Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 39
reservatíónir, þar sem ekki næst meira, og síban fært sig betur upp á skaftib.t MJS. 308—9. Eins og af þessu má sjá, var það hugsun Jóns Sigurðssonar að »fara varlega«, »pota smátt og smátt«, og vinna fyrst það, »sem er lykill hins«. Hann kveðst hafa litla von um að hafa fram kröfur »okkar í einu«, heldur verði menn að taka það, sem unt sé að fá í svipinn, og færa sig síðan »betur upp á skaftið.* Hann vill með öðrum orðum vinna hvort vígið á fætur öðru, og kveðst verða að þola það, þó einhverjir kunni að kalla þetta »vitlausa pólitík og hrædds manns merki«. Hinsvegar fordæmir hann al- gerlega þá pólitík, sem hefir að herópi: »«// eða ekkert,« — ein- mitt þá pólitík, sem ýmsir hinna frökkustu angurgapa vorra daga eru að reyna að sannfæra lýðinn um, að hafi verið hans stefna, og þeir því sannir arfþegar hans. VII. PÓLITÍSKT PROSKALEYSI OG BLAÐABULL Á ÍS- LANDI. Af mörgum ummælum í bréfum Jóns Sigurðssonar má sjá, hve sáran hann hefir fundið til þroskaleysis Islendinga í stjórnmál- um, og hvað blöð þeirra væru ónýt og prédikuðu mikla vitleysu. Svo ramt kveði jafnvel að þessu, að þeir, sem óðastir séu og stærst geri gönuhlaupin, séu taldir vitrustu menn landsins. Pað geti því jafnvel verið samvizkusök að trúa þeim fyrir löggjafar- valdi og sjálfstjórn, því engin vissa sé fyrir, að þeir séu færir um að stjórna sér sjálfir. (1848) »Það er ergilegast með íslendinga, þessar andskotans sú- bjektíve gönur, sem þeir fara í; það kemur af einsetunum, og að þeir nenna ekki að fylgja með eða hugsa, nema hver um sig, eftir því sem honum dettur í hug.« MJS. 139. (1850) »Skaði er það mikill, þegar Islendingar gæta ekki að sér, þá sjaldan þeir eiga að sjá um nokkuð sjálfir; því þegar klaufalega fer, þá verður margur til að segja, að peim sé ekki trúandi fyrir stjórn á sjálfum sér; Danir verði að vera fyrir framan hjá þeim, ef vel eigi að fara.« MJS. 153. (1858) nStjórnin verbur nú að hafa vit fyrir ykkur, og ég er blóðrauður út undir eyru af að sjá til ykkar, og hugsa um, ab mabur geti varla fyrir guði og samvizku sinni beðið utn löggjafarvald handa slíkum mönnum. . .Ég veit reyndar, að ykkur er vorkunn, ef þið hafið ekki séð annað en »Norðra« ; en ég veit ekki, hvað slíkir menn eiga skil- ið, sem pykjast ætla að frœða públíkum, og eru pá bæði fullir af heimsku og hleypidómum.<s. MJS. 254.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.