Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Sport DV RAMOS MESSI RICHARDS DIEGO Spilaði sinn fyrsta leik 16 ára þegar hann kom inn á I stað Sergios Battistini. Hefur unnið allt sem hægt er að vinna í fótbolta með s(nu félagsliði. PATO I 20. janúar 1985 spilaði Paolo Maldini sinn fyrsta leik fyrir AC Milan. Síðan þá hefur hann reimað á sig takka- skóna, hitað upp og tekið þátt í eitt þúsund leikjum fyrir AC Milan og ítalska landsliðið. Margar af stjörnum dagsins í dag voru ekki einu sinni fæddar þegar Maldini tók þátt í sínum fyrsta leik fyrir 23 árum. FÆDDUR: 30-03-1986 Hefur slegió í gegn á þessu tímabili með stöðugri frammfetöðu. Frábær bakvörður sem minnir um margt á gamla manninn. Læðir inn einu og einu marki. FÆDDUR: 24-06-1987 Lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona 16. október 2004 og er þriðji yngsti leikmaðurinn sem liefur leikið fyrir félagið. Stundum kallaður „liinn nýi Maradona". FÆDDUR: 24-06-1988 Naut að burðum og minnir á Sol Campell á sínum yngri artim. Er orðinn að fastamanni í enska landsliðinu þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. FÆDDUR: 28-02-1985 Reif gamla liðið hans Pelés, Santos, upp ur öskustónni ásamt Robinho aðeins I6ára. Frábær miðjumaöur sem búist er við miklu af í framtíðinni. FÆDDUR: 16-03-1989 Var kominn í enska landsliðið áður en hann spilaði leik fyrir Arsenal. Hefur hægt og rólega komið sér nær byrjunarliði Arsenal. FÆDDUR: 02-09-1989 Samherji Maldinis hjá AC Milan og sa yngsti f hópnum. Fékk treyjunúmerið lians Andryis Schevchenko hjá Milan og búist er við miklu af honum á næstu árum. FÆDDUR: 13-04-1988 Hefur sýnt og sannað að aðlögun að nýrri deild er ofmetið og ofnotað orð. Ef hann fer að skora reglulega er Ijóst að Manchester gerði kjarakaup FÆDDUR: 05-02-1985 Einn besti leikmaður heims í dag. Keyptur fyrir hán fjárhæð til Manchester United árið 2003 þai sem hann hefur blómstrað undanfarm ai FÆDDUR: 16-04-1987 Yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í ensku deildinni þegar hann kom af bekk Leeds gegn Tottenham i agust 2003. Gríðarlega fljótur og leikinn leikmaður. FÆDDUR: 04-05-1987 Hefur þegar sýnt að hann ei einn af betri miðjumönnunum í ensku deildinni. Fékk óvænt tækifæri tímabilið 2004-2005 og hefur nýtt það i þaula. FÆDDUR: 17-12-1987 Ei markahæsti leikmaður Frakklands og gæti orðið stjarna landsliðsins á EM í sumar. Frábæi framherji sem getur skotið bæði með hægri og vinstri FÆDDUR: 24-10-1985 Dýrasti unglingur í heimi en samanlagt mun hann kosta Manchester-liðið rúma 3,5 milljarða króna. Mikilvægasti leikmaður liðsins og því fer ekki króna til spillis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.