Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 48

Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 48
46 Eysteinn Þorvaldsson: vatn sem var fjandsamlegt öllu lífi. Það seytlaði inn í skáld- skap minn og varð ekki framar viðskila við hann. Ekki fremur en önnur teikn kalda stríðsins sem bókstaflega urðu kveikjur ljóða minna frá Dymbilvöku til þessa dags.“ Svo mælir Hannes í frásögn sinni um sköpun ljóöanna í Imbru- dögum.1 Því vatnið er bundið vaminu og þungu vatninu og vaminu sem veitir þér svölun leifar tunglskinsins og táranna sem frusu féllu visin Þetta vatn mun vaxa mót vaxandi tunglinu sem vex á múrvegg næturinnar sem vex milli dagsina og dagsins þín og þess er þú þráir, þráðir og hefur þráð rísa líkt og æpandi janusarhöfuð Guemica hin þunga og breiða bylgja líkt og sjáaldur sjúklingsins er þenst í angist undir blikandi skurðhnífum (bls. 48-49) Á eftir þessum fyrsta bálki Imbrudaga fylgir annar þar sem viðhorf til stjómmála og heimsmála eru túlkuð með sams- konar dularfullum táknum en slík aðferð hefur sannarlega ekki þótt til þess fallin að koma boðskap af þessu tagi á framfæri. Það er eftirtektarvert hversu mikið er um endur- tekin mótíf í báðum þessum ljóðabálkum: lindin, vatnið, spegillinn, lauf, tré, vindur. I 2. bálkinum þyrlar vindurinn upp prentuðum orðum og feykir ryki í andlit vatnsins, auga lindarinnar. Þetta er áróður kalda stríðsins, að því er skáldið segir í endurminningum sínum. Enn hélt þó lindin áfram að kliða leið fram í hlédrægri spum 1 1985,bls. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.