Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Ættfræöi QV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjart Netfang kgk@simnet.is Ættfræði DV Kjartan Gunnar Kjartansson rekur ættir þjóðþekktra (slendinga sem hafa verið í fréttum í vikunni, rifjar upp frétt- næma viðburði liðinna ára og minnist horfinna merkra (slendinga. Lesendur geta sentinntilkynningarum stórafmæli á netfangið kgk@dv.is Guðríður Soffía Sigurðardóttir fyrrv. kaupkona Gunnar Magnús Gröndal starfsmaður við Skattstofuna í Hafnarfirði Gunnar Sverrir Asgeirsson sviðsstjóri upplýsinga- og tæknisviðs Intrum Guðríður fæddist á Geirseyri við Patreks- fjörð og ólst þar upp. Að loknu bama- og unglinganámi stund- aði hún nám við Hús- mæðraskólann á Ak- ureyri. Guðríður sinnti bú- störfum hjá foreldr- um sínum á Geirseyri, stundaði auk þess verslunarstörf og vann síðan við Sjúkrahús- ið á Patreksfirði. Hún var búsett þar til 1955 er hún gifti sig. Þá flutti hún til Bíldudals. Þau hjónin fluttu síðan til Reykjavíkur 1971.Guð- ríður festi þá kaup á verslun- inni Regnhlífabúðinni, Lauga- vegi 11, og starfrækti hana til 1996. Fjölskylda Guðríður giftist 17.6.1955 fónasi Ásmundssyni, f. 24.9.1930, fyrrv. odd- vita og framkvæmda- stjóra á Bíldudal og síðar deildarstjóra við HÍ. Börn Guðríðar og Jónasar eru Ásmundur Jónasson, f. 20.7.1957, læknir í Garðabæ; Gylfi Jónasson, f. 24.6.1960, framkvæmdastj óri Festu, Lífeyrissjóðs; Helgi Þór lónasson, f. 20.7.1964, innheimtu- stjóri Reykjavíkur- borgar. Stjúpdóttir Guðríðar er Guðrún Jóna Jónasdóttir, f. 31.12.1952, skrifstofumaður í Reykjavík. Foreldrar Guðríðar voru Sigurður Andrés Guðmunds- son,f. 29.11.1886, d. 23.12. 1948, skipstjóri og bóndi á Geirseyri við Patreksfjörð, og k.h., Svandís Árnadóttir, f. 9.9. Gunnar Magnús fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1968, stundaði nám við Há- skóla íslands 1968-70, stundaði síðar nám við endurmenntunardeild Háskóla íslands og lauk þaðan prófum í viðskipta- og rekstrar- fræði árið 1993. Gunnar Magnús starfaði við Innflutn- ingsdeild Sambands íslenskra samvinnufélaga 1971-80, vann á skrifstofu SÍS í Hamborg 1980-83 en hóf þá störf hjá sjávarafurðadeild SÍS í Reykjavík og starfaði þar með- an deildin var starfrækt. Gunnar Magnús starfaði hjá íslenskum sjávarafurðum hf. frá árslokum 1990 og meðan fyrirtækið starfaði í þáverandi mynd en hefur starfað hjá Gunnar fæddist á Akureyri en ólst upp á Siglufiirði. Hann var í Grunnskóla Siglu- fjarðar. Hann flutti síðan suður til Reykja- víkurogvar íHaga- skólanum í Reykjavík, stundaði síðan nám við Menntaskólann á Akureyri um skeið en lauk stúdetsprófi frá Fjölbrautaskólan- um í Ármúla. Gunnar stundaði síðan nám í kerfisfræði við Tölvu- háskóla Verzlunarskóla fs- lands, lauk BS-prófi í tölvun- arfræði frá HR og MBA-prófi frá Thunderbird University í Phoenix í Bandaríkjunum 2002. Gunnar stundaði ýmis störf til sjós og lands á náms- árunum. Hann starfaði hjá Reiknistofu bank- anna 1995-97, hjá Tölvumiðstöð spari- sjóðanna 1997-2001 og hefur starfað hjá Intrum frá 2003. Fjölskylda Eiginkona Gunnars er Agnes Ólafsdóttir, 20.2. 