Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 57

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 57
Birkenes og Fleischer: Intetkjenn med referanse til personer 45 Aasen, Ivar. 1949. Ervingen. Songspel i ei vending. Innleiing og ord-forklnringar ved Per Thorson. Oslo: Gyldendal. Aasen, Ivar. 1997. Skrifter i samling. Trykt og utrykt. I-III. Kristiania og Kjoben- havn 1911-12. Elektronisk utgave. Oslo: Det norske Samlaget. Lykilorð kynjablöndun, kvnjasamræmi, hvorugkyn, málstöðlun Keywords gender resolution, agreement, neuter, standardization Útdráttur I greininni er fjallað um sérstaka leið eða reglu sem varðar kynjablöndun í sumum germönskum málum, þar sem hvorugkyn, í fleirtölu eða eintölu, getur vísað til hóps af fólki af ólíku kyni. Slík regla er t.d. til staðar i íslensku staðalmáli. Hana má líka finna á eldri stigum þýsku og norsku, svo og í nútímamállýskum, en ekki í staðalmálunum nú á tímum. Spumingin er hvernig þessi staða kom upp. Jafnvel þótt saga málstöðlunar í þýsku og nýnorsku sé mjög ólík er niðurstaðan að því leyti sú sama að reglan um að við kynjablöndun sé hvorugkyn haft um fólk af ólíku kyni hefur horfið í staðalmálunum. Að okkar mati orsakast þetta af ólíkum málfræðihefð- um: i Þýskalandi leiddi skynsemishyggja 17. og 18. aldar til þess að litið var á mál- lýskumar sem ógn við staðalmálið og hvomgkynsmyndunum var hafnað með til- vísun til notkunar þeirra í "hversdagslífinu". Þegar nýnorska mótaðist í andrúmslofti þjóðernisrómantíkur á 19. öld urðu mállýskurnar aftur á móti grundvöllur hins nýja staðalmáls og hvorugkynsmyndimar þóttu þess vegna æskilegar í upphafi. En þar sem hvorugkynið varð æ sjaldgæfara vegna útjöfnunar í beygingakerfinu hvarf það síðan einnig úr staðalmálinu. Abstract In this paper we investigate a specific gender resolution rule: in some Germanic lan- guages neuter plural and singular may refer to persons of different sex. For example, this rule is part of the Icelandic standard language. It can also be found in older stages of German and Norwegian, as well as in modern dialects, but not in their present-day standard languages, which raises the question how this situation came about. Although the standardization histories of German and Norwegian (Nynorsk) are very different, the result is equal insofar as the neuter resolution rule was not maintained in the standard languages. In our opinion this results from two different grammatical traditions: In the German 17lh/18'h century rational tradition, dialects were seen as a threat to the standard language, and the neuter forms were excluded with reference to their use in "common life". In the more national-romanticist 19'h century tradition of Nynorsk, however, the dialects were the fundament of the new
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.