Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 31
PV Helgarblað FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 31 HEIMSFRÆGAR HAGAMÝS 1 Árið 1997 skutust haga- mýsnarÓskarogHelga ; upp á stjörnuhimininn líkt og stjörnuparið David og Victoria Beckham. Mýsnar fóru með aðalhlutverkið ' í heimildarmynd l'orfmns * úgðttj Guðnasonar, Hagamús - með lífið í lúkunum. Um var að ræða gríðarlega dramatíska náttúrulífsmynd um hagamúsakærustuparið Óskar og Helgu í sínu náttúrulega umhverfi. Myndin hlaut gríðarlega góðar viðtökur og var sýnd í yfir hundrað löndum, svo mýsnar öðluðust heimsfrægð fýrir stórleik sinn. Bassi er án efa frægasti fíkniefnahundur íslands fyrr og síðar. Hann er ekki bara frægur fyrir ótrúlega næmi sína og hæfileika í starfi heldur fylgdi hann tollgæsiunni um allt land þegar forvarnarátak hennar hófst um áramótin 1999-2000. Bassi kom til landsins vorið 1997 enþað var umsjónarmaðurhans ogþjálfari, Þorsteinn Haukur Þorsteinsson, sem sótti hann til Danmerkur. Mikla athygli vakti þegar Bassi fékk fullt hús stiga í stóru prófi sem hann fór í aðeins 18 mánaða. Bassi lést í upphafi síðasta árs eftir að hafa átt viðburðaríka ævi svo ekki sé meira sagt. Eins og segir á heimasiðu tollgæslunnar er sennilega enginn hundur í íslandssögunni sem hefurverið faðmaður og elskaður af jafnmörgum og Bassi. LIFANDI DAUÐUR Hundurinn Lúkas vakti mikla athygli á síðasta . ^ ári eftir að eigandi hans Kristjana Svansdóttir tilkynnti að honum hefði verið rænt á bíiadög- um á Akureyri. 1 kjölfarið var Helga Rafni Brynj- '/\ arssyni kennt um að hafa drepið hundinn á hrottalegan hátt. Bloggheimar loguðu og Helgi ///,, Rafn þorði ekki að fara út úr húsi sökum hót- (i>: ana. Haldin var minningarathöfn fyrir hundinn, 'AU bæði í Reykjavík og á Akureyri. Þrátt fyrir allt J'i þetta fannst hundurinn og reyndist vera á lífi jfíg. eftir allt saman. |K NÁGRANNINN DRAP LADYQUEEN Arið 2001 átti sér stað sá skelfilegi atburður í kjölfar nágrannadeilu að hundur var drepinn á hrottaleg- an hátt. Nágranni einn var orðinn eitthvað þreyttur á henni Lady Queen sem bjó í næstu íbúð við hann. Dag einn tók hann málin í sínar hendur og með svarta hanska réðst nágranninn á eiganda Lady Qu- een, kýldi hana í magann og tók af henni hundinn. Nágranninn tók í hundinn, sló honum utan í vegg, fór inn til sín og lokaði dyrunum. Þegar inn var kom ið festi nágranninn ól tíkurinnar við hurðarhún þar sem hún svo kafnaði stuttu síðar. _ Þaö eru ótal mörg dýr sem eiga sér sérstakan stað í þjóðarsál- inni og ákvað DV að rifja upp þau frægustu. Háhyrningurinn Keikó skýst vafalitið upp í huga margra þegar hugsað er um fræg dýr. Nautið Guttormur náði að trekkja að þúsundir i Húsdýragarðinn en hann var frægur fyrir að vera geðgóður og feitur. Hundurinn Lúkas er flestum ferskur í minni enda stutt síðan að ungum Akureyringi var kennt um að hafa drep- ið hundinn á hrottalegan hátt. HVELLUR I HOFÐA Fyrsti hundurinn sem þjálfaður var til sprengjuleitar á Islandi árið 1986 hét Hvellur og var í eigu Einars Þór- arinssonar, þáverandi víkingasveitarmanns. 1 lann og Þorsteinn Hraundal lögreglumaður þjálfuðu hundinn og þegar Reagan og Gorbatsjev komu til landsins vegna leiðtogafundarins í Iiöfða var Hvellur sendur á undan til að þefa uppi sprengjur sem hugsanlegir tilræðismenn STORKURINN SEM STORMUR- INN FEYKTI Það var stormur sem íeykti storkinum Styrmi til Islands haustið 2002. Styrmir var fangaður í Breiöadal. Siv Friðleifsdóttir stóð fyrir því að Náttúrufræðistofnun fangaði hann en storkurinn hefði að öðrum kosti mjög líklega drepist úr hungri og kulda. Styrmir dvaldi í Húsdýragarðinum í tæpt ár. í september árið 2003 var smíðað sérstakt búr undir Styrmi og flogið með hann til Kaupmannahafnar og hon- um þaðan ekið til Svíþjóðar í storkabú á Skáni þar sem hann hefur vonandi fundið sér maka. GÝMIR FRÁ VINDHEIMUM Árið 1994 átti sér stað atvik á Landsmóti hestamanna sem var í manna minnum í langan tíma og er enn. Það var þegar fákurinn Gýmir frá Vindheimum var <tð keppa og fór úr kjúkulið þannig að hófurinn fór undat fatti. Hesturinn hljóp áfram á tættum fætinum og olli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.