Ljósberinn - 01.06.1953, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 01.06.1953, Blaðsíða 3
 Sumar á Langasandi „Notið sjóinn og sólskinið“ er oft sagt í Reykjavík á sumrin. Það eru þessir árengir á Akranesi líka að reyna að gera. En á Akranesi er einhver allra bezta baðströnd, sem til er á íslandi og heitir hún Langisandur. — Við vitum öll, að sund er holl og skemmtileg íþrótt og œttu allir, sem geta því við komið, að iðka það af kappi í sumar. — Megi Guð gefa okkur margar unaðsstundir á þessu sumri og þjóð vorri farsœld til lands og sjávar. ..........................................................................................

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.