Peningamál - 01.12.2005, Side 68

Peningamál - 01.12.2005, Side 68
ERLEND SKULDABRÉFAÚTGÁFA Í KRÓNUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 68 ávinninginum. Eftirspurn eftir krónulánum á innlendum markaði ræðst hins vegar af almennri eftirspurn í íslenska hagkerfi nu og því hvar í hag sveifl unni hagkerfi ð er statt. Breytingar á væntingum endafjárfesta til (i) vaxtaþróunar jafnt innanlands sem erlendis, (ii) gengis íslensku krónunnar og (iii) þróunar hagvaxtar á Íslandi, geta því stöðvað, dregið úr eða aukið erlenda skuldabréfaútgáfu í krónum. Áður en gerð verður tilraun til að meta áhrif þessarar skulda bréfa- útgáfu á íslenskan fjármálamarkað, efnahagslífi ð í heild og peninga- stefnu Seðlabankans er fróðlegt að skoða reynslu Nýja-Sjálands. Reynsla Nýsjálendinga Nýja-Sjáland hefur um tuttugu ára reynslu af útgáfu erlendra skulda- bréfa í nýsjálenskum dölum. Útgáfan hefur náð hámarki á þremur tímabilum þegar vaxtamunurinn við útlönd hefur verið hvað mestur, á árunum 1985-1987, 1996-1998 og frá 2002. Umfang útgáf unnar hef ur aukist á milli þessara tímabila og er í sögulegum hæðum nú. Nú ver andi umfang útgáfunnar er meira en skuldabréfaútgáfa ný sjá- lenska ríkisins en eftirmarkaðurinn fyrir erlendu skuldabréfi n er enn mun minni en fyrir ríkisskuldabréfi n. Útgefendur hafa einkum verið al þjóðlegir þróunarbankar og alþjóðleg verðbréfafyrirtæki. Fróðlegur samanburður fyrir Ísland Reynsla Nýja-Sjálands er afar fróðleg til samanburðar fyrir Ísland vegna þess að þetta er lítið opið hagkerfi sem hefur gengið í gegnum mikilvægar kerfi sbreytingar á undanförnum tveimur áratugum líkt og hið íslenska.13 Nýja-Sjáland býr, líkt og Ísland, við verðbólgumarkmið og fl jótandi gengi auk þess sem núverandi ójafnvægi í efnahagskerf- inu er keimlíkt því íslenska. Nýsjálenskt efnahagslíf einkennist um þess- ar mundir af sterku gengi, vaxandi viðskiptahalla, miklum verðbólgu- þrýstingi, hraðvaxandi einkaneyslu, uppsprengdu fasteignaverði og auknu aðhaldi peningastefnunnar. Nýsjálenskur fjármálamarkaður er hins vegar nokkuð þróaðri en sá íslenski og hefur á að skipa ýmsum stofnunum sem eru mikilvægar í ferlinu í kringum skuldabréfaútgáfu af þessu tagi. Þar skipta mestu mun dýpri ríkisskuldabréfamarkaður og markaður með gjaldeyrisskipta- samninga.14 Þó er rétt að benda á að fjórir ástralskir bankar eru megin- uppistaðan í nýsjálenska bankakerfi nu. Hagfræðingar hjá Seðlabanka Nýja-Sjálands hafa rannsakað áhrif útgáfu erlendrar skuldabréfa á fjármálamarkað og efnahagslífi ð í heild sinni. Niðurstöður þeirra eru einkar áhugaverðar fyrir okkur Íslend- inga.15 13. Í Evans o.fl . (1996) er að fi nna gott yfi rlit yfi r kerfi sbreytingarnar á Nýja-Sjálandi á árunum 1984-1995. 14. Í Briggs (2004) og Woolford o.fl. (2001) er ágætis umfjöllun um mikilvægi skiptasamninga fyrir nýsjálenskt efnahagslíf. 15. Umfjöllunin um reynslu Nýsjálendinga byggist á Drage o.fl. (2005), Eckhold (1998), Wool- ford o.fl. (2001) og samskiptum við Anella Munro, ráðgjafarhagfræðing hjá Seðlabanka Nýja-Sjálands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.