Peningamál - 01.12.2005, Side 22

Peningamál - 01.12.2005, Side 22
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 22 þeim jókst fjárfesting í íbúðarhúsnæði á síðasta ári aðeins um 5,7%. Mikil hækkun íbúðarhúsnæðisverðs undanfarið ár bendir til þess að mikill uppgangur sé í greininni en á móti vegur að skortur er á sérhæfðu starfsfólki í byggingariðnaði. Innflutningur Flest bendir til að vöxtur innflutnings verði meiri en gert var ráð fyrir í september. Í uppfærðri spá er gert ráð fyrir að innflutningur aukist um 24½% frá fyrra ári en í september var spáð 23% vexti milli ára. Aukinn vöxt má rekja til hærra raungengis annars vegar og aukins vaxtar einkaneyslu og atvinnuvegafjárfestingar frá því sem gert var ráð fyrir í síðustu spá hins vegar. Á fyrstu þremur fjórðungum þessa árs jókst magn innfluttrar vöru um 22,9% frá sama tíma í fyrra. Þar af jókst magn neysluvöru um 27,4%, magn fjárfestingarvöru um 38% og magn rekstrarvöru um 11,4%. Á næsta ári er gert ráð fyrir ½% vexti innflutnings sem er að eins meiri vöxtur en í septemberspánni og skýrist frávikið einkum af sterk- ara raungengi. Á árinu 2007 er gert ráð fyrir að innflutningur dragist saman um tæpt 1½% frá fyrra ári sem rekja má til þess að gert er ráð fyrir að þjóðarútgjöld dragist saman. Þetta er meiri samdráttur en spáð var í sept ember. Hagvöxtur og framleiðsluspenna Samkvæmt ofangreindu eru horfur á minni hagvexti öll árin 2005 til 2007 en spáð var í september. Enn er þó spáð mjög miklum vexti öll árin. Minni hagvöxtur skýrist einkum af hærra raungengi en mið að var við í september sem leiðir til enn neikvæðara framlags ut an ríkisviðskipta til hagvaxtar á þessu og næsta ári, þ.e.a.s. innlendri eftirspurn er í auknum mæli beint út úr þjóðarbúskapnum. Spá um vöxt þjóðarútgjalda árin 2005 til 2006 er hins vegar nær óbreytt frá septemberspánni. Árið 2007 er spáð nokkru meiri samdrætti þjóð ar- útgjalda en áður. Á því ári verða þáttaskil þegar útflutningur tekur við af innlendri eftirspurn sem megindrifkraftur hagvaxtar. Breytingar á hagvaxtarhorfum hafa áhrif á mat á fram leiðslu- spennu. Nú er gert ráð fyrir heldur minni framleiðsluspennu en í sept emberspánni, einkum á árunum 2006 og 2007. Í september var áætl að að jákvæð framleiðsluspenna, þ.e.a.s. framleiðsla umfram langtímaframleiðslugetu, yrði tæplega 5% á næsta ári og næstum 3% á árinu 2007. Nú er hins vegar áætlað að framleiðsluspennan verði tæp lega 3½% í ár, 4½% á næsta ári og tæp 2% árið 2007. Áfram er því gert ráð fyrir mikilli framleiðsluspennu á spátímabilinu. Ástæða er til að árétta að mat á henni er háð mikilli óvissu, einkum síðustu mæl ingarnar, en það eru einmitt þær sem mestu skipta um mat á fram tíðarþróun. -10 -5 0 5 10 15 20 25 200720052003200119991997 Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-7 Vöxtur innflutnings 1997-20071 1. Spá Seðlabankans 2005-2007. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. -10 0 10 20 30 40 200520042003200220012000199919981997 Mynd IV-8 Vöruinnflutningur fyrstu níu mánuði ársins 1997-2005 Breyting frá fyrra ári á föstu gengi (%) Heimild: Hagstofa Íslands. -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 3 4 5 20062004200220001998199619941992 % af framleiðslugetu 1. Spá fyrir árin 2005-2007. Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd IV-9 Framleiðsluspenna/framleiðsluslaki 1992-20071
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.