Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 9

Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 9
ísak Haröarson 7 ísak Harðarson Fimm svartahafsljóð Hvíslarinn Ég heyri nafn mitt hvíslað rís á fætur hægt og hljóðlega til að vekja þau ekki sem sofa svo vært; konuna með sitt síða hár flætt yfir koddann og opinmynnt bamið að dreyma rósóttan feldinn á kisu Ég klæði mig hratt vef mig mjúkri skikkju myrkurs geng út smelli varlega í lás og enginn veit nema síðskeggjaður lykillinn sem starir undrandi á eftir mér ofan af sflspikuðum bókaskápnum Ég er aleinn ég held beint af augum yfir veggi bognar bárujámsgirðingar auðar víðátmr bflastæða baðaðar skini ryðljósa gegnum undirgöng þröng húsasund og dimma bakgarða vaxna þykku úfnu lífi - ég er á leiðinni Ég er staddur í nótt loðinna spriklandi stjama og er ekki lengur einn; ljúf einsemdin leiðir mig við hlið sér upp fáfarinn stíg - það er Vetrarbrautin - og við endann blasir við alheimurinn rúmlega tilbúinn undir tréverk með Ijós í öllum gluggum klið og hlátur - ég er að koma!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.