Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1937, Blaðsíða 4

Æskan - 01.08.1937, Blaðsíða 4
84 ÆSKAN Vélin, sem lætur eldspýturnar £ slokka manna, að kveikja eld með því að nna saman tveimur spýtum. Þú kannast líka við, að neistar hrökkva úr súmum steinum, ef þeim er slegið saman, eða járni slegið við þá. A fyrri öldum var eldur stundum kveiktur með því, að slá saman tinnu og brennisteinskís, eða tinnu og stáli, eftir að slál var uppgötvað, og lála neistana frá því hrökkva í eitthverl mjög eldfiml efni. Þess háltar eldfæri voru það, sem dátinn sótti niður í hola tréð, í æfintýrinu eftir Andersen. Fyrstu eldspýtur, sem sögur faraaf, fann enskur lyfsali, John Walker (horið fram úo’kr) upp árið 1827. IJann tók upp á því að selja kalíumklórat og l)rennisteinsefni á endann á smáspýtum, lílið eitt stærri en eldspýlum nútímans. Ef þessu var strok- ið hratt og fast við margfaldan sandpappir, mynd- áðist nægilegur hiti lil að kveikja í brennisteins- blöndunni, en hún kveildi aftur í spýtunni. Þessar fyrstu eldspýtur voru ekki góðar. Það var örðugt að kveikja á þeim og hrennisteinninn snarkaði og skaut neistum. Þó náðu þær töluverðri útbreiðslu og var tekið að húa þær lil i ýmsum löndum. Næsta sporið í eldspýlnaframleiðslu heimsins var svonefndar fosfóreldspýtur, sem komu fyrst á mark- aðinn árið 1833. Eigi vila menn fyrir vist, liver farin þær upp, en Þjóðverji mun það hafa verið. Að útliti voru þær mjög líkar ensku hrennisteins- eldspýtunum, en þó var sá slóri munur á, að á þeim var fosfór í slaðinn fyrir hrennistein. Fyrst í stað þótti mikið til fosíoreldspýtnanna koma, og þær hlutu mikla úthreiðslu. En hrált kom í ljós, að allmiklir gallar voru á gjöf Njarð- ar. Fosfór er ákaílega eldfimur; mátti kveikja á eldspýtnnum með }>ví að strjúka þeim við hvaða snarpan hlut sem var, föt eða vegg, eða hvað sem vera sltyldi. Þelta var að vísu kostur að vissu leyti. En það kviknaði sturidum á fosfóreldspýtunum, án þess að til þess væri ætlast, hara af því, að þær nörust hver við aðra við smáhreyfingu, og sprultu af þvi margir alvarlegir eldsvoðar. Var því hannað í ýmsnm löndum að nota þær vegna eldhættu. Þó var annað fullt eins alvarlegt við fosfóreld- spýturnar, og það var, að þær voru eitraðar. Dóu því margir af fosfóreitrun, sem af þeim stafaði. Þessar eldspýtur voru víða búnar til í smá-vinnu- stofuin i heimahúsum, og þeir, sem að tilhúningn- um unnu, tóku hrönnum saman alvarlegan sjúk- dóm. Tannholdið grotnaði sundur, tennurnar losn- uðu og kjálkaheinin leystusl sundur. Þetta slafaði af fosfórgufunni, sem fólkið andaði að sér. Höfðu menn þvi að lokum litla ánægju af weldspýlunum J)ægilegu«, eins og þær voru stundum kallaðar. Þá var það sænskur prófessor, Pasch að nafni, sem hjargaði við eldspýtnavandræðum veraldar- innar. Það var árið 1844, að hann fann upp nýja tegund af fosfór, svonefndan rauðan fosfór, lil að- greiningar frá gamla fosfórnum, sem er gulur. Rauði fosfórinn er ekki eitraður, og það var engin hætta á, að kviknaöi af sjálfu sér á eldspýtunum, sem Pasch úlhjó með Iionum, því að lil |)ess að kveikja á þeim með hægu móti þurfti að strjúka þeim við llöl með sérslakri efnáhlöndu á. Tveir hræður, Johan og Earl Lundström, tóku nú að framleiða eldspýtur i stórum stíl, eftir upp- fyndingu Pasch’s. Jafnframt gerðu þeir mikils- verðar umhætur á uppfyndingunni, svo að cld- spýtur þeirra voru að mestu leyti eins og þær eld- spýtur, sem notaðar eru nú á dögum, þó að nokkr- ar minni háttar endurbætur Jiafi veiið gerðar á þeim smátt og smátt. Eldspýtu þeirri, sem þeir bjuggu til, gáfu þeir, á sænsku, nafnið »Sákerhets- tándsticka«, sem þýða mundi öryggiskveikispýta, og er það nafn algengt á eldspýtnastokkum enn í dag, jafnvel þó að eldspýlurnar séu húnar lil ausl- Vélin l>er kveiklefni u 5 cldstokka í einu

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.