Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 64
140 fölskvalaust sakleysi og óendanleg þakklætisilfinning skein ekki út úr því brosi, sem þessi hundur sendi manni viö hvert minsta hýruhót. — En hvernig gat hann brosað? — Jú, með augunum svo hýrum og einlægum, — og eyrunum, sem hann reisti óðara en á hann var yrt. Og svo með enninu, sem hann hleypti í hrukkur, og með tanngarðinum, sem skein í, og með rófunni, sem hann dinglaði ótt og títt, til að láta í ljós þá einlægu gleði, sem fylti sálu lítils hunds yfir þeirri hamingju, að vera enn einu sinni snortinn af hendi guðs síns, er lét ásjónu sina lýsa yfir hann í náð og kærleika. Annars var svipurinn vanalega þunglyndislegur og þreytu- legur. Hvers vegna? Jú, eitthvað tveggja mánaða tíma hafði hann á hvolpsaldri orðið að ganga í gegnum reynsluskóla lífsins, til þess að afla sér þekkingar á hlutunum og umhverfinu. Maðurinn, sem nýtur hjáipar mannkynssögunnar og vísinda, bæði forfeðra sinna og meðbræðra, þarf til þess arna þrjátíu til fjörutíu ár. En veslings hvolpurinn verður að koma þessu af á fáeinum vikum.— Ef alfullkominn og alvitur guð ætti að dæma á rnilli, mundi hon- um þá ekki virðast heimskoðun hundsins vera alt eins virðingar- verð og vor? Gætum vel að. Pað eru margar skyldur, sem hvíla á hund- inum. Pað er margt, sem heimtað er af honum að gjöra, og enn þá fleira, sem hann á að varast. — Hann á að fylgja húsbónda sínum, þegar hann er á gangi úti, en fari hann inn í ókunnug hús, þá má héppi ekki ana á eftir inn í fínar stofurnar, heldur bíða rólegur úti á meðan. Hann kemst smámsaman á snoðir um, að hann verður að láta hæns og endur í friði, koma kurteislega fram við aðra hunda og láta sem hann sjái ekki kjötbitana og margskonar sælgæti, sem ljómar svo girnilegt til fróðleiks fyrir framan slátrarabúðirnar og matvöruhúsin á götunum. Og gangi hann fram hjá húsi, þar sem köttur situr í dyrunum og grettir sig í framan með allskonar skrípalátum, þá er ekki vert aö fara að eltast við ótætis köttinn, sem óðara hleypur inn í húsið; held- ur á að ganga fram hjá með fyrirlitningarsvip og hugsa honum aðeins þegjandi þörfina seinna, bölvuðum kettinum. — Hins vegar er það öllum hundum ljóst og þarf engra efasemda við, að hvar sem mýs, rottur eða hérar eru á slangri, þá eru þau réttdræp,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.