Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2014, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2014, Blaðsíða 40
+10° +7° 8 5 07.10 19.30 19 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 21 14 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 14 10 11 8 18 16 18 12 15 22 8 25 11 13 11 11 8 5 23 16 14 23 11 25 12 17 18 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 6.0 7 4.9 8 2.9 7 5.1 10 5.8 7 5.9 8 5.1 8 5.8 9 14.6 8 10.5 7 5.6 7 8.5 10 3.4 5 1.9 7 2.7 3 1.8 6 4.7 7 2.7 8 5.6 5 3.6 8 14.3 9 10.1 8 6.3 8 7.7 10 10 4 8 6 4 5 5 6 6 4 4 5 4 2 3 4 11.7 7 6.9 8 4.9 6 3.9 9 7.4 6 3.8 7 2.6 6 3.8 7 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Beðið Á rauðu ljósi í rigningunni. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Væta fyrir sunnan Sunnan og suðvestan 5–10 m/s. Rigning eða skúrir, en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 8–13 stig í dag, hlýjast austanlands. Vest- lægari og skúrir á morgun, en yfirleitt þurrt austan til. Heldur kólnandi. Þriðjudagur 23. september Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Sunnan og suðvestan 5–8 m/s og skúrir. Vestlægari á morgun. Hiti 7–10 stig. 69 2 8 45 109 29 59 310 39 810 6 7 4.9 5 5.3 7 3.9 3 2.1 7 8.6 8 6.3 8 5.2 5 6.2 9 4.1 7 4.4 9 1.9 7 2.0 9 3.8 8 4.0 10 5.0 6 2.0 9 16 10 11 9 15 9 9 10 3.3 8 6.2 9 1.7 8 2.2 9 Egill í afneitun n „Frábær boltahelgi að baki. Blik­ arnir unnu, Árni Vill með þrennu. Ég kýs að kalla þessa helgi, hina fullkomnu helgi!“ skrifar egill „gillz“ einarsson á Twitter á mánu­ dag. Flestir sem til þekkja sáu þó í gegnum þessa jákvæðni hjá kapp­ anum enda þarna hrein afneitun á ferðinni. Egill er nefnilega grjót­ harður stuðningsmaður Man­ chester United sem var niðurlægt með 3–5 tapi gegn nýliðum Leicest­ er um helgina. Egill var allt annað en sáttur við úrslitin á sunnudag en líklega sveið honum sár­ ast að þurfa að taka við holskeflu háðsglósa frá stuðningsmönnum Liver­ pool, sem hann hafði strítt mikið daginn áður. Vikublað 23.–25. september 2014 74. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Háleitisbraut 58-60 - Sími 553-1380 EFNALAUG TAHÚS SÆKJUM & SENDUMÓNUSTA Hriplek vörn hjá Gillz! V ið erum fjögur systkinin, ég, Kristín, Tómas og svo Janeth systir okkar í Afríku,“ hefur Lára dóttir mín alltaf sagt þegar hún er spurð um fjölskylduna,“ segir María Ellingsen leikkona en hún hefur verið styrktarforeldri hjá SOS barnaþorpum um árabil. Styrktar­ barn hennar heitir Janeth, og er 20 ára. „Ég tengdi reyndar strax við Afríku þegar ég var sex ára og sá börnin þar í sjónvarpinu og lang­ aði til að leggja mitt af mörkum til að hjálpa þeim. Mér datt strax í hug að fara með lýsi til þeirra sem mamma var búin að predika að væri allra meina bót og undirstaða heilbrigðis og hamingju. Ég lét til skarar skríða einn morguninn, greip lýsisflöskuna úr ísskápnum og lagði af stað,“ segir María í grein sem hún skrifaði um ferðalagið. María komst ekki langt þegar hún var sex ára, en í byrjun þessa árs fóru hún og dóttir hennar alla leið til Tansaníu og heimsóttu Janeth. „Það var ólýsanleg stund að hitta loks Janeth, tuttugu ára gamla eftir, að hafa skrifast á við hana og hugsað til hennar í 15 ár,“ segir María en allir voru afskap­ lega hrærðir. „Tárin trilluðu á sama tíma og við brostum út að eyrum.“ Á heimili Janeth var svo haldin veisla. Þær mæðgurnar komu fær­ andi hendi með útifatnað handa Janeth og gjafir handa börnunum í þorpinu. Þá hafði María lýsisflösk­ una góðu með sér í farteskinu, sem táknræna gjöf. Hún segir það hafa verið ómetanlegt að fá að tengjast Janeth, það hafi stækkað tilveru fjölskyldunnar og gert hana ríkari. „Eins ólík Afríka er okkar heimi þá fannst mér samt eins og ég væri að koma heim eftir öll þessi ár með þennan draum í hjartanu,“ segir María. n astasigrun@dv.is María Ellingsen lét drauminn rætast og fór að hitta Janeth í Tansaníu fagnaðarfundir Það var falleg stund þegar María hitti loksins styrktarbarn sitt, Janeth. mynd maría ellingsen „Tók lýsið með til Afríku“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.