Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 83

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 83
Dagskrá FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 83 LAUGARDAGUR 0 SJÓNVARPK) KL 20.10 LAUGAR- DAGSLÖGIN Þá er loksins komið að úrslitum Laugardagslaganna. Átta lög keppa í úrslitum og eru þau eins misjöfn eins og þau eru mörg. Mikið verður um dýrðir og Glsli og Ragnhildur verða í sínu fínasta pússi. Þjóðin kýs svo að lokum sigurvegara og þar með það lag sem keppir í Belgrad (sjálfri Eurovision-keppninni. SUNNUDAGUR 0 SKJÁREINN KL. 21.30 BOSTON LEGAL Bráðfýndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Denny bregður í brún þegar gamall vinur hans, hörkutól úr hernum, leitar lögfræðiaðstoðar vegna þess að hann má ekki vera oþinberlega samkynhneigður í bandaríska hernum.Alan bullarbara þegar Lorraine er nálægt og nýr lögfræðingur, Whitney Rome, kemur til starfa og fær strax snúið mál í hendurnar. SUNNUDAGUR 0 SKJÁREINN KL. 22.30 DEXTER Bandarfsk þáttaröð um dagfarsprúða morðingjann Dextersem vinnurfyrir lögregluna í Miami. Hann er sjálfskipaður böðull sem myrðir bara þá sem eiga það skilið. Dexter er í vondum málum. Nú þarf hann að komast yfir myndband sem gæti komið upp um hann. Dexter kemst einnig að því að hann á keþpinaut, hermikráku sem þykist vera hinn frægi böðull sem myrðir þá sem eiga það skiliö. % Klárasta fyrirsætan Erla Hlynsdóttir vill að fyrirsætur séu bæði greiddar og greindar. Heimskar ljóskur við dauðans dyr vegna sveltís hafa löngum verið kenndar við fyrirsætustörf. America's Next Top Model eru meðal vinsælustu þátta hér á landi síðustu misserin. Af þeim fjölbreytta hópi sem ég umgengst virðast helst unglings- stúlkur og karlmenn á þrítugsaldri veita þáttunum athygli. Stúlkurnar Iíta á fyrirsæturnar sem sínar fyrirmyndir. Karl- mennirnir líta á módelin sem fyrirmyndir verðandi eigin- kvenna. Enginn þarf að efast um að staðalímyndum er haldið á Iofti í þáttunum. Þeir snúast um hávaxnar, grannar tíkur. Tík- ur, því oftar en ekki ákveða framleiðendur að leggja áherslu á myndbrot af stúlkunum baktala hver aðra og ráðgera hvernig þær geti best orðið kynsystrum sínum að falli. Titíllinn America's Most Smartest Model segir kannski allt sem segja þarf. Fyrir þá sem ekki eru sleipir í enskunni útleggst tít- illinn á íslensku: Klárustu fyrirsætur Bandaríkjanna. Og þarna er engum viðbótum aukið. Þau sem valin hafa verið til að keppa um titilinn klárasta fyrirsætan eru heldur fjölbreytilegri en þátttakendur í öðrum módelþáttum þar sem bæði kynin keppa. Þeir sem fylgjast með tískuheiminum hafa orðið varið við, eða kannski einmitt ekki orðið varir við, þær fyrirsætur sem taldar voru næsta ofurmódel Bandaríkjanna komust fæst- ar á kortið. Þannig er það vel við hæfl að þau sem keppa að því að teljast klárust séu ekkert endilega klár, nema auðvitað að eigin mati. Tónlistarstöðin VHl hefur sýnt þættina og er þar komið að annarri þáttaröðinni. Kannski íslenskrar stöðvar gætu tekið hana sér til fyrirmyndar. @ RAS 7 FM 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukfkir 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Dauðinn og mörgæsin 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Brot af íslenskri menningarsögu: Komdu og skoðaðu í kistuna mína 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Lestur Passíusálma 22.18 Svörtu sönggyðjurnar 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns LAUGARDAGUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir 08.05 Útúr nóttinni... og inní daginn 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádégisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allrá átta 14.40 I húsinu heima 15.20 Brot af íslenskri menningarsögu: Feministar 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir og augýsingar 19.00 Heimur óperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Hvað er að heyra? 