Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 131

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 131
Ari Páll og Haraldur: íslenska og enska í háskólastarfi 119 t.d. að allar doktorsritgerðir á sviðum heilbrigðis- og verkfræði og náttúruvísinda við Háskóla íslands á árunum 2007-2011 voru á ensku. Meginhluti námsefnis í íslenskum háskólum er á ensku, um 90% samkvæmt rannsóknum Hafdísar Ingvarsdóttur og Birnu Arn- björnsdóttur (2010). Þá birta íslenskir fræðimenn niðurstöður rann- sókna sinna í mjög miklum mæli á ensku. I 3. kafla kom m.a. fram að árið 2011 voru um 78% allra tímaritsgreina, sem akademískir starfs- menn Háskóla Islands birtu, á ensku. Rauði þráðurinn í málstefnuskjölum íslensku háskólanna, sem könnuð voru í 2. kafla, er að íslenska skuli vera aðaltungumál þessara skóla.10 Þar er jafnframt lögð rík áhersla á íslenskan íðorðaforða og vandaða íslenska málnotkun. Þegar hugað er að skjalfestri málstefnu háskólanna má hins vegar ekki gleyma því að orð á blaði eru annað en veruleikinn. Þeim verður að fylgja eftir og það kann að hafa í för með sér togstreitu í framkvæmd þegar ólíkum markmiðum er raðað í forgangsröð eftir mikilvægi. Tími háskólamanna er takmarkaður og fjárráð háskólanna sömuleiðis. Enda þótt frekari rannsóknir þurfi að fara fram á þeim áhrifum sem val á tungumáli hefur á háskólastarfsemina er eigi að síður ljóst og óhætt að fullyrða að það val hefur áhrif á nám og kennslu og á þann vettvang sem valinn er fyrir birtingu rannsóknarniðurstaðna og jafnframt á það hvernig til tekst við miðlun þekkingar til nærsam- félagsins. Jafnframt er augljóst af hinum öru breytingum á undan- förnum fáeinum áratugum, einkum eftir árþúsundamótin, að ekki dugir að bíða átekta; háskólar og vísindasamfélagið í heild þarf að bregðast við breyttum aðstæðum með markvissum hætti í nánustu framtíð eigi að lánast að stýra aðstæðum og þróun í sem heppilegastan farveg. Hér er mikið í húfi: innviðir nútímalegs samfélags á Islandi, þjóð- tunga Islendinga og notkunarsvið hennar, menntunar- og tækniþróun á íslandi og samkeppnisskilyrði íslensku háskólanna í alþjóðlegum samanburði. Heimildir Ammon, Ulrich. 2010. World Languages: Trendsand Futures. I: N. Coupland (ritstj.) The Handbook of Language and Globalization. Bls. 101-122. Malden/ Oxford: Blackwell. 10 Um er að ræða skjöl frá sex háskólum af sjö, þ.e. öllum nema Háskólanum í Reykjavík sem hefur ekki sent frá sér skjalfesta málstefnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.