Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 70

Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 70
ERLEND SKULDABRÉFAÚTGÁFA Í KRÓNUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 70 Það eru engin ný sannindi að hagfræðingar eiga oft erfi tt með að staðfesta hagfræðileg gengissambönd með hagrannsóknum. Ljóst er að styrkingar- og veikingaráhrif af þessu tagi geta verið til staðar á mjög stuttum tímabilum, t.d. hluta dags eða nokkra daga, án þess að það komi fram í mánaðargögnum en sé það tilfellið er ljóst að áhrif- in skipta litlu máli í efnahagslegu tilliti. Annar möguleiki er að áhrifi n séu hverfandi í samanburði við aðrar fréttir sem markaðurinn bregst við. Loks getur verið að tímaraðagreining henti illa við að greina áhrif framsýnna væntinga. Niðurstaða Seðlabanka Nýja-Sjálands er því að áhrif útgáfunnar á gengið hafa reynst mun minni en óttast var. Fróðlegt er að ekki er hægt að koma auga á nein skaðleg áhrif þess þegar útgáfan dróst mjög hratt saman um og í kringum aldamótin. Útgáfan að undanförnu er hins vegar enn meiri en þá og ætlar Seðlabanki Nýja-Sjálands að fylgjast vel með þróuninni (sjá Drage o.fl ., 2005). Áhrif á fjármálastöðugleika Nýja-Sjáland er eitt skuldsettasta landið á meðal þróaðra ríkja. Hrein skuldastaða nýsjálenska þjóðarbúsins við útlönd hefur farið versnandi und anfarna þrjá áratugi og nemur um 84% af VLF. Stór hluti þessara erlendu skulda er í erlendum gjaldmiðli en það sem greinir Nýja-Sjáland frá mörgum öðrum skuldsettum ríkjum er að verulegur hluti erlendu skuldanna er varinn. Útgáfa erlendra skuldabréfa í ný sjálenskum dölum hefur aukið vilja útlendinga til að hafa eignir í ný sjálenskum dölum og verkar sem áhættuvörn fyrir skuldir nýsjálenska þjóðarbúsins í erlendum gjaldeyri vegna skiptasamninga á milli ný sjálenskra banka og útgefenda (sjá Woolford o.fl ., 2001). Ef til dæmis gengi nýsjá lenska dalsins lækk- ar verulega eykst greiðslubyrði vegna erlendra lána að öðru óbreyttu. Ef erlendar skuldir eru hins vegar baktryggðar í nýsjá lensk um dölum, vegna skiptasamninga í tengslum við erlenda útgáfu skuldabréfa á milli út g efanda og nýsjálenskra banka eru áhrif gengislækkunar á greiðslu- byrðina mun minni en ella. Um helmingur skulda Nýja-Sjálands er í er - lendum gjaldmiðli. Hins vegar er stór hluti skuldsetningarinnar bak tryggð- ur. Andvirði útistandandi erlendra skuldbréfa í nýsjálenskum döl um, upp á alls um 24 milljarða ný-sjálenska dali í mars 2005, veitir því baktrygg- ingu fyrir um 30% af erlendum skuldum landsins (sjá, Drage o.fl ., 2005). Slík baktrygging hefur jákvæð áhrif á fjármálastöðugleika.18 Ávöxtun skuldabréfanna Hagfræðingar hjá Seðlabanka Nýja-Sjálands rannsökuðu einnig ávöxt- un allra erlendra skuldabréfa í nýsjálenskum dölum sem voru runnin út árið 2004. Ávöxtunin reyndist vera mjög sveifl ukennd, frá -5% til 24%, og að meðaltali 4,1% sem er nánast sama og ávöxtun þýsks ríkis skuldabréfs á sama tíma. Þetta bendir til þess að áhættan sé of lágt verðlögð. Ávöxtunin virðist einkum ráðast af gengissveifl um, ekki vaxtamuninum á hverjum tíma (sjá Drage o.fl ., 2005).19 18. Nánari umfjöllun um áhrif erlendu skuldabréfaútgáfunnar á fjármálastöðugleika má nálgast í Woolford o.fl . (2001) og í nýútkominni fjármálastöðugleikaskýrslu Seðlabanka Nýja- Sjálands. Sjá einkum rammagrein 3 á bls. 20-21 en þar kemur einnig fram að útistandandi bréf nema nú um 45 ma. nýsjálenskum dölum (Reserve Bank of New Zealand, 2005b). 19. Þess ber að geta að skuldabréf útgefin árin 1996-97 ráða miklu um niðurstöðuna en ávöxt- un þeirra var mjög slæm. Sjá nánar í Drage o.fl., (2005).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.