upp, við vorum í húsinu,“ sagði Guðfinna þegar hún tók fyrst til máls, eftir að Vigdís Hauksdóttir hafði kynnt hana. Samkvæmið var haldið í hús- næði Framsóknar á Hverfisgötu á efri hæðinni, en á sama tíma á neðri hæð var stjórnmálaflokkurinn sjálfur með teiti. Þær stöllur virðast hafa farið óboðnar upp á efri hæðina þar sem þær spjölluðu við nemana um Fram- sókn. Heimild DV, sem var á staðn- um, segir að þeim hafi orðið tíðrætt um hvað flokkurinn væri frábær og hvað honum hefði gengið vel. Þá hafi Vigdís beðið nemendur um að taka „selfies,“ af þeim og henni saman. n rognvaldur@dv.is Með slæðuna Borgarfulltrúarnir Svein- björg Birna og Guðfinna Jóhanna göntuðust með að Sveinbjörg væri á móti múslimum og byggingu mosku í Reykjavík. „Boðflennur“ Sveinbjörg og Guðfinna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.