Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 63
139 Leiðið hans er undir fögrum lundi á landi því, sem faðir hans nam við rætur Pembína-fjallanna. Par er líka gröf móður hans og og ömmu. Par verður grafreitur ættarinnar í framtíðinni. — Hlúð verður að gröf þessa elskulega manns, eins og framast verður unt. Á hana hafa þegar mörg heit tár fallið, og margir blóm- hringar verið lagðir af ættmönnum og vinum. Og ég vil líka vera með þeim, þó ég komi seint, og leggja á gröf míns hjartfólgna æskuvinar þessa einföldu smágrein, frá frumskógunum á Moose- landshálsum, með þakklæti fyrir einlæga og stöðuga vináttu og trygð við mig í 35 ár, með innilegu þakklæti fyrir bréfin hans mörgu og elskulegu, og tneð hjartans þakklæti fyrir hjálparhönd ina drengilegu og bróðurlegu, sem hann rétti mér, þegar ég dvaldi í Dakóta. Meira get ég ekki. Wild Oak, Man., 16 júlí, 1911. J. MAGNÚS BJARNASON. Mauriee Maeterlinek. Skáldið Maeterlinck frá Flandern hlaut nýlega Nóbelsverð- launin fyrir rit sín. Af því að þessi merkilegi höfundur er Islend- ingum lítt kunnur, hef ég þýtt dálítinn kafla úr bókinni »Le double jardin« eftir hann. Pessi kafli er, að því er mér virðist, gott sýnishorn af rithætti hans og skoðunum. Steingrímur Matthiasson. ÚT AF DAUÐA HUNDSINS MÍNS. Eg misti á dögunum varðhundinn minn, sérlega vel gefinn hund, sem var orðinn mér fylgispakur og tryggur og sem, þó ungur væri, hafði öðlast þann andlega þroska, sem hægt var að búast við hjá hundi. Hann hét Pelleas. Hann var gáfulegur á svipinn, með hátt og hvelft enni, eins og Sókrates eða Verlaine, og ófríður að sama skapi. Svipurinn var alvarlegur, en góðlegur, augun snör, en hreinskilnisleg. Og hvílík alúð og undirgefni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.