Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 25

Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 25
Þóra Elfa B jömsson 23 Þóra Elfa Björnsson 1. maí 1987 Svona var þá 1. maí. Og hvemig man ég einmitt þennan dag? Geymist best myndin af fólksfæðinni af samtakaleysinu af streitunni um sjónarmiðin af þreymnni á málum fjöldans? Eru samtök bara eitthvað til að kaupa sjónvarpsdisk fyrir hverfið? Eða að sækja lítil líf hinu megin á hnöttinn? Eða verður það myndin sem ég get ekki gleymt af nálægð dauðans? Myndin af Nönnu sem ég er alltaf að hugsa um. Nönnu, sem lífið lætur ekki í friði og tekur að lokum hennar eigið líf. Amma mín sagði að ef illar hugsanir gætu orðið að áhrínsorðum væm bænir alveg jafn máttugar. Þess vegna bið ég fyrir Nönnu. Bið að hellt verði úr bikamum því nú getur hún ekki meir. Af hverju er manneskjan ein þótt hún sé ekki ein? Óstudd, þótt til sé allskonar stuðningur? Ófróð og leitandi, þótt svörin ættu að vera skýr? Til hvers að ganga 1. maí?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.