21.30 Úr gullkistunni 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Lestur Passíusálma 22.19 Á hljóðbergi: Rödd hugmyndaflugsins 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns SUNNUDAGUR 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Af sagnameistaranum Knut Hamsun 11.00 Guðsþjónusta í Áskirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Gárur 14.00 Hvað er að heyra? 15.00 Útvarpsleikhúsið: Nornirnar 15.35 Sírenur 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu 17.30 Úrgullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og augýsingar 19.00 Útúr nóttinni... og inní daginn 20.00 Leynifélagið 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns ^ ^ NÆST A DAGSKRA SUNNUDAGURINN 24. FEBRÚAR ^ SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 f næturgarði (21:26) 08.29 Brummi (28:40) 08.39 Kóalabræður (41:52) 08.49 Landið mitt (15:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Herkúles (51:56) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínnikostur (2:2) 09.52 Fræknirferðalangar (63:91) 10.22 Sigga iigga lá (12:52) 10.35 Konráð og Baldur (19:26) 10.50 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils 13.50 Bikarkeppni kvenna f körfubolta 15.50 Bikarkeppni karla i körfubolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Marfu 20.20 Glæpurinn (19:20) Danskir spennuþættir af bestu gerð. Ung stúlka er myrt og við rannsókn lögreglunnar fellur grunur á ýmsa. Meðal leikenda eru Sofie Grábzl, Lars Mikkelsen, Bjarne Henriksen, Ann Eleonora Jorgensen og Soren Malling. Þættirnir eru endursýndir á þriðjudagskvöldum kl. 23.20. 21.20 Sunnudagsbfó - Uppgjöriö Þýsk bíómynd frá 2002 um tvo unga Austur- Þjóðverja og breytingarnar sem urðu á lífi þeirra þegar múrinn hrundi og Þýskaland sameinaðist í eitt ríki árið 1989. Leikstjóri er Winfried Bonengel og meðal leikenda eru Aaron Hildebrand, Christian Blumel, Jule Flierl og Detlef Kapplusch. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.05 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Eglls Helgasonar og pólitík, dægurmál og það sem efst er á baugi. Útsendingu stjórnar Ragnheiður Thorsteinsson. e. 00.20 Sunnudagskvöld með Evu Marfu 00.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok H STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 07:55 Algjör Sveppi 08:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours (5207:5460) Sívinsæll og lífseigasti þáttur Stöðvar 2. Lífið á Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang, enda eru íbúar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir. Leyfð öllum aldurshópum. 12:45 Neighbours (5208:5460) 13:05 Neighbours (5209:5460) 13:25 Neighbours (5210:5460) 13:45 Neighbours (5211:5460) 14:10 Bandið hans Bubba (4:12) 15:10 Pushing Daisies 15:50 Til Death (14:22) 16:15 Logi íbeinni 16:55 60 mfnútur Glænýr þáttur virtasta og vinsælasta fréttaskýringaþáttar í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandarikjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 2007. 17:45 Oprah 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Mannamál (20:40) 19:50 Sjálfstættfólk 20:25 Pushing Daisies 21:10 ColdCase (6:23) 21:55 Prison Break (13:22) 22:40 Corkscrewed (4:8) 23:05 Bandið hans Bubba (4:12) 00:10 Armani One Night Only 01:00 Óskarsverðlaunin 2008 Bein útsending frá forsmekknum af Óskarsverðlaunahátíðinni 2008, þar sem fylgst verður grannt með helstu stjörnum kvikmyndaheimsins renna í hiað Kodak- leikhússins og ganga rauða dregilinn í sínum fínasta pússi. 