Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 157

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 157
157 arorðið táknar er eignaður beina andlaginu þegar það er túlkað sem safn- heiti, á hliðstæðan hátt og í (56). (56) Hvítlaukurinn er frekar grófur. Saxaðu hann aðeins meira! Þetta er ekki eðlilegasta mynsturgerðin en setningin er þó ekki formlega ótæk. Þá er ekki síður sérkennilegt hve lágt hlutfall þátttakenda samþykkir sambeygt lýsingarorð með sögninni hræra, í ljósi þess að í töflu 1 nýtur sambeygða lýsingarorðið mun meiri hylli. Ég vísa enn í greinargerð mína á öðrum vettvangi (Whelpton væntanlegt) þar sem færð eru rök fyrir því að þessi staðreynd tengist virkni. Tiltekin lýsingarorð eru virk í myndun útkomusetninga með sögnum af ákveðnum flokkum (t.d. hás með sögnum sem tákna að gefa frá sér hljóð) en mjög er misjafnt hvort lýsingarorð geta komið fyrir í útkomusetningum. Svo virðist sem lýsingarorðið linur sé aðeins hálfvirkt í myndun útkomusetninga í íslensku. Þar með komum við að síðasta atriðinu sem styrkir rökin fyrir greiningu útkomusetninga með aðferðum hugrænna málvísinda: breytilegri virkni. 6. Virkni Í inngangi var þess getið að formleg málvísindi gera greinarmun á kjarna- fyrirbærum, sem eru regluleg og virk, og jaðarfyrirbærum, sem eru alger- lega óregluleg og verður því að leggja á minnið. Eins og Culicover og Jackendoff (2005) benda á, er tungumálið þó gegnsýrt af óreglu en óreglan getur verið af ýmsu tagi, allt frá föstum orðtökum til orðasambanda sem eru byggð upp á meira eða minna reglulegan hátt, og frá hálfvirkum setn- ingagerðum eins og útkomusetningum til mjög reglulegra setningagerða eins og sagnliða með áhrifssögnum. Enda þótt virknin sé mismikil er hún ekki endilega í óreiðu. Mynsturmálfræði býður upp á heildstæða framsetningu sem nær jafnt yfir orð og setningagerðir. Litið er á orð og steinrunnin orðtök sem form eða röð forma sem tengd eru merkingu; mjög virkar setningagerðir (mynst- ur) eru röð óhlutbundinna málfræðiatriða sem tengd eru merkingu. Þarna á milli eru svo mynstur sem hafa að geyma meira eða minna af fastmótuðu efni. Þess vegna er ekki um að ræða skörp skil á milli reglutegunda að baki virkra og óvirkra sambanda, og tilvik þar sem virknin er einhvers staðar þarna á milli falla því eðlilega að heildarkenningunni. HUGRÆN MERKINGARFRÆðI OG ÚTKOMUSETNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.