Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 23
HIÍ<M!kudagur 15. des. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 23 Til jólagjafa Hitakönnur margir litir og gerðir Brauðristar - Áleggsskurðarhnífar Stálborðbúnaður Ávaxtahnífar í settum á REYKJAVÍK Hafnarstræti 21 sími 1-33-36 Suðurlandsbraut 32 sími 3-87-75. Góð bílastæði við búðina á Suðurlandsbraut. Húsnæði Húsnæði fyrir snyrtistofu óskast til leigu sem fyrst. Stærð 60—80 fermetrar. Tilboð sendist afgr. Morg- unblaðsins merkt: „Snyrting — 8041“ fyrir laugar- daginn 18. des. Danskan símvirkja vantar 3ja—4ra herbergja íbúð í byrjun janúar n.k. Upplýsingar í síma 11000. Póst- og símamálastjórnin. Mötuneyti Stórt fyrirtæki, sem hefur mötuneyti óskar eftir duglegu fólki, sem vildi taka að sér að reka það sjálfstætt eða eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Janúar — 9501“ sendist afgr. MbL ORVALSVÖRUR Ö. JOHNSON & KAABER HF. Auglýsendur athugið! LAuglýsingar, sem eiga að birtast í sunnudagsblað- inu þurfa að berast auglýsingaskrifstofu vorri fyrir kl. 6 annað kvöld, fimmtudag. Bokin um barnfóstruna öviðjafnan- legu Mary Poppins eftir P.L. TRAVERS í þýðingu Halls HermannsSonar er komin út. Vinsældir MARY POPPINS erlendis eru slíkar að engri barnabók síðari ára verður þar við jafna'ð. Ómur af þeim vinsældum hefur þegar borist til íslenzkra barna | og vakið forvitni þeirra um | nánari kynni af MARY POPP- INS. Verðlaunakvikmynd Walt Disneys með Julie Andrews og Dick Van Dyke verður"sýnd í vetur. Þá verða söngvar henn ar á hvers manns vörum. Uppfyllið óskir barnanna um að eignast MARY JON R KJARTANSSON Handbokaútgáfan. m Hafnarfjörður 2ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir v/Álfaskeið tilbúnar undir tréverk til sölu. Frysti- skápur fylgir hverri íbúð. Sér þvottahús, auk sameiginlegs þvottahúss í kjall- ara. Bílskúrsréttur. Stórar og rúmgóðar geymslur. Hagkvæmir greiðsluskil- ■málar. i Skíp & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.