Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Side 48
48 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Sport DV RAMOS MESSI RICHARDS DIEGO Spilaði sinn fyrsta leik 16 ára þegar hann kom inn á I stað Sergios Battistini. Hefur unnið allt sem hægt er að vinna í fótbolta með s(nu félagsliði. PATO I 20. janúar 1985 spilaði Paolo Maldini sinn fyrsta leik fyrir AC Milan. Síðan þá hefur hann reimað á sig takka- skóna, hitað upp og tekið þátt í eitt þúsund leikjum fyrir AC Milan og ítalska landsliðið. Margar af stjörnum dagsins í dag voru ekki einu sinni fæddar þegar Maldini tók þátt í sínum fyrsta leik fyrir 23 árum. FÆDDUR: 30-03-1986 Hefur slegió í gegn á þessu tímabili með stöðugri frammfetöðu. Frábær bakvörður sem minnir um margt á gamla manninn. Læðir inn einu og einu marki. FÆDDUR: 24-06-1987 Lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona 16. október 2004 og er þriðji yngsti leikmaðurinn sem liefur leikið fyrir félagið. Stundum kallaður „liinn nýi Maradona". FÆDDUR: 24-06-1988 Naut að burðum og minnir á Sol Campell á sínum yngri artim. Er orðinn að fastamanni í enska landsliðinu þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. FÆDDUR: 28-02-1985 Reif gamla liðið hans Pelés, Santos, upp ur öskustónni ásamt Robinho aðeins I6ára. Frábær miðjumaöur sem búist er við miklu af í framtíðinni. FÆDDUR: 16-03-1989 Var kominn í enska landsliðið áður en hann spilaði leik fyrir Arsenal. Hefur hægt og rólega komið sér nær byrjunarliði Arsenal. FÆDDUR: 02-09-1989 Samherji Maldinis hjá AC Milan og sa yngsti f hópnum. Fékk treyjunúmerið lians Andryis Schevchenko hjá Milan og búist er við miklu af honum á næstu árum. FÆDDUR: 13-04-1988 Hefur sýnt og sannað að aðlögun að nýrri deild er ofmetið og ofnotað orð. Ef hann fer að skora reglulega er Ijóst að Manchester gerði kjarakaup FÆDDUR: 05-02-1985 Einn besti leikmaður heims í dag. Keyptur fyrir hán fjárhæð til Manchester United árið 2003 þai sem hann hefur blómstrað undanfarm ai FÆDDUR: 16-04-1987 Yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í ensku deildinni þegar hann kom af bekk Leeds gegn Tottenham i agust 2003. Gríðarlega fljótur og leikinn leikmaður. FÆDDUR: 04-05-1987 Hefur þegar sýnt að hann ei einn af betri miðjumönnunum í ensku deildinni. Fékk óvænt tækifæri tímabilið 2004-2005 og hefur nýtt það i þaula. FÆDDUR: 17-12-1987 Ei markahæsti leikmaður Frakklands og gæti orðið stjarna landsliðsins á EM í sumar. Frábæi framherji sem getur skotið bæði með hægri og vinstri FÆDDUR: 24-10-1985 Dýrasti unglingur í heimi en samanlagt mun hann kosta Manchester-liðið rúma 3,5 milljarða króna. Mikilvægasti leikmaður liðsins og því fer ekki króna til spillis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.