Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 30. marz 1966 - 46. árg. — 74. tbl. - VERÐ: 5 KR, : ■ y: v::v:r:-: Björgvin GuÖmjindsson Óskar Hallgrímsson LISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS viS borg arstjórnarkosningarnar í Reykjavík í maímánuði hefur verið ákveðinn. Listinn einkennist af því, að unga fólkið skipar forustusætin, bæði menn sem hafa reynslu og þekkingu á borgarmálum og annað ungt fólk, sem er að stíga fyrstu skrefin í stjórnmálum. Eldri kynslóðin stend- ur með hinni yngri á listanum og styður hana með ráði og dáð. Undanfarnar vikur hefur uppstill- inganefnd undirbúið listann eins og venja er í Alþýðuflokknum. Tillög- ur 'hennar vorp síðar afgreiddar í fulltrúaráði flokksins og á almenn- um fundi allra flokksfélaganna í Reykjavík. Alþýðuflokkurinn gengur til þessara kosninga í sóknarhug, fullviss um vaxandi stuðning lands- manna við jafnaðarstefnuna, Bárður Daníelsson Jóhanna Sigurðardóttir Eiður Guðnason Jóna Guðjónsdóttir Listinn er þannig skipaður: I. Óskar Hallgrímsson, rafv'rki ?. Páll S'<rurðsson, tryggingalækm>' 3. Björgvin Guðmundsson, deildarstj. 4. Bárður Daníelsson, verkfræðingur 5. Jóhanna Sigurðardóttir, flugfreyja 6. Eiður Guðnason, blaðamaður 7. Jóna Guðiónsdóttir, form Verka- kvennafélagsins Framsóknar 8. Guðmundur Magnússon skólastjóri 9. Óskar Guðnason, prentari 10. Sigfús Bjarnason. varafermaður Sjómannafélags Re'kjavíkur II. Þóra Einarsdóttir, frú 12. Jónas Ástráðsson, form FUJ 13. Þormóður Ögmundsson, banka- fulltrúi 14. Torfi Ingólfsson, verkamaður 15. Emilía Samúelsdóttir, frú 16. Ögmundur Jónsson, verkstjóri 17. Þórunn ValdimarsdóttiT, vara- form. Verkakv.fél. Framsóknar 18. Ásgrímur Björnsson, stýrimaður 19. Ingólfur Jónsson, iðnve,,kamað- ur 20. Einar Gunnar Bollason, stud jur. 21. Eyjólfur Sigurðsson, prentari 22. Svanhvít Thorlacius, frú 23. Siguroddur Magnússon, rafvirkja- meistari 24. Njörður P. Njarðvík, mennta- skólakennari 25. Jón Viðar Tryggvason, múrari 26. Bogi Sigurðsson, framkv.stj- 27. Ólafur Hansson menntaskóla- kennari 28. Soffía Ingvarsdóttir, frú 29. Jóhanna Egilsdóttir, frú 30. Jón Axel Pétursson, bankastjóri. Jónas Ástráðsson Þormóður Öginuiulsson Torfi Ingólfsson Emilía Samúelsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.