Birtingur - 01.06.1962, Page 7

Birtingur - 01.06.1962, Page 7
1. Þórslíkneski(?) úr bronsi, 6,7 sm á hæð, fundið á Eyrarlandi í Eyjafirði. Líkneskjan situr á baklágum stól og virðist kljúfa skegg sitt báðum höndum, en neðar breytist það í krosslögun, sem minnir mjög á Þórshamarinn, svo sem hann kemur fyrir í öðrum gripum. Hin mikla samþjöppun formanna sýnist benda til þess, að stíll þessi eigi uppruna sinn í líkneskj- um skornum úr tré, þar sem trjábolurinn tak- markar umfangið. Mun vera frá ofanverðri 10. öld.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.