Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 189

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 189
Skírnir Skjöldungasaga 177 að halda }>vi. Hinn mikli vísindamaður Charles Homer Haskins hefði átt að gefa hinu stórfróðlega riti sínu The Renaissance of the Twelfth Cen- tury (1927) etthvert annað nafn. Nóg orð eru til á ensku um framfarir, viðreisn o. s. frv., en það er stórt orð hákot, stórt orð endurfæðing. Og á 12. öld hafði orðið endurfæðing ekki hina veraldlegu merkingu, sem menn lögðu í það um 1500, heldur merkti það trúarlega endurfæðingu, eins og í Bibliunni. Nafnið á bók Haskins hefur valdið útbreiðslu þessa orðs um menningarframfarir 12. aldar; doktorsefni hefur eins og margir aðrir orðið hugfanginn af nafninu; ég vildi hann hefði orðið það minna. Englandssaga Williams af Malmesbury, Bretasaga Geoffreys, Gesta Danorum eftir Saxa, saga Theodoricusar eru vissulega merk rit, hvert á sína vísu, en verð- skulda þau í raun og sannleika orðið endurfæðing? En ef við sleppum nafngiftum, til eru dásamlegir hymnar á latínu frá þessum tima, hin lífsglöðu Carmina Burana, einnig ljóð á þjóðtung- um, kvæði trúbadúra og mansöngvara, margt kvæðakyns á frönsku, en að því er ég fæ bezt séð, er snerting þeirra við íslenzk kvæði sáralítil, fyrr en þá síðar. Við komum hér að nokkru, sem við þekkjum frá hvaða tíma sem er. Hve margir þeirra, sem nú læra ensku hér á landi, nota þá kunnáttu til að lesa Shakespeare eða Shelley? Kunnátta mannsins er til, skáldið er til, en leiðir þeirra liggja ekki saman. Og þó eru verk þess- ara skálda nú í hveni bókabúð. Kvæði Hómers kynnu einhverjir Væringjar að hafa rekizt ó suður í Miklagarði, enginn veit um það, en íslendingar hér heima kynnast í stað þess efninu í Dares Phrygius og álíka ómerkilegum ágripum. Doktorsefni getur þess, hvílik menningarhvöt miðöldunum voru rit hinna fornu latnesku skélda og sagnaritara, og verður ekki ofsögum sagt af því, einkum suður í löndum. — Vissulega má sjá, að hér á landi voru til á latínu rit eftir hina miklu höfunda Sallúst, Lucanus, Virgil og Övíd; úr ritum sagnaritaranna var þýtt, og svolítið er stuðzt við Virgil í Tróju- mannasögu. En hve algeng voru þessi rit hér? Doktorsefni vitnar til bók- ar Olmers og annarra heimilda, þar sem ausið er úr skrám um bækur i eign kirkna og klaustra: Það er nærri því brennt fyrir, að þar finnist ein- tök af ritum hinna fornu latnesku höfunda. Hvenær þýðingamar, sem ég gat um, vom gerðar, er óvíst, vanalega em þær taldar til 13. aldar, og það er lang-líklegast; en mjög mikilsverðar væm nýjar aldursrök- semdir, sem gæfu meiri vissu í þessum efnum. Rit hinna fomu latnesku höfunda voru úti í Evrópu aðallega varðveitt í klaustmnum (á ftalíu kann þetta að hafa verið flóknara, en það skiptir ekki máli hér). Mönnum er gjamt að hugsa sér klaustrin sem einhvers konar húmanistiska óasa og útbreiðslustofnanir hinna fornu heiðnu bóka En þá gleyma menn tilgangi klaustranna. Hann var ekki sá að hlynna að varðveizlu og útbreiðslu rita gamalla heiðinna höfunda, heldur að þjóna guði með þeim sérstaka hætti sem klaustramenn trúðu þá á. Bene- diktínamunkar hafa löngum fengið orð fyrir hófsemi og lærdóm, en bene- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.