01:30 Óskarverðlaunin 2008 04:35 Cold Case (6:23) 05:20 Til Death (14:22) 05:45 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf © SKJÁREINN 11:00Vörutorg 12:00 World Cup of Pool 2007 (16.31) 12:50 Professional PokerTour(e) 14:25 Rachael Ray (e) 15:10 Bullrun (e) 16:00 Canada's NextTop Model (e) 16:50 Innlit / útlit (e) Hönnunar- og lifsstilsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heimilum þess. Þau eru með góðan hóp iðnaðarmanna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfaldar lausnir. Ritstjóri þáttarins er Þórunn Högnadóttir. 17:45 The Bachelor (e) Bandarisk raunveruleikasería þar sem myndarlegur piparsveinn leitar að draumadísinni. Þetta er tíunda þáttaröðin og piparsveinninn að þessu sinni er bandarískur hermaður. Hann heitir Andy Baldwin og er mikill sjarmör. Það er komið að stóru stundinni hjá Andy sem verður að gera upp hug sinn og velja þá stúlku sem hefur heillað hann mest. Hann fer með stúlkurnar til Hawaii þar sem rómantikin tekur völdin. Hver fær síðustu rósina? 19:10The Office (e) 19:40Top Gear (3.17) 20:30 Psych (4.16) 21:30 Boston Legal (4.14) Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Denny bregður í brún þegar gamall vinur hans, hörkutól úr hernum, leitar lögfræðiaðstoðar vegna þess að hann má ekki vera opinberlega samkynhneigður í bandaríska hernum. Alan bullar bara þegar Lorraine er nálægt og nýr lögfræðingur, Whitney Rome, kemur til starfa og fær strax snúið mál (hendurnar. 22:30Dexter(6.12) 23:25 C.S.I. New York (e) 00:20 C.S.I. Miami (e) 01:10Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist si=m sýn 07:35 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 09:15 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 10:55 Box Wladimir Klitschko - Sultan Ibragimov 12:25 Meistaradeild Evrópu 14:05 Meistaradeildin 14:45 Tottenham - Chelsea Bein útsending frá úrslitaleikTottenham og Chelsea í enska deildarbikarnum. 17:20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 17:50 Spænski boltinn 19:50 World Golf Championship 2007 Bein útsending frá PGA mótaröðinni en Accenture Match Play Championship mótið fer fram ÍTucson Arizona en margir snjallir kylfingar mæta til leiks. 23:00 Tottenham - Chelsea Útsending frá úrslitaleikTottenham og Chelsea í enska deildarbikarnum. SÝN2 07:15 Fulham - West Ham 08:55 Premier League World 09:25 Portsmouth - Sunderland 11:05442 12:25 Reading - Aston Villa 14:30 PL Classic Matches 14:50 Blackburn - Bolton 16:55 Newcastle - Man. Utd. 18:35 Birmingham - Arsenal Útsending frá leik Birmingham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 20:151001 Goals 21:05 PL Classic Matches 21:35 442 23:00 Liverpool - Middlesbrough ■ SIRKUS 16:00 Hollyoaks (126:260) 16:25 Hollyoaks (127:260) 16:50 Hollyoaks (128:260) 17:15 Hollyoaks (129:260) 17:40 Hollyoaks (130:260) 18:05 Hollywood Uncensored (23:26) 18:30 Falcon Beach 19:15 George Lopez Show, The (12:18) 19:40 Sjáðu 20:05 Comedy Inc. (3:22) Sprenghlægilegur breskur sketsaþáttur sem slær öllum öðrum við. 20:30 Special Unit 2 (9:19) Gamansamir bandariskir spennuþættir þar sem við fylgjumst með sérdeild sem rannsakar allra óvenjulegustu málin sem lögreglan þarf að hafa afskipti af, mál sem oftar en ekki eru af yfirnáttúrulegum toga. 21:15 Extreme: LifeThrough a Lens Hér eru sagðar sögur stjarnanna í Hollywood í gegnum myndir sem hafa birst í stærstu fjölmiðlum og hafa haft áhrif á llf þeirra og feril. 22:00 X-Files (10:24) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfimáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 22:45 Falcon Beach 23:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV | ^ ; BÍO STÖÐ2-BÍÓ 06:15 Bewitched 08:00 Big Momma's House 2 10:00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 12:00 Charlie and the Chocolate Factory 14:00 Bewitched 16:00 Big Momma's House 2 18:00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 20:00 Charlie and the Chocolate Factory 22:00 The PilotsWife 00:00 Kill Bill: Vol. 2 04:00 The Pilot's Wife
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.