Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 61

Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 61
59 Comelis Vreeswijk, hinn ástsæli vísnasöngvari Svía lést skömmu fyrir síðustu jól í Stokkhólmi, aðeins fimmtugur að aldri. Raunar var Comelis Hollendingur að ætt og upp- mna en fluttist til Svíþjóðar tólf eða þrettán ára gamall. Comelis Vreeswijk gaf út allnokkrar ljóðabækur. Sú síð- asta þeirra kom úr fáum dögum fyrir dauða hans og nefn- ist Till Fatumeh. Snaranir þær sem hér birtast em allar úr þeirri bók. Eins og lesendur sjá er ein þeirra, „Af sjóumn- um fimm“ staðfærð. Astæða þess er upphaf Ijóðsins: „Vi var fem islandskarlar. Vi gick ut efter torsk.“ Wolfgang Schiffer, f. 1946. Þýskt ljóðskáld, búsettur í Köln. Schiffer er einkum þekktur fyrir ljóð sín en hann hefur einnig samið útvarpsleikrit og önnur prósaverk og er leik- listarráðunautur WDR-útvarpsins í Nordrhein-Westfalen. Hann hefur komið nokkmm sinnum úl Islands og var einn aðalhvatamaður að útgáfu sérheftis tímaritsins Die Horen sem birú mikið af íslenskum nútímabókmenntum í þýsk- um þýðingum 1986 og vakti góða athygli í Þýskalandi. Schiffer vinnur nú að því að láta þýða á íslensku úrval þýskrar nútímaljóðagerðar og em ljóðin væntanleg á bók á næsta ári. Þóra Elfa Bjömsson, f. 1939. Prentiðnakennari í Reykjavík. Hefur ekki birt ljóð á prenú um fjölda ára en vakú kom- ung athygli fyrir ljóð í sýnisbók ungskálda. Ljóðin ofan af öræfum em hluú úr ljóðabréfi til eins ljóðormsins. Þómnn Guðmundsdóttir, f. 1956. Ljóð eftir hana hafa birst í Lesbókinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.