Tíminn - 24.12.1950, Blaðsíða 18
18
JÓLABLAÐ TÍMANS 1950
iiiittiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiimiiiiimit mmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmi iiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimuHUiiiniiiiuuimilumiimmmmmmmmmmmmmmmmmiiiiminiijmjiiimmmr
ICUR TiL
Ef þér Eifið yfir effirfarandi skrá, þá mursið þór sannfærast um, að þqr'er að finna
hækur við hvers manns hæfi, ungra og gamaila, karEa og kvenna:
1. Sögur Isafoliar, 4. bind.ð er komið,
en fyrri bindin eru því ncer uppseíd. I 9.
þessu bindi er m. a. Vendetta.
2. Ævisaga Guðmundar Friðjónssonar,
skráð af Þóroddi syni hans.
3. Norræn soguljóð, eítir Matthfas
Jochumsson. I þessari bók eru Ijóða-
flokkarnir Friðþjófssjga, eftir Tegner
og Bóndinn, eftir Jdovden, báðir
skreyttir mvndum. 10.
4. Afdalabarn, eftir Guðrúnu frá Lundi.
Þið mi'nið eftir Dalalífi. — Afdala-
barn gerist á sömu slóðum.
5. Bjössi á TréstöSum, unglingasaga, eft- 11.
ir Guðmund L. Friðfinnsson, bónda
að Egilsá í Skagafirði.
6. Snorrakátiðin. Myndir frá Snorrahá-
tíðinni, ræður, ávörp og lýsing á há-
tíðahöldunum. Jónas Jónsson sá um
útgáfuna.
7. Dularmögn Egyptalands, eftir Brun- 12.
ton. — Guðrún Indriðadóttir þýddi.
Bækur Bruntons eru afburða skemmti-
legar og vel ritaðar.
8. Nonni. Hvert mannsbarn á Islandi
kannast við bækur Jóns Sveinssonar. 13.
Þær voru lesnar á hverju heimili, næst
á eítir Bernskunni, eftir Sigurbjörn
Sveinsson. Nonni er 4. bókin, sem kem-
ur út af safni Nonna-bókanna.
Bern&an. Heildarútgáfa af verkum
Sigurbjörns Sveinssonar, eru tvö bindi,
Bernskan og Geislar. Bækurnar eru 14.
gefnar út í failegri útgáfu, með mynd-
um eftir danska teiknarann Falk Bang,
Tryggva Magnússon, Halldór Péturs-
son o. fl. Nú eru aðeins örfá eintök
eftir af þessari vinsælu bók.
Mamma skilur allt, eftir Stefán Jóns-
son. Ísíenzkir lesendur kannast við
Hjalia litla. Þessi nýja bók er fram- 13.
hald af Hjalta.
Virkið í norðri, eftir Gunnar M. Magn-
úss. Þetta er 3. og síðasta bindið og 16.
lýsir atburðum ófriðarins á sjónum við
strendur landsins og áhrifum þeirra á 17.
líf þjóðarinnar. Auk þess eru þar
myndir af öllum Islendingum, sem fór- 18.
ust á sjó af ófriðarástæðum.
Gröndal. I fyrra kom út fyrsta bindi
af verkum Benedikts Sveinbjarnarson- 19.
ar Gröndals. I þessu bindi eru greinar
hans, ritgerðir, bréf o. fl. Gamansög-
urnar og ævisaga hans koma að ári.
Eiríkur Hansson, eftir Jóh. Magnús 20.
Bjarnason. Þegar Eiríkur Hansson var
fyrst prentaður á íslenzku, var hann 21.
lesinn aftur og aftur, og sögupersónur
bókarinnar voru vinir og kunningjar
heimiíisfólksins. Bókin mun ná sömu 22.
vinsældum nú.
Litli dýravinurinn, sögur og Ijóð eftir
Þorstein Erlingsson. Mest af því, sem
þarna, kemur, birtist áður í gamla 23.
dýravinlnum og sömu vinsælu mynd-
irnar, sem fylgdu sögunum þar, skreyta
bókina. En auk þess hefir Ragnhildur 24.
Olaísdóttir teiknað nokkrar fallegar
myndir. 25.
Bólu-Hjálmar. — Heildarútgáfa af
verkum Bólu-Hjálmars í fallegu skinn- 26.
bandi.
