Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 76
152 en á náttúrlega að vera úlnliður (sbr. lat. ulna). »JSfóttari, (149) f. nætur eða náttar könnumst vér ekki við, og um nunnti« (156: íhann unti henni«) f. unni á við að segja við þýðandann, eins og Sveinbjörn Egilsson kvað um annan mann, sem líka brúkaði þessa orðmynd: Óðar drós þú untir, ekki að slíku eg tel; en þú ekki kuntir að henni fara vel. Flestir munu kunna að gera greinarmun á hvert og hvort; en eigi virðist þó svo um þýðandann, því á bls. 199 stendur: »Hún spurði sjálfa sig hvert Sören myndi hafa djörfung til að biðja hennar.« Sem dæmi upp á stafsetningarvillur má taka: »Brynhyldur« (4, en rétt í næstu línu á eftir: Brynhildur), nyljaskónat (4, f. ilja- skónai — af il, en ekki ylur), og Dslýturt. (4, f. þrífur og slítur), Mfunumt (4, en fáeinum línum seinna rétt: býfunum), vtigjubumt (34, f. týgjuðum), -ofegjuhit. (207, en fám línum síðar rétt: þegiðu), »hengt« (212, f. hegnt), ogengtt. (217, en nokkrum línum síðar rétt: gegnt), •nvitfyrringur« (125, f. vitfirringur) o. s. frv. Sem dæmi upp á setning greinarmerkja skulum vér aðeins tilfæra þetta: »Niðri í eldhúsinu, glamraði hærra í fötum, byttum og diskum, og eftir dálitla stund, var kipt tvisvar fast í bjölluna. . .Hana notuðu þau bæði vetur og sumar, fyrir daglega stoíu og baðstofu« (bls. 6). xÞér eruð, vínþekkjari, herra Jens« (11). Af prentvillum er öll bókin svo morandi, að-ekki veitti af sex tilberum, ef tína ætti þær saman allar. Vér skulum, svona rétt til srnekks, aðeins benda á þessar: »«/«/« (4, f. álút); *pes* (34, f. þess — í þessari heldur en ekki snotru(!) málsgrein: íÞannig tígjuðum ber hon- um að stríða, sem stríðsmanni drottins, er sundurrífur kok Helvítis og sundurtreður þes búk«); »en Kalöeignina (f. -eignin) er einmitt þús- und Hartkornstunnur lands* (162); »hún gerði sér í hugarhund* (199; f. hugarlund); nhant. (f. hann á ótal stöðum) o. s. frv. Eimreiðinni hefir alveg nýlega verið send þessi bók, en íslenzkum blöðum mun hún hafa verið send 1910. En hvernig stendur þá á því, að þau þegja við öðru eins? Finna þau ekki til neinnar skyldu til að taka í lurginn á þeirn, sem í svo stórkostlegum mæli misbjóða tungu vorri og bókmentum? Það má þó ekki mtnna vera. en að alþýða sé vöruð við að kaupa annan eins óhroða og þetta. Og það á ekki að gera neinum höfundi vært, sem dirfist að bjóða þjóðinni slíkt. f’ví hvað stoðar, þó efnið sé gott, þegar það er framreitt í búningi, sem hlýtur að vekja viðbjóð hjá öllum, sem einhverja vitund hafa af fegurðarsmekk. V. G. G. T. ZOÉGA ENSK-ÍSLENZK ORÐABÓK 2. útg. Rvík 1911. Fyrsta útgáfan af þessari bók kom út fyrir 15 árum (1896), og er gleðilegt að sjá, að ekki hefir þó þurft lengri tíma til þess, að hún Bágt var það, en bót er sú: yrkja kunni afi þinn, þó ekki kuntir þú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.