Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 28

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 28
16 Orð og tungn Tegund umhverfis 1800-1850 1850-1875 1875-1900 Dæmigert S2 Dæmigert S3 Blandað umhverfi 6,2% (6/97) 5,9% (6/102) 33,3% (6/18) 7,4% (41/553) 11,8% (65/553) 16,9% (24/142) 14,1% (65/461) 7,6% (39/516) 19,5% (22/113) Tafln 6. Hlutfall S3 af heildardæmafjölda eftir kjörumhverfi í skandinavísku megin- landsmálunum. Ekki hefur tekist að tengja notkun S3 við neina tiltekna félagslega breytu, svo sem kyn, landfræðilega staðsetningu eða þjóðfélagshóp. Þvert á móti fannst S3 í máli bæði karla og kvenna: prestfrúa, vinnu- kvenna, vinnumanna, smiða, bænda og bændakvenna svo fátt eitt sé nefnt. Þá fundust dæmi um S3-orðaröð hjá langflestum bréfriturum. Undantekningar voru einkum bréfritarar sem höfðu fá dæmi um mál- breytuna S2/S3 yfirleitt, sem bendir til þess að notkun S3 hafi verið fremur útbreidd þó að tíðnin sé lægri en í blöðum og tímaritum. 5 Umræða um þátt málstöðlunar Ef meta á áhrif málstöðlunar á málfar fólks er mikilvægt að glöggva sig á hvenær meðvitund um tilbrigði í máli er orðin slík að líta megi á málbreytuna sem breytingu ofan frá (sbr. kafla 3.1 hér á undan). Athuganir á S3 benda til að í útgefnum textum dragi úr tíðni S3 á 19. öld og við það verður málnotkun í þeim líkari því sem gerist í sendibréfum. Þegar nær dregur aldamótunum 1900, og ekki síst á 20. öld, dregur enn frekar úr tíðninni og það er því á þessu skeiði sem áhrif málstöðlunar koma helst til álita. Hefð var fyrir að vísa til dönskulegrar eða óíslenskulegrar orða- raðar á 19. öld líkt og það væri á allra vitorði í hverju hún fælist. Þannig talar Baldvin Einarsson (1830:vi) til dæmis um málnotkun hins tilbúna Seltirnings, Önundar, sem orðinn er vanur við „blendíng í málinu", í tímaritinu Armann á Alþingi: Tilgángurinn er sá, ad ef einhvorjir kynnu ad vera ordnir svo vanir vid blendíng í málinu, ad þeir eigi audveldliga vissu hvort þad væri islenzka eda danska sem þeir mæltu, þá skyldu þeir þó verda ad sjá hvorsu hrakliga ljótt þad er ad aflaka [svo] málid med útlendum ordum, og skræma þad med med [svo] útlendri ordarod (stilshætti) sem á svo illa vid íslenzku. Athygli vekur að Baldvin notar S3 í þessari málsgrein: að þeir eigi auðveldlcga vissu. Því verður að teljast ólíklegt að orðalagið „útlendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.