Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR10. JANÚAR1986
11
Unnið að uppsetningu verka sem verða á sýningunni.
Kjarvalsstaðir:
Listahátíð unga fólksins
opnuð á laugardaginn
Listahátíð ung-a fólksins verður
opnuð á Kjarvalsstöðum laug-
ardaginn 11. janúar nk. kl.
14.00. í vestursal verða sýnd
málverk, teikningar, skúlptúr,
lágmyndir, vefnaður og Ijós-
myndir. A ganginum framan
við vestursalinn verða sýnd
myndbönd sem gerð eru af
ungu fólki. Sýningin verður
opin alla næstu viku frá kl.
14.00-22.00 og er aðgangur
ókeypis.
Sú hugmynd vaknaði í fyrra á
alþjóðaári æskunnar að efna til
sýningar á listaverkum ungs fólks
á aldrinum 15-22 ára segir m.a. í
fréttatilkynningu frá íþrótta- og
Jón Bragi Jónsson við tvær glermyndir sínar.
Bæjarþing Reykjavíkur:
Tæplega 600
skilnaðarmái
Fjölgaði um 74 frá 1984
Á SÍÐASTLIÐNU ári voru til meðferðar 592 skilnaðarmál hjá
Borgardómi Reykjavikur, en voru 518 árið á undan. Leyfi til skiln-
aðar á borði og sæng voru veitt í 189 tilvikum og sifjamál vegna
slita á óvígðri sambúð voru 148. Hjónavígslum hjá embættinu
fækkaði nokkuð, úr 206 árið 1984 í 171 í fyrra.
Þingfest mál hjá embætti borgar-
dómara voru 17.117 samanborið við
14.193 árið á undan. Skriflega flutt
mál voru Iiðlega 17.200, þar af
liðlega 13.600 áskorunarmál.
Dæmt var í 1.511 skriflega fluttum
málum, samanborið við 1.093 árið
á undan og dómar féllu í 173
munnlega fluttum málum. Málum
hefur fjölgað ört á undanförnum
árum; árið 1982 voru 8.660 þing-
festingar hjá Bæjarþingi Reykjavík-
ur, 12.744 árið 1983 og 14.178 árið
1984 og á síðastliðnu ári fór þessi
talauppí 17.117 mál.
HMNLEN-T
tómstundaráði. Ákveðið var að
bjóða öllu ungu fólki á þessum aldri
að senda inn verk og leitaði íþrótta-
og tómstundaráð Reykjavíkur til
Sambands mynd- og handmennta-
kennara, Félags áhugaljósmjmdara,
Félags íslenskra hljómlistarmanna,
Félags íslenskra leikara og Sam-
taka áhugamanna um kvikmynda-
gerð um að taka sæti í undirbún-
ingsnefnd fyrir hátíðina. Síðan var
auglýst eftir verkum tengdum
myndlist, leiklist, tónlist, handlist
og ljósmyndun.
Við opnunina á laugardaginn
flytur fulltrúi unga fólksins, Hall-
dóra Jónsdóttir, ávarp, Blásarasveit
Sinfóníuhljómsveitar Æskunnar
leikur undir stjóm Odds Bjömsson-
ar, Dansnýjung Kollu sýnir dans
og Billie Holyday jr. Jassband leik-
ur.
Sunnudaginn 12.janúarkl. 15.00
verða sýnd myndbönd úr sam-
keppninni „Ungt fólk og umferð"
sem umferðairáð Reykjavíkur efndi
til sl. haust. Á mánudag og þriðju-
dag kl. 20.00 verða Lista-rokk-
tónleikar í Tónabæ í tengslum við
hátíðina.
Laugavegur — 3 íbúðir
Vorum aö fá í sölu heila húseign meö
3 ibúöum 3ja-5 herb. sem afhendast
tilb. u. trév. og máln.
Dvergabakki — 2ja
2ja herb. góö íbúö á 3. hæö. Glæsilegt
útsýni.
Smyrilshólar — 2ja
65 fm glæsileg ibúö á 2. hæö. Verö
1.800 þús.
Asparfell — 2ja
55 fm íbúö í toppstandi á 1. hæö. Verö
1550 þús.
Laugarneshverfi — nýft
4ra-5 herb. ný. glæsileg ibúö á 3.
hæö. Sérþv.hús. Tvennar svalir. Allar
innr. úr beyki.
Furugrund — 4ra
100 fm góö ibúö á 2. hæö ásamt
stæöi i bflhýsi. Verö 2,5 millj.
Hæð — Hlíðar
4ra-5 herb. vönduö efri hæö. Stærö
120 fm. Bílskúr. Verö 3,4 millj.
Ný glæsileg sérhæð
v/Langholtsveg
5-6 herb. vönduö efrí sórhæö ásamt
30 fm bílskúr. Innkeyrsla m. hitalögn.
í kjallara er 60 fm íbúö. Allt sér. Selst
saman eöa sltt í hvoru lagi.
EicnnmiDLunin
ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SÍMI 27711
Sölustjóri: Svorrir Kristinsson
Þorleitur Guömundsson, sölum.
Unnstsinn Bsck hrl., simi 12320
Þóróltur Hslldórsson, lögfr.
