Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 10

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 10
Orð og tunga viii unar) sem var hluti 25. norrænu málvísindaráðstefnunnar, sem hald- in var í Reykjavík vorið 2013. Málin æxluðust þannig að greinarnar fjórar í þemahlutanum eiga allar rætur að rekja til þeirrar málstofu og byggja á fyrirlestrum sem þar voru haldnir. Fyrir bragðið er alþjóð- legri blær yfir heftinu en oft áður og greinarnar sýna íslensku í sam- hengi við önnur tungumál, sem er eitt af því sem að var stefnt með breyttu fyrirkomulagi. Tvær greinanna í þemahlutanum fjalla um íslensku frá ólíkum sjónarhornum og á mismunandi tímaskeiðum, hinar tvær um önnur evrópsk málsamfélög. Fleimir Freyr \'an der Feest Viðarsson ræðir í grein sinni, Þáttur málstöðlunar í afstöðu sagnar til neitunar í 19. aldar íslensku — "málsgreinir, sem mjer fannst eitthvert danskt óbragð að", um tvenns konar orðaröð í aukasetningum. Hann gerir grein fyrir rann- sóknum sínum á útbreiðslu og dreifingu afbrigðanna á 19. öld og tengir þróunina við hugmyndafræðilegar hræringar á tímabilinu, sérstaklega viðhorf til slíkra tilbrigða í málinu og tilburði til mál- stöðlunar. Grein Vanessu Isenmann, Insight into computer-mediated communication as a new variety of written Icelandic, fjallar aftur á móti um málþróun í íslensku á allra síðustu árum. Viðfangsefni hennar er málnotkun í netsamskiptum og ýmis frávik frá ríkjandi ritmálsstaðli sem þar má sjá, bæði í rithætti og orðaforða. Hún gerir grein fyrir sér- kennum þeirrar málnotkunar sem sjá má í samskiptum á Facebook og skoðar þau bæði í ljósi þeirra viðmiða sem almennt gilda í íslensku ritmáli, t.d. um stafsetningu, og einkenna slíkra samskipta í öðrum málsamfélögum. Þau Heimir og Vanessa eru bæði doktorsnemar við Háskóla íslands og tengjast greinarnar viðfangsefnum ritgerðanna sem þau eru með í smíðum. Þeir Magnus Breder Birkenes og Júrg Fleischer, frá háskólanum í Marburg í Þýskalandi, skrifa saman grein- ina Intetkjenn med referanse til personer. To ulike normeringstradisjoner i nynorsk og tysk. Þar fjalla þeir um notkun hvorugkyns til þess að vísa til fólks af báðum kynjum eins og gert er í íslensku, t.d. í setningum eins og Þau komu bæði of seint. Þetta er hvorki gert í þýsku né ný- norsku en nútímastaðallinn í J?eim málsamfélögum á sér ólíka sögu með tilliti til þessa einkennis. I eldri nýnorsku, sem á rætur í norskum mállýskum, var notað hvorugkyn eins og í íslensku en það hefur horfið vegna breytinga í beygingarkerfi mállýsknanna. Hvorugkyn af þessu tagi varð hins vegar aldrei hluti af þýsku staðalmáli jafnvel þótt það hafi verið notað í þýskum mállýskum því málstöðlunin byggðist í upphafi á öðrum sjónarmiðum en í nýnorsku. Fjórða greinin í þemahlutanum, The standardization of a modern pluriareal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.