Tíminn - 24.12.1950, Blaðsíða 59
JOLABLAÐ TIMANS 1950
59
ELDAVELIN
AGA-eldavélin, sem fundin var upp af sænska Nobels-
verðlaunamanninum, Gustav Dalén er tvímælalaust full-
komnasta eldavél heimsins.
AGA-eldavélin, sem brennir koksi eingöngu, er ekki aðeins
fljótvirkari, þægilegri og fegurri en aðrar eldavélar, heldur
og eldneytisspör og svo ódýr í rekstri að undrun sætir.
AGA-eldavélin gætir sín sjálf. i*að þarf aðeins að láta í hana
2svar á sólaihring, kvöld og morgun, og brennir stöðugt
nótt og dag. Til bökunar, sem og á öðrum sviðum, stendur
AGA-eldavélin ölium öðrum framar, og er það einkum að
Jiakka hinum jafna og hæfilega hita í bökunarofninum, scm
aldrei bregst.
Ilér á landi hafa nú þegar «elzt vfir 1000 AGA-eldavélar,
og eru ummæli eigenda þeirra öll á þá leið, að svo virðist
sem engin lofsyrði séu nægilega sterk til að lýsa ágæti þeirra.
Varahlutir í AGA-eldavélar jafnan fynrliqgjandi.
Gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfi er hœgt að fá AGA-
eldavél frá Svíþjóð með mjög stuttum fyrirvara
Allar frekari upiplýsingar hjá einkasölum AGA-eldavélanna á íslandi
HELGI MAGNÚSSON & CO
HAFNARSTRÆT! 19 - REYKJAVÍK
m
i
SAMBANDSHUSINU - REYKJAVIK AND Xy'yx K /X SIMAR 7080 OG 4250
Líftryggíng er mesta öryggi hverrar fjölskyldu
Ef heimilisfaðirinn er ólíftryggður, er fram-
tíð fjölskyldunnar ótryggð.
Góðir foreldrar líftryggja börnin á unga aldri,
þar með leggja þeir hornsteininn að framtíðar-
öryggi barna sinna.
Takmarkið er:
ALLIR LÍFTRYGGÐIR í ANDVÖKU
Með litlu árstillagi er hægt að kaupa stóra líf-
tryggingu. — Það er hagkvæmasta leiðin til að
safna sparifé og tryggja f járhagslegt öryggi.
Líftryggingafélagið Andvaka er nú orðið al-
innlent líftryggingafélag.
Umboðsmenn í öllum kaupfélögum landsins
og víðar
Gleöileg jól og farsœlt komandi ár!
LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA
GAGNKVÆM TRYGGINGARSTDFNUN
Kot
w