Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 55

Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 55
53 Dauðaleit Halldór Ólafsson: Mars Útg. Hálfljóö, Rvk 1987. Halldór Ólafsson er ungur höfundur sem ekki hefur knúið ljóðdyra fyrr svo ég viti til. Ungur aldur hans kemur þó ekki í veg fyrir að hann komist vel frá sinni fyrstu bók. Halldór opnar okkur dymar að heldur skuggalegum heimi þar sem maðurinn er dæmdur til að heyja baráttu sína og berjast fyrir lífi sínu í leit að fyllingu: Grætur alltaf sárar og sárar í leit að einhverju algjöru. En í þessum heimi er svigrúmið lítið. Hann er lokaður og gefur hvorki sýn til fortíðar né framtíðar og nútíminn er villtar heiðar. Þetta er í samræmi við einkunnarorð bókar- innar Where all is gone (David Jones): Gapandi sársaukinn að baki hliðarspomnum. Æpandi dýpi. Klefa úr klefa þeytirðu þér gegn harðneskjunni Segja má með sanni að leitin sé nokkurskonar leiðarminni í þessari bók. En leitin er harla vonlítil. í stað sannleika upp- skerum við lygi eða „. . . þúsundasta og fyrsta / tilbrigði sannleikans“. Og í stað takmarks „ . . . takmark / sem er ekki neitt takmark.“ Leitin er því dæmd til að mistakast er hún takmarkast við þröngan, lokaðan heim, ferköntuð her- bergi eða klefa: Ferkanta herbergi hafa skolfið fyrir augum þér. Að baki þeim önnur til hliðar við enn önnur sem koma beint af augum annarra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.