Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 35
111 ekki úr vegi fyrir íslenzka kjósendur að íhuga, hvort rétt mundi að álíta hann landráðamann fyrir það. IV. SAMNINGSAÐILAR UM SAMBANDIÐ. I Eimr. XVII, 214 var sýnt fram á, að þó Jón Sigurðsson hefði haldið því fram, að sambandið eftir Gamla-sáttmála hefði aðeins verið við konunginn, þá hefði honum verið ljóst, að svo gæti sambandinu ekki orðið hagað nú, þegar konungsstjórnin væri orðin þingbundin og vald konungs því hverfandi í samanburði við það, sem það var fyr á öldum. Pessvegna dygði ekki að byggja á Gamla-sáttmála í sinni fornu mynd, heldur yrði að gera nýjan sáttmála í líkum anda, en þó með þeirri tilbreyting, sem ástand vorra tíma krefði (Andv. I, 27). Og með því vald sambands- þjóðarinnar væri nú ekki lengur í höndum konungsins eins, held- ur í höndum ábyrgðarstjórnar og fulltrúaþings, þá yrði að gera hinn nýja sáttmála við þjóðina sjálfa eða fulltrúa hennar, með frjálsu samkomulagi og fullum atkvæðisrétti beggja þeirra veldis- hluta, er í sambandinu ættu að vera. I þessa sömu átt stefna ýms ummæli í bréfum Jóns Sigurðs- sonar, þar sem hann hefst handa gegn þeirri skoðun (sem ekki er enn aldauða), að Islendingar þurfi ekkert við Dani að eiga í samn- ingum sínum, heldur einungis við konunginn, eins og í gamla daga (á 13. öldinni). Hann bendir á, að ekki verði hjá því kom- ist, að semja líka við ríkisþing Dana og fá samþykki þess. Hann er og á því, að seinna meir muni að því reka, að íslendingar muni álíta sér hag í því, að eiga fulltrúa á ríkisþinginu. Af slík- um ummælum skulu hér tilfærð þessi: (1870) »Þá er nú þessi óttalega naívítet í Ganglera, að vilja láta konung vera alvaldan og skipa Dönum, hvernig peir eigi ab fara meb okkur.i MJS. 496. (1870) »Ved Islands Fremskridt, som vi alle haabe paa, vilde Landets Interesser blive mere flersidige, og derved vilde det uden Tvivl befindes at vœre nyttigt, at have Reprœsentation i Rigsdagen. Det vilde da naturligvis ikke falde nogen ind, at forlange Spörgsmaalet om denne Repræsentation og Islands eventuelle Deltagelse i de almindelige An- liggender afgjort uden Rigsdagens Samtykke, men det maatte kunne ordnes efter en Overenskomst mellem Altinget og Rigsdagen.« MJS. 509 — 10. (1870) »Hvis Rigsdagen maatta finde det nodvendigt, at vedtage en Reservation med Hensyn til Rigsdagens Samtykke til Islands even- tuelle Deltagelse i de almindelige Anliggender eller Fcelles-Sagerne, da 8*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.