Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 26

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 26
14 Orð og tunga 4.2 Sendibréf á 19. öld Olíkt opinberu og tiltölulega formlegu máli blaða- og tímaritstexta er þess að vænta að almennt sýni (persónuleg) sendibréf ýmis málfarsleg einkenni sem staðlaðir og ritstýrðir textar þegja um (sbr. Elspafí 2012). Til þess að meta áhrif málstöðlunar er því nauðsynlegt að bera slíka texta saman við útgefin rit sem líklegri eru til að fylgja ákveðnum viðmiðum. Sláandi munur kemur fram á notkun S3 þegar sendibréf eru borin saman við textana sem lýst var hér á undan. I bréfunum verður lítil breyting á hlutfallslegri tíðni S3 alla öldina: hlutfallið er um 10%, sbr. töflu 4.15 Mikilvægt er þó að hafa í huga að bréfasafnið inniheldur enn sem komið er mjög fá bréf frá fyrri hluta aldarinnar. Tímabil S2 S3 Hlutfall S3 1800-1850 199 18 8,3% 1850-1875 1118 130 10,4% 1875-1900 964 126 11,6% Tafla 4. Breytan S2/S3 í sendibréfum á 19. öld Dreifing eftir setningafræðilegu umhverfi, sbr. töflu 5 og mynd 2, sýnir að skilyrði fyrir S3 eru talsvert ólík því sem gerist í nútímamáli. Eins og í blöðum og tímaritum er S3 tíðust í tilvísunar- og spurnar- setningum, líkt og nú er. S3 er hins vegar síst að finna í atviks- og skýringarsetningum, þó að hlutfall S3 í skýringarsetningum sé býsna hátt á tímabilinu 1850-1875, eða tæp 12%, í ljósi þess hve illa S3 geng- ur þar í nútímamáli. Dæmi eru sýnd í (13)—(14). Tegund aukasetningar 1800-1850 1850-1875 1875-1900 Atvikssetningar 6,7% (7/104) 8,0% (51/641) 13,6% (71/523) Tilvísunarsetningar 30,8% (4/13) 16,9% (12/71) 21,5 (14/65) Skýringarsetningar 5,3% (5/95) 11,6% (55/474) 7,3% (34/465) Spurnarsetningar 40,0% (2/5) 19,4% (12/62) 18,9% (7/37) Tafla 5. Hlutfall S3 af heildardæmafjölda eftir tegund aukasetningar. 15 Munurinn á tímabilunum þremur er tölfræðilega ómarktækur, þ.e. dreif- ingin bendir ekki til þess að breyting hafi orðið; kí-kvaðratspróf Pearsons á töflu 4 sýnir að p-gildi = 0,3238. Munur innan hvers tímabils er einnig fjarri því að vera tölfræðilega marktækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.