Menntamál - 01.04.1971, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.04.1971, Blaðsíða 31
að þú verður að leggja 6 próf af sarna tagi fyrir þennan ákveðna bekk, til þess að fá einkunnir þessara nemenda upp í áreiðan- leikann 0,90. Þetta á einvörðungu við sams konar bekk og þú ert nýbúinn að prófa; og hér er gert ráð fyrir, að dreifing liæfi- leikanna innan þessa lióps muni ekki breyt- ast verulega meðan á Jtessum sex prófum stendur. Af Jjessari ástæðu er hægt að segja fyrir um áreiðanleikann á grundvelli atriða- fjöldans eins, og Jró er gert ráð fyrir, að hin sanna dreifitala í Jressum hópi muni haldast óbreytt. Við megum ekki gleyma lærdómnum úr % r % r % 45 .95 37 .69 29 44 .93 36 .65 28 43 .91 35 .60 27 42 .88 34 .55 26 41 .85 33 .49 25 40 .81 32 .43 24 39 .77 31 .37 23 38 .73 30 .31 22 fyrsta kaflanum: að áreiðanleikann m; auka (á hverja einingu próftímans) með Jjví að strika út eða endurbæta spurningar, sem reyndust of þungar, of léttar eða ekki nógu greinandi. Þetta er heldur ekki í ó- samræmi við formúluna um lengingu jnófs- ins. Sú formúla segir aðeins: „Miðað við Jjær spurningar, sem um er að ræða, Jjarf X sinnum fleiri spurningar til að auka áreiðanleikann upp í 0,90.“ En ef þú slepp- ir óhæfum spurningum og endurbætir að- rar, getur liinn eftirsótti áreiðanleiki náðst með færri spurningum en formúlan segir til um. FYLGNI Fylgni (correlation) er annað töfraorðið runnið frá list og leyndardómi próftækn- innar. Ef Jjú getur bæði reiknað út áreið- anleikastuðul og fylgni og skilað niður- stöðum innan fimm mínútna, munu sam- kennarar J)ínir líta á Jrig sem annan Ein- stein. í raun og sannleika getur hver meðal- greindur 13 ára nemandi, sem fengið hefur fyrstu einkunn í reikningi, lært að reikna út einfaldari tegundir fylgni á u. )j. b. 15 mínútum, og Jrað ætti ekki að taka hann meira en finnn mínútur að reikna út fylgni í bekk af nr'eðalstærð. Svona er Jaað gert: Finnið hve mörg pró- sent nemenda voru í efri helnringi bekkj- arins á báðum prófunum, sem á að finna fylgni á milli, og sláið upp þeirri fylgni (r), sem svarar til prósentunnar í eftirfarandi töflu: r % r % r .25 21 -25 13 -359 .19 20 -.31 12 -.73 .13 19 -.37 11 -.77 .07 18 -.43 10 -.81 .00 17 -.49 9 -.85 -.07 16 -.55 8 -.88 -.13 15 -.60 7 -.91 -.19 14 -.65 6 -.93 Þetta er kölluð „tetrachoric" fylgni. Al- gengara afbrigði og erfiðara í reikningi nefnist „product-moment“ fylgni. Gildi Jiessara aðferða er Jjað sama í Jjeim skiln- ingi, að „tetrachoric“ fylgni áætlar allná- kvæmt livaða fylgni fengist með „product- moment" aðferðinni. Tetrachoric aðferðin er í sínu fulla gildi og er oft notuð í mennta- rannsóknum, en hún er ekki ýkja nákvæm, Jjar sem 1% mismunur getur breytt fylgni- tölunni um allt að 0,07. Samt sem áður rétt- lætir áreiðanleiki Jreirra gagna, sem kenn- arar almennt vinna úr, og hinn hlutfalls- lega fámenni nemendahópur ekki nákvæm- ari reikningsaðferðir. Hið bezta, sem við getum vænzt, hvaða aðferð, sem notuð er, er gróf hugmynd um styrkleika tengslanna. Þar sem jafnvel 1% nemendanna getur valdið svo miklum mismun á fylgninni, er mikilvægt að nota einhverja fasta, algilda aðferð við talningu á Jjví, hve margir nem- endur koma í efri helminginn á hverju MENNTAMÁL 61

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.