Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 19

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 19
19 segja.23 Kenningin um hinn víkkaða huga andæfir þar með gamalgróinni hugmynd Vesturlandamanna um einstaklinginn og vekur upp forvitnilegar spurningar um félagsvitsmunastarf (e. social cognition) og víkkað sjálf. Clark telur ekki að vitsmunirnir hljóti að vera hluti af umhverfinu heldur séu þeir það stundum og af því verði að taka mið. Ónefndar eru rannsóknir á tilteknum vitsmunaþáttum öðrum en meta- fórum og skrif um þá, sem hafa haft áhrif á hugræna bókmenntafræði. Sum þeirra má fella í þann flokk sem Wilson kallar „frátengt vitsmunastarf“ – eða tengja honum á einn eða annan hátt – önnur í þann sem gerir ráð fyrir að menn létti af vitsmunastarfi sínu yfir á umhverfið, en um enn önnur hefur verið fjallað með þeim hætti að flokkun Wilson hrekkur naumast til. Því skal horfið frá henni og stiklað á fáeinum atriðum til viðbótar er snúa að líkamsmótun vitsmunanna – áður en lengra er haldið. Meðal þess sem sett hefur svip sinn á hugræna bókmenntafræði eru skrif damasios um tilfinningu sem „órofa þátt í gangverki skynseminn- ar“, aðgreining hans á tilfinningum og geðshræringum og nánari flokkun hans á hvorutveggja,24 svo ekki sé minnst á tilgátu hans um lagskipt sjálf og vitund.25 Annað dæmi má taka af hugmyndum Kosslyns o.fl. um hæfni mannsins til að sjá fyrir hugskotssjónum sér (e. imagery).26 Ótaldar eru þá t.d. rannsóknir á minni, látæði (e. gesture) og uppgötvun svonefndra spegilfruma í öpum, en þær virðast eiga sér hliðstæðu í mönnum og stýra 23 Sjá t.d. Andy Clark og david Chalmers, „The Extended Mind“, Analysis, 1/1998, bls. 7–19 og Andy Clark, Supersizing the Mind: Embodiment, Action, and Cognitive Extension, Oxford og New York: Oxford University Press, 2008. 24 Antonio R. damasio, Descartes’ Error: Emotion, Reason and the Human Brain, bls. xvi og 127–164. 25 Antonio R. damasio, The Feeling of What Happens: Body and Emotion in the Making of Consciousness, New York, San diego og London: Harcourt Brace & Company, 1999, bls.16–17 (t.d.). Orðin emotions og feelings eru notuð í mismunandi merkingu í fræðiskrifum á ensku og þau hafa verið þýdd á ýmsan veg. Sif Ríkharðsdóttir (í þessu hefti) notar oftast orðið „tilfinningar“ um hvorttveggja, og hið sama hef ég fyrr gert, reyndar af öðrum ástæðum en Sif, sjá „„og gá þar að orði …“: Í tilefni af bók Þorsteins Þorsteinssonar Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar daðasonar“, Skírnir 2/2009, bls. 308–334, (sjá bls. 316). – Nefnt skal að Kristján Kristjánsson hefur öðrum Íslendingum fremur skrifað um geðshræringar og tilfinningar, sjá t.d. The Self and Its Emotions, New York: Cambridge University Press, 2010. 26 Sjá t.d. Stephen M. Kosslyn, Image and Brain: The Resolution of the Imagery Debate, Cambridge MA: Harward University Press, 1994 og „Mental Images and the Brain“, Cognitive Neuropsychology 3–4/2005, bls. 333–347. „HOLdIð HEFUR VIT“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.