Tíminn - 24.12.1950, Blaðsíða 59

Tíminn - 24.12.1950, Blaðsíða 59
JOLABLAÐ TIMANS 1950 59 ELDAVELIN AGA-eldavélin, sem fundin var upp af sænska Nobels- verðlaunamanninum, Gustav Dalén er tvímælalaust full- komnasta eldavél heimsins. AGA-eldavélin, sem brennir koksi eingöngu, er ekki aðeins fljótvirkari, þægilegri og fegurri en aðrar eldavélar, heldur og eldneytisspör og svo ódýr í rekstri að undrun sætir. AGA-eldavélin gætir sín sjálf. i*að þarf aðeins að láta í hana 2svar á sólaihring, kvöld og morgun, og brennir stöðugt nótt og dag. Til bökunar, sem og á öðrum sviðum, stendur AGA-eldavélin ölium öðrum framar, og er það einkum að Jiakka hinum jafna og hæfilega hita í bökunarofninum, scm aldrei bregst. Ilér á landi hafa nú þegar «elzt vfir 1000 AGA-eldavélar, og eru ummæli eigenda þeirra öll á þá leið, að svo virðist sem engin lofsyrði séu nægilega sterk til að lýsa ágæti þeirra. Varahlutir í AGA-eldavélar jafnan fynrliqgjandi. Gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfi er hœgt að fá AGA- eldavél frá Svíþjóð með mjög stuttum fyrirvara Allar frekari upiplýsingar hjá einkasölum AGA-eldavélanna á íslandi HELGI MAGNÚSSON & CO HAFNARSTRÆT! 19 - REYKJAVÍK m i SAMBANDSHUSINU - REYKJAVIK AND Xy'yx K /X SIMAR 7080 OG 4250 Líftryggíng er mesta öryggi hverrar fjölskyldu Ef heimilisfaðirinn er ólíftryggður, er fram- tíð fjölskyldunnar ótryggð. Góðir foreldrar líftryggja börnin á unga aldri, þar með leggja þeir hornsteininn að framtíðar- öryggi barna sinna. Takmarkið er: ALLIR LÍFTRYGGÐIR í ANDVÖKU Með litlu árstillagi er hægt að kaupa stóra líf- tryggingu. — Það er hagkvæmasta leiðin til að safna sparifé og tryggja f járhagslegt öryggi. Líftryggingafélagið Andvaka er nú orðið al- innlent líftryggingafélag. Umboðsmenn í öllum kaupfélögum landsins og víðar Gleöileg jól og farsœlt komandi ár! LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA GAGNKVÆM TRYGGINGARSTDFNUN Kot w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.