Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 02.09.2016, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 02.09.2016, Blaðsíða 68
alla föstudaga og laugardaga „Að ganga með barn og eiga barn, það breytir manni. Líka að upplifa missi.“ Sólveig Guðmundsdóttir er í viðtali í amk á morgun Adam Levine þolir ekki Miley Cyrus Ný sería af The Voice er komin vel af stað og er auðvitað ekki laus við dramatík. Atli Fannar með Gísla Marteini Gísli Marteinn Baldursson snýr aftur með hinn vinsæla föstudagsþátt sinn á RÚV í næsta mánuði, Vikuna. Þátturinn naut mikilla vinsælda síðasta vetur og var vinsælasti spjallþáttur þjóðarinnar. Einhverjar breytingar verða gerðar á þættinum í vetur og því er nú hvíslað að Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, verði fastur álitsgjafi hjá Gísla og fari yfir fréttir vikunnar. Talast ekki við Það lítur allt vel út á yfirborðinu hjá Adam Levine og Miley Cyrus en undir niðri kraumar ólga. Mynd | NordicPhotos/Getty Samkvæmt miðlum ytra, blæs köldu á milli Adam Levine og Miley Cyr- us en þau eru bæði raddþjálfarar í þáttaröðinni. „Adam virðist ekki þola Miley og talar aldrei við hana, jafnvel þegar engar myndavélar eru í gangi og vill ekkert með hana hafa. Hann virðist vera þreyttur á henni en hún á það til að gjamma fram í þegar hann er með orðið,“ segir heimildarmaður RadarOnline. Samkvæmt þessum heimildar- manni standa Adam og Alicia Keys, sem er líka raddþjálfari, saman á móti Miley. Þau eiga að hafa gert með sér samkomulag um að láta ekki neinn úr liði Miley vinna í þess- ar þáttaröð. Ný fótboltabók Þorgríms Þorgrímur Þráinsson nýtti dvöl sína með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi vel. Auk þess að starfa fyrir og með lands- liðsmönnunum lagði hann drög að nýrri barnabók sem kemur út fyrir jólin. Bókin kallast Henri og hetjurnar og fjallar um franska strákinn Henri sem vinnur á hót- elinu í Annecy þar sem leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta dvöldu á meðan þeir tóku þátt í EM. Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt. MIÐBORGIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað: 51. tölublað (02.09.2016)
https://timarit.is/issue/393154

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

51. tölublað (02.09.2016)

Aðgerðir: