Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Helgarblað DV Ihandjárn- ummóður sinnar Það voru ekki leikfanga- handjám sem átta ára gutti fann í svefhherbergi móður sinnar. Eftir að hann hafði skellt þeim um úlnliði sína var ekki vinnandi vegur að ná þeim af. Þar sem móðir hans var ekki heima leit- aði hann á náðir ömmu sinnar. Hún sá engan kost í stöðunni annan en fara á næstu lögreglu- stöð. Lögreglan kallaði slökkvi- liðið til hjálpar sem tókst loks að losa drenginn úr stálfjötrun- um. Amman varð reyndar örlítið kindarleg þegar hún útskýrði hvar handjámin hefðu fúndist. Bók um morðið á MCKay Móðir hans skrifaði bók um hina hræðilegu lífsreynslu. en neitaði að upplýsa hvort hann væri lífs eða liðinn. Daginn eft- ir féllst hann þó á að teikna upp kort sem sýndi hvar lík McKays væri. McKay hafði verið ekið að fenjasvæði í Louisiana og skotinn tvívegis í höfuðið. Hilton neitaði að hafa myrt McKay, það hefði annar maður gert; R.L. Remington. Rem- ington þessi fannst aldrei og lög- reglan taldi að hann hefði verið hugarsmíð Hiltons. 12. september 1995 var Carl og Paulette Everett frá Conroe í Texas boðið á fund hjá Amway-markaðs- fyrirtækinu. Vinur þeirra, Hilton Crawford, hafði boðið þeim á fund- inn og skildu þau son sinn, McKay, tólf ára, eftir heima. Það kom þeim á óvart að Crawford sjálfur var ekki viðstaddur fundinn, en það olli þeim engum áhyggjum. Hilton Crawford hafði ekki boð- ið þeim á fundinn að ástæðulausu. Hann ók að heimili Everett-hjón- anna og þar sem McKay var hon- um vel kunnugur og kallaði hann reyndar Hilty frænda, sá hann ekkert athugavert við að opna fyr- ir honum. Þegar McKay opnaði dyrnar sló Crawford hann í höfuð- ið og henti honum síðan í farang- ursgeymslu bifreiðar sinnar. Að því loknu ók hann sem leið lá til Louisiana. Namc HiliÐn t.ewis Ctawfnrd P.R.» 999200 Received: Age: S7 (whcn rcccived) County:__Mnntgomcty Uatt of OITciisc Agc at limc of offcnsc: S6 Racc_____whitc. Ucigln 5-11 Wdghi __2QSL Nalivc County: . JclTgSPtl Jamos W. M Jnnol U. M« Prior OccwjMitionj.palic^flílicci/scCurÍly-CUMd. Education Lcvel 15 vrs. Prior Príson Rccord Asláttuvél íRíkið Lögreglan í Michigan í Bandaríkjunum stöðvaði mann sem ók garðsláttuvél drukkinn. Maðurinn bar því við að hann hefði ekki getað notað heimilis- bílinn því eiginkonan væri á honum. Maðurinn var búinn að drekka tvær vínflöskur og sagðist ekki hafa séð aðra leið færa til að sinna erindi sínu. Aðspurður sagðist hann ekki hafa ihugað þann möguleika að fara ferða sinna fótgangandi, í ljósi ástands síns. Enda sagði maðurinn ólánsami að áfengis- verslunin, en þangað var förhans heitið, væri ekki í göngufæri. ConYÍcnd in tlit Scptcmtfcr .193?. abductinn aud niurder of 12-ytaf-olii McKay Everfll..thc.son of a frniilv fiicnd-WhCLalieaipiaidv refarcd to his killcr »s ‘'Unclc Hillv." Cmwford kidnappcd the hnv Irom his Conroc homo altcr luriny his parcnts awav to a nicMinu pf Amwttv distnbulois Cnwford lackcd. .lhc-boy..ia lhc mmk of his cot md drovc him tc Imtmana. Mcanwltilc. Crawford's co- dtfendant. Ironc nona. pliiccd a ninsom call lo McKov’s pnrcnls, demanding S500.000 fnr his sofc rctum. Ncar Whiskev Bav. Uiuisinna. Crawford drove 10 a remole area and slun McKay iwice wiih a .4i-Calibcf.mstol alter Mrikinu him in thc hcad with a blunl obiecl Anesled al his Conroe hornc lhree davs.follemnu thc abduclion. Crawford admitled kidnannine the hov hui wonld nol tcll authoritics aboui his wtlcnahBUls or wlictlicr hc was still alivc. Latcr. Crawford described Ihe area whcre McKav’s bodv was found. Cmwford elaims he concoclcd thc kidnapDÍnu lo bail him oui of fiBMOif djffiatea. I lc said Itc did slrikc McKty ináde thc trunk but llnit a man hc idcnlifits as.R.L. Rcmimaon acluallv killcd Ihc bov. R.L. Rcminalon's idenlilv has nol bccn vcrilicd Leitað ráða hjá Crawford Eftir fundinn höfðu Everett- hjónin farið út að borða með vina- fólki sínu. Á meðan þau voru á veitingastaðnum hringdu þau ít- rekað heim, en þegar enginn svar- aði ákvað Carl Everett að fara heim, enda með áhyggjur af syni sínum. Þar kom Carl að opnum útidyrum og engin merki um McKay. f sömu andrá og hann gekk inn í húsið hringdi síminn. Konurödd á hin- um enda línunnar tjáði honum að syni hans hefði verið rænt og yrði skilað gegn greiðslu fimm hundr- uð þúsunda bandaríkjadala. Hún sagði að haft yrði samband daginn eftir með frekari fyrirmæli. Carl Everett hringdi samstund- is í neyðarlínuna og konu sína og reyndi síðan að ná sambandi við Hilton Crawford því hann hafði unnið sem lögreglumaður og hafði Réttarhöld í öðru fylki Vegna mikillar umfjöllunar um morðið í Texas þurfti að færa rétt- arhöldin í annað fylki. Þar kom fram að Hilton hefði ætlað að nota lausnargjaldið til að greiða himin- háar spilaskuldir og lifa hinu ljúfa lífi. Hilton Crawford var fundinn sekur 19. júlí 1996 og dæmdur til dauða fimm dögum síðar. Konan sem hafði hringt í Everett var Irena Flores. Hún var fyrrverandi starfs- maður Hiitons og hann hafði lof- að henni tuttugu og fimm þúsund bandaríkjadölum fyrir hennar þátt. Hún kvaðst ekki hafa vitað hver ör- lög McKays myndu verða, en hún var dæmd til tuttugu og fimm ára fangelsisvistar og fær reynslulausn á þessu ári. Hilton Crawford var tekinn af lífi með banvænni sprautu 2. júlí 2003. Co-Defendanfs: .IrgK F1qks-HÆ>.DQD; 1W2/42. CapiLal murdcr-casc pcndins, Rncc of Victiro(s): þess vegna reynslu af löggæslu störfum. heimilisins nóttina sem McKay var rænt. Þótt bifreiðin hefði verið þrif- in utan sem innan fundust blóð- blettir í farangursgeymslunni og leiddi rannsókn í ljós að blóðið var úr McKay. 15. september var Hilton Craw- ford handtekinn og játaði að hafa staðið að baki ráninu á McKay, Lögreglan kemst á sporið Skömmu eftir að rannsókn hófst á hvarfi McKays komst lögreglan að því að bifreið sem svipaði til bif- reiðar Hiltons Crawford hafði ver- ið ekið inn heimkeyrslu Everett- Líðureins ogífangelsi Samkvæmt könnun sem gerð var á meðal fanga í Japan er ekki hægt að draga aðra álykt- un en þá að þeir vilji spjaila við „hótelstjórann". Sjötíu prósent- um aðspurðra fannst idefinn of lítilL Sjötíu og fimm prósent vildu meira brauð með máltíðum og tæplega fimmtíu prósentum fundust hin gráu náttföt, sem fangelsið útvegar, ljót Könnunin leiddi líka í ljós að meira en sjötíu og fimm prósent- um fanganna leið eins og þeir væm í, merkilegt nokk, fangelsi. Blindur fær sýn Sjötugur ítali sem hafði verið á örorkubótum vegna blindu í fjörutíu ár lenti í því að vera stöðvaður á bifreið sinni af lögreglu við hefð- bundið umferðareftirlit. Það kom lögreglu verulega á óvart að komast að því að maðurinn var skráður ósjáandi með öllu. Þarna var samt ekki um neitt kraftaverk að ræða því hinn aldraði ftali hafði gert sér upp blindu svo hann gæti þegið örorkubætur frá hinu opinbera. Vinátta Hiltons Crawford og Everett-hjónanna risti ekki dýpra en svo aö Hilton rændi syni þeirra og kraföist lausnargjalds. Með lausnargjaldinu hugöist hann lifa ljúfu lífi og losna úr viöjum spilaskulda. McKay hafði veríð ekið að fenjasvæði í Louisiana og skotinn tvívegis íhöfuðið. Hilton Everett Skýrsla þar sem drepið er á glæp Hiltons. Ekiö á par i New York á degi elskenda Breska kærustuparið Jackie Timmins og Andrew Hardie ákvað að verja nýliðnum Valentínusardegi í New York í Bandaríkjunum. Þau höfðu bæði nýlega skilið við maka sína og fiutt saman í bænum Yeovil í Somerset í suðvesturhluta Englands. Þar bjuggu þau saman ásamt tólf ára dóttur lackie frá i\Tia hjónabandi og dætrum Andrews, átján og fimmtán ára, frá fyrra hjónabandi hans. Sú ákvörðun Jackie og Andrews að eiga rómantíska daga í Stóra epl- inu átti eftir að hafa alvarlegar afleið- ingar, svo vægt sé til orða tekið, og er áminning um að ekkert er gefið í henni veröld. Eftir að hafa átt rómantíska stund á veitingastað nálægt Madison Square- garðinum þar í borg tölli hið ást- fangna par sem leið lá heim á hótel, en það átti ekki fyrir því að liggja að koinast alla leið. „Þetta var hræðilegt. Við heyrðum mikinn hávaða og sáum tvær mann- eskjur liggja á jörðinni. Þær hreyfðu sig ekki," sagði Sonia Jones, bresk kona sem varð vitni að óhappinu. Óhappið varð með þeim hætti að öskubíl var ekið upp á gangstéttina þar sem parið gekk hönd í hönd og varö fyrir bílnum. Jackie Timmins lést samstundis og Andrew Hardie var úrskurðaður látinn skönnnu síðar á sjúkrahúsi. Auk þeirra var öskubfln- um ekið á tuttugu og þriggja ára veg- faranda sem slasaðist alvarlega og var færður á neyðarinóttöku til aðgerðar. Taliö er að ökumaður öskubflsins hafi misst meðvitund vegna hjarta- áfalls og hefur hann verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. New York-borg Vinsæll áfangastaður á Valentínusardegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.