Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 169

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 169
169 þar sem við höfum skapað – Guð einn má vita að hve miklu leyti – þó ekki væri nema hluta af forminu.15 Keats velti fyrir sér sömu hugmynd í ólokna kvæðinu (einu af allra síðustu ljóðum hans), „The Fall of Hyperion“ (Fall Hýperíons). Hér eru upphafs- línur ljóðsins. Öfgamenn eiga sér drauma og úr þeim flétta paradís fyrir söfnuð; villimaðurinn líka, úr fleygustu svefnasýnum hnoðar himinríki; verst þeir hafa ekki rakið á bókfell eða villt indverskt lauf skugga hljómþýðar tjáningar, án upphefðar lifa þeir, dreyma og deyja, því einn megnar skáldskapurinn að deila draumum sínum.16 Í krafti skrifaoglesturs getum við nútímamenn rakið skugga drauma, reyndar ekki á bókfell heldur á tölvuskjá. Þannig hlutgerum við þá, svo að þeir geti sneitt hjá dauðanum, leikið á hið hverfula og kallað fram þanka í huga margra, á ófáum stöðum, árum saman. Sögumaðurinn í „Falli Hýperíons“ sofnar fljótlega og virðist svo vakna, en það er merki til lesenda um að draumferli sé hafið. Hann er staddur í gríðarstórum helgidómi úr steini þar sem hann hittir skuggaveru sem ávít- ar hann fyrir að vera draumóramaður: Aðeins draumóramaðurinn eitrar alla sína daga og elur meiri ógæfu en syndum hans öllum ber Keats lauk aldrei við kvæðið en í yngra uppkasti segir skuggaveran dreym- andanum að ljóðskáld og draumóramenn séu sérdeilis ólíkir: ljóðskáldin koma heiminum að miklu gagni en draumóramennirnir eru til óþurftar. Keats reyndist sjálfum kvalræði að greina á milli ljóðskáldsins og draum- óramannsins og honum entist ekki aldur til að útkljá það mál. En fyrir okkur, sem hrærumst í hugrænum skáldskaparfræðum, tel ég hugmyndina um skáldskap og ljóðlist sem draum mun betri en hugmyndina um eft- irmyndir eða eftirlíkingar af lífinu. 15 Samuel Taylor Coleridge, The Notebooks, ritstj. Kathleen Coburn, London: Rout- ledge, 1957–1990, bls. 2086. 16 John Keats, The Complete Poetical Works and Letters of John Keats, ritstj. H. E. Sudder, Boston, MA: Houghton Mifflin, 1899. Að SKRIFAOGLESA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.