Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 51

Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 51
Eysteinn Þorvaldsson: 49 pólitíska sókn gegn vígbúnaði og spilltri hugmyndafræði Vesturlanda. Það sé „mótsögn í því að yrkja á táknmáli og ætla þó orðum sínum að hafa bein og víðtæk áhrif.“* I Framhaldslifi förumanns fjallar Hannes einnig um þessi listrænu hugrenningaátök sín og segist hafa velt því fyrir sér hvort hann ætti ekki að láta „málskrúð“ sitt fyrir róða og taka upp „einfaldari ljóðstíl sem segði hug minn vafningalaust svo allir gætu skilið.“1 2 Og hann minnir á að hann hafi haldið Birtings-umræðunum áfram í einrúmi í ljóðaflokknum Viðtöl og eintöl sem hann orti síðla árs 1958 og birti í Sprekum á eldinn, þriðju ljóðabók skáldsins, 1961. Ljóðaflokkurinn er byggður upp sem rökræður tveggja manna um um tilvist mannsins og háska samtímans. Hannesi þótti sem hann hefði ort ljósar en nokkru sinni og þótt ljóðin gætu ekki beinlínis talist skorinorð væru þau spor í átt til nýs ljóðstfls sem hann stefndi að. Vissulega eru ljóð- in auðmeltari en flest ljóðin í fyrri bókum skáldsins, en fjarri fer því að framsetningin sé táknlaus. Myndmálið er hinsvegar agaðra og aðgengilegra en áður og málfarið þrótt- meira og markvissara. En hvorttveggja, myndir og mál, eru upphafin og nokkuð heimspekileg tjáning. Málsvari skálds- ins talar í 1., 3. og 5. ljóði en viðmælandinn, einskonar full- trúi mannfyrirlitningar og hugsjónaleysis, í hinum. Alita- málin um tjáningarmáta í listum koma hér einnig til um- ræðu. I 3. ljóði stendur m.a.: Sjá myndir þínar eru vitni um skynbragð augans við að leysa upp staðreyndir jafnvel múrveggir eiga sér grósku og líf sem litróf og iðandi ljósfletir bak við luktar brár Tónlistin er ekki framar djúpur farvegur þungs fljóts sem hverfir ástríðum og hjartablóði heldur slitrótt taugaviðbrögð - stærðfræði taktmælanna Orð okkar væru helst yfir skilvitlegur skáldskapur Nei nú er tímabært að andæfa að stinga við árum Okkur hefur borið nógu langt 1 Talað viðgesli, Birtingur, 3.-4. hcfti 1985, bls. 33. 2 1985, bls. 159.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.