í 9. FLOKKI 1985—1986
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000
26572
Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000
11171 21355 23124 41587 63126
13800 22386 35682 43690
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000
82? 12631 25773 41578 56465
4804 14790 27678 41808 57715
5161 16931 28671 41985 58353
5746 18458 30644 42776 62244
6680 19402 31743 44380 6497?
7500 19834 31969 45628 67159
7705 20738 31990 46682 76591
9005 21366 34552 49798 76748
10923 22144 34657 50437 77128
11243 23846 34878 52462 79102
12034 23851 36174 54328 79159
12282 25232 3713? 55680 79742
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
232 18246 3640? 4973? 66963
999 19486 37244 49924 67773
2256 21700 39671 52035 67966
4226 22776 39685 52477 68372
4788 23293 40448 52948 68815
5621 23927 40931 53467 68888
572? 25440 42954 54046 6903?
5994 26837 42993 54611 69047
8720 28015 44228 54920 70010
8949 28208 44391 55003 70332
9020 28498 44595 55036 70484
9464 29454 44796 56655 71041
10018 29896 44931 59404 71139
10492 30646 45863 59412 71146
11602 30756 4600? 61194 71164
12239 31048 46157 61531 71350
13971 32371 46586 61984 74662
13986 32742 46765 62168 74906
15201 33323 48638 63611 74948
15523 34753 48708 64344 77571
15850 35455 48812 65548 79727
16517 35503 49125 65966 79912
Húsbúnaður eftlr vali, kr. 3.000
341 8352 15037 22043 30466 38546 47571 54625 63291 72508
349 8422 15055 22069 30613 38608 4763? 54883 - 63316 72553
382 8586 15086 22155 30780 39043 47752 55279 63481 72612
445 8738 15140 22443 30799 39260 4805? 55345 63506 72620
547 8838 15475 22470 30867 '39461 48061 55507 63629 72704
608 8881 15608 22529 30957 39550 48071 56010 64266 72747
676 8923 16101 22784 31312 39790 48098 56023 64374 73015
696 9140 16184 23134 31342 39906 48174 56207 64488 73055
920 9292 1619? 23173 31486 40043 48288 56244 64684 73438
950 9405 16248 23538 31524 40432 48451 56508 64730 73803
1535 9635 16449 23680 31852 40911 48572 57072 64768 73820
1654 9665 16564 23685 32064 40971 48937 57158 64850 74010
1738 10413 16614 23834 32080 41046 49522 57222 65765 74128
1883 10505 16827 23857 32899 41152 49593 57255 65773 74177
2167 10522 16865 23933 32988 41234 49824 57374 65999 74333
2272 10570 17066 23940 33103 41696 50056 57510 66100 74745
2284 10746 17111 24085 33516 42847 50088 57561 66513 74865
4125 . 10890 17202 24110 34017 42850 50112 5759? 66624 74904
4235 10944 17329 24227 34071 42853 50687 5792? 66651 75042
4270 11174 17858 24433 34399 42898 50795 58095 66888 75110
4385 11452 17873 24654 34417 43172 50882 58096 67318 75275
4659 11459 18003 25435 34567 43188 50953 58751 67834 75484
4671 11553 18115 25490 34638 43268 51034 58867 68112 75601
4797 11767 18168 25795 34718 43682 51051 59027 68191 76014
4895 11806 18397 25906 35301 43698 51063 59062 68282 76082
4901 11859 19021 26002 35563 43938 51083 59072 6847? 76136
5015 11873 19378 26099 35625 44025 51170 59098 68776 76328
5691 11935 19674 26262 36128 44432 51228 59137 69034 76336
6317 12334 19828 26461 36197 44570 51329 59398 69191 76521
6355 12372 20016 26511 36801 44686 51480 60039 69410 76880
6440 12455 20122 26840 36809 45045 '51603 60309 69524. 77351
6700 12608 20252 26866 36834 45100 51966 60638 69547 77547
6868 12862 20330 27417 36939 45354 52131 61388 69692 77744
6971 13126 20336 28587 36975 45528 52642 61454 70127 77837
6973 13499 20479 29018 37048 45981 52864 61883 70550 78006
7039 13609 20505 29154 37488 46030 53021 62149 70871 78026
7211 14398 20633 29264 37798 46138 53132 62159 7101? 78382
7502 14760 20674 29566 37886 46376 53346 62356 71230 78541
7653 14761 20716 29578 38257 46754 53902 62689 71603 7854?
7719 14814 20925 29597 38310 47110 53971 62779 71657 78721
8231 14874 21306 29906 38393 47254 54138 62935 71814 79754
8302 14994 21856 30019 38535 47548 54619 62969 71892 79919
Afgreiðsla húsbúnaóarvinninga hefst 15. hvers mánaöar
og stendur til mánaöamóta.
Hafnarfjöröur
Vorum að fá í einkasölu mjög vandað og huggulegt
' einbýli á einni hæð í Norðurbænum í Hafnarfirði. Húsið
stendur við lokaða götu í hraunjaðrinum.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
VALHÚS S:B5H22
FASTEIGIMASALA BValgeir Kristinsson hrl.
Reykjavfkurvegi BO ■ Sveinn SÍQUrjÓnSSOn SÖIustj.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
iíðum Moggansj_