Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 02.09.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 02.09.2016, Blaðsíða 1
Vinkonur: Önnur fékk hæli, hin ekki Zahra Masbah og Maryam Raísi kynntust í Kringlunni frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 51. tölublað 7. árgangur Föstudagur 02.09.2016 Hátt fall Alequ Hammond Fyrrum vonarstjarna grænlenskra stjórnmála segir af sér í annað sinn 16 26 6 28 KRINGLUNNI ISTORE.ISSérverslun með Apple vörur MacBook Air 13" Þunn og létt með rafhlöðu sem dugar daginn Frá 179.900 kr. MacBook Pro Retina 13" Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa Frá 242.990 kr. Mac skólabækurnar fást í iStore Kringlunni Við gerum betur í þjónustu með skjótum og sveigjanlegum vinnubrögðum. Ef MacBook keypt hjá okkur bilar lánum við MacBook tölvu á meðan viðgerð stendur. LITRÍKT HAUST FRAMUNDAN DÚXAÐI Í LÖGREGLU­ SKÓLANUM FRIÐRIK V KOKKAR FYRIR STJÖRNURNAR Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU INGIBJÖRG ELSKAR AÐ UPPGÖTVA NÝJA SJÓNVARPS ÞÆTTI FÖSTUDAGUR 02.09.16 Mynd | Hari KOMDU SVEFNINUM Í LAG EFTIR SUMARIÐ KATRÍN ÝR Paulo Macchiarini er sakaður um að hafa framkvæmt plastbarkaaðgerðir sem voru vísindalega vafasamar. Uppljóstrari líkir plastbarka- aðgerðum við tilraunir nasista Einn af uppljóstrurunum í plastbarkamálinu, Oscar Simonsson, segir það hafi verið erfitt að vinna á Karol- inska-sjúkrahúsinu eftir að hafa komið upp um að aðgerðir Paulo Macchiarinis voru vísindalega og siðferði- lega vafasamar. Málið teygir sig til Íslands og má segja að það hefjist á Landspítalan- um með þeirri ákvörðun að senda sjúkling til Svíþjóðar. Ingi F. Vilhjálmsson ingi@frettatiminn.is „Alveg óháð því í hverju ég hef lent þá er það smávægilegt í saman- burði við það sem sjúklingarnir og aðstandendur þeirra þurftu að upp- lifa,“ segir Oscar Simonsson, brjóst- holsskurðlæknir við sjúkrahúsið í Uppsölum í Svíþjóð, um Macchiar- ini-málið sem hófst á því árið 2011 að Erítreumaðurinn Andemariam Beyene var sendur frá Íslandi til Sví- þjóðar vegna krabbameinsæxlis sem hann var með í hálsi. Oscar er einn af fjórum læknum sem störfuðu á Karol- inska-sjúkahúsinu í Svíþjóð sem komu upp um málið árið 2014 eftir að hafa rannsakað vís- indagreinar Paulo Macchiarinis og sjúkragögn Andemariams og tveggja annarra sjúklinga sem fengu græddan í sig plastbarka. Aðgerðarformið hafði ekki verið prófað á dýrum og samþykki vís- indasiðanefndar fyrir aðgerðunum var ekki til staðar. Í viðtali við Fréttatímann í dag segir Oscar frá því hvernig var að vinna á Karolinska-sjúkrahúsinu eftir að hafa ljóstrað því upp að á spítalanum hefðu farið fram að- gerðir á fólki sem voru óverjandi og hann ræðir hvaða lærdóma megi draga af plastbarkamálinu. Þetta er fyrsta viðtalið sem Oscar Simons- son veitir um plastbarkamálið í fjöl- miðlum eftir að það kom upp. Hann líkir plastbarkaðgerðunum við til- raunir nasista í Þýskalandi á fólki á síðustu öld. Á miðvikudaginn skilaði sjálf- stæð rannsóknarnefnd Karolinska -sjúkrahússins skýrslu um mál- ið sem var áfellisdómur yfir að- komu spítalans að plastbarkamál- inu. Tvær af helstu niðurstöðunum voru þær að plastbarkaaðgerðirn- ar hefðu í reynd ekki verið læknis- meðferðir heldur rannsóknir og að sjúklingarnir þrír sem fengu plast- barkana hefðu ekki verið í bráðri lífshættu. Þá var sagt að Paulo Macchiarini hefði aldrei átt að vera ráðinn til spítalans til að byrja með. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis íhugar nú að rannsaka mál- ið sérstaklega á Íslandi en þrír ís- lenskir læknar tengjast málinu. Þeir Tómas Guðbjartsson, Óskar Einars- son og Birgir Jakobsson, sem var forstjóri Karolinska-spítalans þegar plastbarkaaðgerðirnar voru gerðar. Oscar Simonson segir sögu sína Plastbarkamálið 8 ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 8,2X4,7CM.indd 1 2.6.2016 13:09:08 Tvisvar sinnum fleiri deyja af ópíumlyfjum á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum Lyfjadauði hér líkari því sem þekkist í Bandaríkjunum Verður Trump forystumaður öfgahægrimanna um allan heim? Forsetaframboð í leit að markmiði Oscar Simonsson var meðal þeirra sem ljóstruðu upp um hneykslismál Paulo Macchiarinis. Tómas Guðbjartsson sendi fyrsta sjúklinginn sem fékk plastbarka frá Íslandi til Svíþjóðar árið 2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað: 51. tölublað (02.09.2016)
https://timarit.is/issue/393154

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

51. tölublað (02.09.2016)

Aðgerðir: