Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 80

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 80
80 þá mætti yfirfæra það á sjónræn listform eins og kvikmyndir eða leikrit).38 Þessi umbreyting textatákna í merkingarbærar tilfinningaathafnir sem les- andi getur skilið felur í sér ákveðna hlutgervingu tilfinningatákna sögu- persóna, þ.e. tilfinningar sögupersóna eru raungerðar í huga lesanda sem rauntilfinningar sem hægt er að tengjast. Þessi umbreyting endurspeglar þá tvíræðni rauntilfinninga og tjáningar þeirra sem felst í aðgreiningunni milli hins ytra og innra. Alex Houen hefur bent á að sá misskilningur sé viðvarandi og innbyggður í tjáningarhátt okkar að „tilfinningar séu ein- ungis það sem þú mótar og býrð yfir innra með þér“.39 Að mati Houen felur tjáning slíkra tilfinningar hins vegar ævinlega í sér „samsömun við málvenjur sem eru alltaf fyrir utan“ þann sem tjáir þessar tilfinningar.40 Það eru því ákveðin grundvallartengsl milli tungumálsins sem tjáning- arforms þess líkamlega og hugræna ástands sem viðkomandi upplifir sig í, og bókmennta sem sviðsetningar slíkra tilfinninga. Þessi grundvallartengsl milli málathafnar og tilfinninga eru ekki síst mikilvæg fyrir miðaldabókmenntir sem voru gjarnan fluttar af lesanda sem las upphátt fyrir hóp af áheyrendum. Í slíkum tilfellum miðlaði flytjandinn þá milli textans og viðtakenda. Slík miðlun bætir við annarri vídd sem er líkami, rödd og gjörðir þess sem les upphátt fyrir áheyrendur. Lesturinn rýfur enn fremur þá persónubundnu nálgun sem felst í einkalestri þar sem 38 Hér er komið inn á það svið sem hugræn fræði hafa einblínt mjög á, þ.e. þau áhrif sem bókmenntir eða textar hafa á tilfinningalíf lesandans. Umfjöllunin hér einskorðast við þá miðlun sem á sér stað milli texta og lesanda, fremur en það taugafræðilega ástand sem á sér stað í heila og líkama lesanda við lestur. denise Riley heldur því hins vegar fram að tungumálið sjálft feli í sér tilfinningu og ekki sé hægt að greina milli tungumáls sem beri tilfinningu (frá sendanda, ef svo má að orði komast, til viðtakanda) og tungumálsins sem tilfinningar í sjálfu sér (denise Riley, The Words of Selves: Identification, Solidarity, Irony, Stanford: Stanford University Press, 2000). Fyrir frekari upplýsingar um hugræn fræði, sjá til að mynda Lisa Zunshine, Why We Read Fiction: Theory of Mind and the Novel, Columbus: Ohio State University, 2006 og Patrick Colm Hogan, Cognitive Science, Literature, and the Arts: A Guide for Humanists, New York: Routledge, 2003. Sjá einnig gagnrýni Brians Boyd á kenningar Zunshine í „Fiction and Theory of Mind“, Philosophy and Literature 30/2006, bls. 590–600. Um túlkun á bókmenntatextum út frá hug- rænum kenningum sjá til að mynda greinar Bergljótar Kristjánsdóttur: „Ég get ekkert sagt“, „Á kálfskinnsfrakka eða Arnaldur Indriðason og bókmenntaarfleifðin“, Skírnir haust/2010, bls. 434–454 og „„Nema í sögu/ og huga“: Um tengsl manna og frásagna og fáein verk Gyrðis Elíassonar“, TMM 4/2011, bls. 24–30. 39 Alex Houen, „Introduction: Affecting Words“, bls. 217. Á ensku segir: „Emotions are purely what you generate and possess inside yourself“, 40 Sama heimild, bls. 217. Á ensku segir: „Formulating such internal feeling entails identifying with linguistic conventions that remain external to me“. Sif RíKhaRðSdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.