Einar Benediktsson. — Ljóðasafn Ein- 27.
ars í vönduðu skinnbandi.
Bláskógar, ljóð Jóns Magnússonar, 28.
bundin í vandað skinnband.
Islenzk úrvalsljóð, eftir öll helztu Ijóð- 29.
skáld Íslendinga, tólf bindi, bundin í
alskinn og gyllt í sniðum. 30.
Vinsælustu Ijóðabækurnar Snót, Svan-
hvít og Snava. Þetta eru ennþá vin-
sælustu Ijóðasöfnin, sem út hafa verið
gefin og verða lengi.
Islenzk nútíma lyríkk. Ljóðaúrval í 31.
framúrskarandi fallegu bandi.
Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilson.
— Ferðaminningarnar eru í tveimur
bindum, skemmtilegar og fróðlegar.
Sjómannasaga, eftir V. Þ. Gíslason
skólastjóra. Fróðleg og skemmtileg lýs-
ing á lífi íslenzkra sjómanna, skreytt
miklum fjölda mynda.
Sjósókn, endurminningar Erl. Björns-
sonar á Breiðabólstað, skráðar af séra
Jóni Thorarensen.
Saga Vestmannaeyja, mikið verk og
fróðlegt, eftir Sigíús M. Johnsen.
Barðstrendingabók, eftir Kristján Jóns-
son frá Garðsstöðum.
Saga Strandamanna, eftir Pétur Jóns-
scn frá Stökkum.
Islenzkir þjóðhœttir, eftir Jónas Jón-
asson frá Hrafnagili.
Eiríkur á Brúnum, heildarútgáfa, Vilhj.
Þ. Gíslason bjó undir prentun.
I.œknar á Islandi, eftir Vilmund Jóns-
son landlækni. Merkilegt heimildarrit.
Lífið og ég, eftir Eggert Stefánsson
söngvara er ein af þeim bókum, sem
mesta athygli hafa vakið á þessu
hausti. Eggert hefir sérstæðan og
glampandi stíl.
Á hverju heimili ætti að vera til Sálma-
bókin, Biblían í myndum (myndirnar
eftir listamanninn Doré), Bœnabókin,
eftir séra Sigurð Pálsson í Hraungerði
og Nýjar Ilugvckjur.
Snúíð yður til næsta béksaEa eða beint tii
BÓKAVERZLUNAR íSAFOLDAR |
........................................
>
IIIIUI..UII.IU..IU..I..I......I..IHU..U.H.U....H.IU...I
II. I....11. ......... 1. ............... I...H. H.H. ...... ....... ......... ...... ................ ......................... ........... ........ I
I.......I.H......I...I.I..I...I.I.I..HHI..II...imilH.IH...H....... I
I.I..III.III............ I....II111111.1111.1
Stoínaö 1912
STARFRÆKIR:
SLÁTURHÚS
SKIPAAFGREIÐSLU
KOLASÖLU
M J ÓLKURBÚÐ
HRAÐFRYSTIHÚS
Kaupfélagið FRAIVI
ELZTA SAMVINNUFÉLAG NEYTENDA OG FRAM-
LEIDENDA Á NORÐFIRÐI.
Tekur til sölumeðferðar allar landbúnaðarafurðir og
sjávarafurðir. Hefir jafnan á boðstólum allar fáanlegar
erlendar og innlendar verzlunarvörur.
VIÐSKIPT AMENN!
Munið, að með því að verzla við kaupfélagið, tryggið
þér bezt yðar eigin hag.
Umhoðsmenn fyrir Samvinnutryggingar
og Andvöku
Óskum öllum viðskiptavinum vorum
GLEÐILEGRA JÓLA og
GÓÐS OG FARSÆLS ÁÉS
og þökkum fyrir viðskiptin á liðnu ári.
= =
I v ' I
llll.II.I.III..Il.l.l.III.1.1..I..Illll..III..11...III..11.111.......III.Illllll.III...II.I.II.....II.Il.llllll....11.1.III....1111111.11.1111111..11.11.II.IIIIIII.III.IIIIIMHHI ■HIH..II....IIIIIII.IIII.IIIIIIII..I.IIII.I.IIIII.II.IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.MI.IIIIIIIIIIIII.IIIIIIIIIIIIIIIIIIII.IIIIIIII.IIIII.IIIIIII..HII.IIIIIIIIIIIIII