Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 37
í einu hljóði, og það með eldlegu fjöri og jötunslegu afli, í bænarskrám til alþingis.« MJS. 419—20. (1867) Ænnfremur þurfum við að heimta eftir þessu bæði stjórnar- málið jafnframt og fjárhagsmálið, og hvorttveggja fyrir pjóbfund,.« MJS. 422—3. (1867) »Ég fyrir mitt leyti vil heimta ... 4) pjó’bfund, eða með öðr- um orðum frjálst og fullkomið atkvæði alþingis eða íslenzkra fulltrúa, svo að við vitum víst, að ekkert verði ákveðið, nema alþingi eða þjóð- fundur samþykki.« MJS. 428. (1867) »En hvað sem um það verður, þá megum við ekki falla frá kröfunni um pjóbfund, til þess að geta haldið okkar frjálsa at- kvæði.« MJS. 430. (1867) »Við stjómarlögin held ég verði hnýttir skilmálar, svo framarlega sem alþingi fer inn í þau, nl. 1) að pessi lög vcrði samt álitin sem frumvarp, sem leggja skuli fyrir pjóðfund, og einkum ef stjórnin gangi ekki að breytingum þingsins óskorað.« MJS. 432. (1869) »Ég heyri sagt, að hér sé nú tvö frumvörp prjónuð, ann- að um sérstöku málin, en annað um hin almennu . . . Mér finst nú ljóst, að þegar engum kröfum alþingis er fullnægt,. . . þá sé ekkert að gera nema að vlsa málinu frá, og nota tækifærið til að prótestera og demonstrera, og heimta svo alt til pjóðfundar.« MJS. 47 1. (1869) >Það þarf að úrgera sterklega okkar ugglausa rétt til verulegs þjóðfrelsis samhliða Dönum, og jafnframt, sem þú segir, lof- orðin, og sérhvað annað; pjóðfundi ekki að gleyma.« MJS. 474—5. (1870) »2) að búa undir almennar og öflugar bænarskrár til næsta alþingis, sem fari fram hinu sama, og fylgi því fram, að þing það, sem vér biðjum um, verði pjóðfundur, kosinn samkvæmt lögunum frá 1849.« MJS. 491. Þó að alþingi hafi nú fengið löggjafarvald, og hin sterkasta ástæða fyrir kröfu J. S. um þjóðfund virðist þar með úr sögunni, þá er það þó ekki svo nema að hálfu leyti. Stjórnarskrár- atriði er nú engin ástæða til að leggja fyrir þjóðfund, þar sem alþingi hefir fult vald til að ráða þeim til lykta. En öðru máli er að gegna um sambandsmálið; það ætti að leggja fyrir pjóð- fund, sérstakt þing, fjölmennara og með meira valdi, en alþingi hefir, alveg eins og gert var 1851. Alþingi brestur sem sé í raun- inni vald til að fjalla um sambandsmálið. Vald þess takmarkast af stjórnarskránni, en hún nær ekki nema til sérmdlanna. Almennu málin, sambandsmálin og sjálft sambandið liggur því algerlega fyrir utan verkahring og valdsvið alþingis, og ætti því þjóðfundur um þetta að fjalla, eins og Jón Sigurðsson vildi. Hefði sú leiðin verið farin 1908, og sambandslagafrumvarp millilandanefndarinnar verið lagt fyrir þjóðfund, í staðinn fyrir alþingi, er vísast, að öðru- vísi hefði farið, en þá fór. Éví það er víst fullkomin sannfæring
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.