1969, leikskóla- kennari. Börn Gunnars og Agnesar eru Ólafur Sverris, f. 27.5.1991; Sigurður Sverris, f. 19.5.1995. Foreldrar Gunnars: Ásgeir Erling Gunnarsson, f. 20.3. 1947, framkvæmdastjóri, og Aðalheiður Ósk Sigurðardótt- ir, f. 27.4.1947, húsmóðir. KENNARI Sigríður Bjarnadóttir húsmóðir, Daltúni 32, Kópavogi, er sjötug í dag. Starfsferill Sigríður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk verslunarprófi frá VÍ 1957 og stúdentsprófi þaðan 1959, sótti enskunámskeið í Edinborg 1964, dönskunámskeið við KHÍ 1981, hef- ur sótt ýmis tölvunámskeið á árun- um 1981-85 og 1993, stundaði nám til kennsluréttinda við KHÍ 1989 og lauk þaðan prófum með kennsluréttindi á framhaldsskólastigi 1991. Sigríður stundaði skrifstofustörf í Félagsprentsmiðjunni hf. 1959-67 og var þar lengst af bókari og gjaldkeri. Hún starfaði við Héraðsskólann í Reykholti 1967-95 þar sem hún hafði umsjón með nemendum á heimavist 1967-84 og stundaði kennslu, eink- um í viðsldptagreinum, 1968-95. Þá sá hún um bókhald mötuneytis Reyk- holtsskóla 1969-77 og 1991-95, sá um bókhald Héraðsskólans í Reykholti 1969-80, hafði umsjón með þrifum og bókhaldi Snorragarðs í allmörg ár og var umboðsmaður SfBS 1972-95. Sigríður sat í hreppsnefnd Reyk- holtsdalshrepps 1974-78, í stjóm kvenfélags Reykdæla um nokkurra ára skeið og sat í ritnefnd 40 ára af- mælisrits SBK. Hún er nú formaður íþróttafélagsins Glóðar í Kópavogi. Fjölskylda Sigríður giftist 6.7.1963 Snorra Þór Jóhannessyni, f. 19.7. 1940, d. 23.4. 2003, kennara. Hann var sonur Jó- hannesar Pálmasonar, sem er látinn, sóknarprests á Stað í Súgandafirði og síðan í Reykholti í Borgarfirði, og Að- alheiðar M. Snorradóttur húsmóður. Börn Sigríðar og Snorra Þórs em Jóhannes, f. 3.5. 1963, starfsmaður hjá Hagkaupum; Bjarni, f. 26.12. 1964, húsasmiður í Kristiansand í Noregi, kvæntur Bente Tönnesen, garðyrkjufræðingi og verslunarstjóra, og em synir Bjarna og Thelmu Theo- dórsdóttur AronSnorri, f. 18.12.1984, sjómaður sem ólst upp hjá Sigríði í nokkur ár, Theodór Elmar, f. 4.3.1987, atvinnumaður í knattspymu hjá Lynn í Osló; Brynjar Orri, f. 2.5.1988, nemi og knattspyrnumaður. Auk þess á Bente tvö börn frá fýrra hjónabandi, Anne og Morten. Bróðir Sigríðar er Konráð R. Bjarnason, f. 8.1. 1940, d.21.6. 1998, fýrrv. framkvæmdastjóri í Reykjavík, var kvæntur Halldóm Guðmunds- dóttur og eiga þau þrjú böm og fimm bamaböm. Foreldrar Sigríðar: Bjami Konráðs- son, f. 2.12.1915, d. 20.5.1999, læknir og dósent í Reykjavík, og Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir, f. 27.6.1917, d. 27.2.1987, húsmóðir. Ætt Bjarni var sonur Ingvars, b. á Skip- um í Stokkseyrarhverfi Hannessonar, b. á Skipum Hannessonar í Ranakoti, Runólfssonar, b. í Bitm Þorsteins- sonar. Móðir Hannesar í Skipum var Vilborg Ingimundardóttir, b. í Bjömskoti á Skeiðum Sigvaldasonar. Móðir Ingvars