Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 181

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 181
181 Flestar leiðirnar til að bæta heiminn eru smáar, nafnlausar og gleymdar, en þó skipta þær þúsundum. Á hinn bóginn eru aðeins nokkrar leiðir til að gera heiminn verri: fáfræði, græðgi og ofbeldi. Áhrif þeirra geta reynst „hryllileg, takmarkalaus, órökrétt og svipleg“. Uppbygging á sér stað með hverju litlu hænufetinu á fætur öðru. Eyðileggingin getur verið víðtæk og varanleg. Og, rétt eins og Stevenson benti á, munum við hvaða aðferðum er beitt til að gera heiminn verri. Þegar atburðurinn er afstaðinn verða þær þungbærar. Við gætum skilið höfunda eins og Vygotsky svo að hugurinn sé félags- legt fyrirbæri og að miklu leyti mótaður af tungumálinu.44 Þannig geti lesturinn smám saman stuðlað að mótun huga og sjálfsmyndar. Við gætum jafnvel tekið undir með Booth og sagt að bækur og bókmenntapersónur eigi þátt í að gera okkur að því sem við erum á sama hátt og vinir okkar.45 Ef við vöndum val bókanna okkar ekki síður en vina okkar, getum við því sagt að lítilfjörlegur verknaður eins og lestur eigi þátt í að auka skilning okkar, sem frumeinda innan félagslegu heildarinnar. Eins og George Eliot orðaði það 1856: Það sem við eigum listamanninum helst að þakka, hvort sem um er að ræða listmálara, ljóðskáld eða rithöfund, er efling á samkennd okkar. Skírskotanir sem byggja á alhæfingum og tölfræði krefjast tilbúinnar samkenndar og siðferðiskenndar sem er orðin virk; en mynd af mann- lífinu sem sannkallaður listamaður getur kallað fram kemur jafnvel þeim ómerkilegustu og eigingjörnustu í opna skjöldu og fær þá til að gefa einhverju sem stendur utan þeirra sjálfra gaum, en það mætti kalla hráefnið í siðferðiskenndinni … Listin stendur lífinu næst; hún gerir okkur kleift að magna hverja upplifun og víkka tengsl okkar við náungann út fyrir mörk einstaklingsbundinnar reynslu.46 Þó svo að rannsóknarefni okkar þurfi að etja kappi við ,miklu háværari skarkala reynslunnar‘, teljum við það eiga erindi við okkur öll. Ef til vill lítið erindi en mikilsvert engu að síður. Jóhann Axel Andersen og Sigrún Margrét Guðmundsdóttir þýddu 44 Lev Vygotsky, Thought and Language, Cambridge, MA: MIT Press, 1962. 45 Wayne C. Booth, The Company We Keep: An Ethics of Fiction, Berkeley, CA: Uni- versity of California Press, 1988. 46 George Eliot, The Works of George Eliot. Essays, Edinburgh: Blackwell, 1883, bls. 192–193. Að SKRIFAOGLESA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.