var Sigurbjörg, systir Guðlaugar, móður Ásgríms Jónsson- ar listmálara. Sigurbjörg var dóttir Gísla, b. í Forsæti og síðar hreppstjóra í Vatnsholti í Flóa, bróður Guðmund- ar, b. á Grafarbakka, langafa Magnús- ar Víglundssonar forstjóra og Einars Kristjánssonar ópemsöngvara, föður Völu ópemsöngkonu. Gísli var sonur Helga, b. á Grafarbakka Einarssonar, b. í Galtafelli Ólafssonar, b. í Galtafelli Bjarnasonar. Móðir Gísla var Mar- ín, formóðir skákmannanna Friðriks Ólafssonar, Jóhanns Hjartarsonar, Þrastar Ámasonar, Helga Ólafsson- ar og Eggerts Gilfer. Marín var dóttir Guðmundar, ættföður Kópsvatnsætt- ar Þorsteinssonar. Móðir Sigurbjargar var Guðlaug Snorradóttir, b. í Vatns- holti ættföður Jötuættarinnar Hall- dórssonar. Móðir Bjarna var Vil- borg Jónsdóttir, b. í Sandlækjarkoti í Hreppum Bjarnasonar. Ragnhildur Björg var dóttir Met- úsalems Stefánssonar, skólastjóra á Eiðum, bróður Halldórs, forstjóra og alþm., föður Ragnars, stjórnarfor- manns í Isal. Aðrir bræður Metús- alems voru Guðmundur, skólastjóri í Minnesota, og Bjöm, kaupfélags- stjóri á Breiðdalsvík. Systur Metúsal- ems vom Aðalbjörg, amma Sólrúnar Jensdóttur, skrifstofustjóra í mennta- málaráðuneytinu, og Anna, amma Valdimars Ömólfssonar íþrótta- kennara. Metúsalem var sonur Stef- áns, pr. á Desjarmýri í Borgarfirði eystra og síðar á Hjaltastað, bróður Björns, alþm. og síðar málsvara Úní- tara í Vesturheimi. Stefán var son- ur Péturs, pr. á Valþjófsstað, bróður Þóm, ömmu Einars Kvaran skálds, afa Ævars Kvaran og langafa Ragn- ars Arnalds. Pétur var sonur Jóns, vefara á Kórreksstöðum, Þorsteins- sonar, pr. að Krossi í Landeyjum, Stef- ánssonar. Móðir Jóns vefara var Mar- grét Hjörleifsdóttir, pr. á Valþjófsstað, Þórðarsonar, af ætt Einars Sigurðs- sonar í Heydölum. Móðir Péturs var Þórey Jónsdóttir. Móðir Stefáns var Anna Björnsdóttir, systir Guðlaugar, langömmu Kristjáns Eldjám forseta. Móðir Metúsalems var Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir sterka, b. í Möðmdal, Jónssonar, og Kristbjargar, systur Páls, afa Friðriks Friðrikssonar æskulýðsleiðtoga. Kristbjörg var dótt- ir Þórðar, ættföður Kjamaættarinnar, Pálssonar. Móðir Ragnhildar Bjargar yngri var Guðný Jónína Óladóttir, b. á Höfða á Völlum, Halldórssonar. Sigríður tók á móti vinum og ætt- ingjum sl. laugardag en verður heima eftir klukkan 15 á afmælisdaginn. Skattstofunni í Hafnar- firði frá árinu 2001. Fjölskylda Gunnar Magnús kvæntist 2.6.1972 Odd- nýju Hrönn Björgvins- dóttur, f. 28.1.1949, bókasafnsfræðingi Börn Gunnars Magnúsar og Oddnýj- ar Ilrannar eru Gunnar Orri Gröndal, f. 29.7. 1973, verkfræðingur; Haukur Freyr Gröndal, f. 30.12.1975, tónlist- armaður; Ragnheiður Gröndal, f. 15.12.1984, söng- kona og tónlistarmaður. Foreldrar Gunnars Magn- úsar: Haukur Gröndal, f. 3.2. 1912, d. 17.9.1979, fram- kvæmdastjóri í Reykjavík, og Sigríður Hafstein, f. 19.4. 1920, d. 6.5.1975, húsmóðir. AFMÆLISBARN DAGSINS:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.