Tíminn - 24.12.1950, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.12.1950, Blaðsíða 16
16 JOLABLAÐ TIMANS 1950 KAUPFÉLAG SUDURNESJA Ekki þéna á öðrum, heldur þjóna hver öðrum, verður hagkvæmasta leiðin til betri lífskjara okkar allra. Búðir : 1 Keflavík Hafnargötu Hafnargötu og Grindavík 30, 62 U S e 1 u r : Nýlenduvörur Kjötvörur Vefnaðarvörur Mjólkurvörur Járnvörur Ritföng Byggingavörur Útgerðarvörur Kol Umboð fyrir Samvinnutryggingar. Félagsmenn verzlið í ykkar eigin búðum. (jleiitey jcl! 'JarAœlt htjtt ár! KAUPFÉLAG SUÐURNESJA KEFLAVIK GRINDAVÍK DIESELDRÁTTARVÉLAR Maschinenfabrik FAHR, A.G., Gottmadingen í Þýzkalandi er 80 ára gömul verksmiðja í sinni grein. Frá þessari verksmiðju getum vér nú útvegað landbúnaðardieseldráttarvélar gegn nauðsynlegum leyfum. Er hér um mjög góða tegund dráttarvéla að ræða og er lýsing á vélinni þannig: Vél: Fjórgengis-dieselvél, 2 cyl., 16 Bremsuhestöfl, 1800 snún./mín. Þyngd 1159 kg. Hjólastærðir: Framhjól 5.00x 16”. Afturhjól 8.00x20”. Hæð undir öxul: 40 cm. Stærð hráolíutanks 21,6 kg. Eldsneytiseyðsla: 1,2—1,64 kg. af hráolíu á klukkustund. — Dráttarvélin er útbúin Aflúrtaki, Ræsir og Ljósaútbúnaði. — Siáttuvél er staðsett fyrir framan afturhjól. Greiðutindarnir eru vel lagaðir og af réttri gerð fyrir íslenzka staðhætti. Verð á sláttu- vélinni er um kr. 2.400,00. 6 Gírar. Ganghraði: Áfram 1. 2,51 km. á klst. 2. 4,89 km. á kist. 3. 6,96 km. á k!st. 4. 10,81 km. á klst. 5. 18,08 km. á k!st. Aftur- ábak: 1,92 km. á k!st. Verð: Miðandi við jtreindan út- búnað og núverandi gengi mjn fí útsöluverð vélarinnar vetða um kr. 25.850,00. Einnig er bægt að fá vökvalyítu og reiknast hún strstak'.ega. Væntantegum kaupendum skal greinilega bent á hversu elds- neytiseyðsla umræddrar vélar er mjög hagstæð, j>egar miðað er við benzíndráttarvél. DÆMI: Dráttarvél með benzínvél, sem eyðir 4 lítrum á klukkustund mundi nota, miðandi við 1200 klst. notkun á ári, 4800 lítra af benzíni á kr. 1,50 pr. 1., eða kr. 7200,00. Ofangreind dráttarvel myndi með sömu notkun eyða 1964 kg. af hráolíu á kr. 0,62,5 pr. kg., eða fyrir samtals kr. 1230,00 á ári. Mismúnur á elds- neytiseyðslu myndi því verða kr. 5970,00 á ári. Einnig er hægi að fá frá ofangreindri verksmiðju dráttarvélar með 24 og 30 Bremsuhestöflum. Sömuleiðis fram- leiðir verksmiðjan Plóga, Herfi, Snúnings- og RakstrarvéJar, o. fl. tæki, bæði fyrir dráttarvélar og hesta. Alla þá, sem hafa áhuga fyrir nánari upplýsingum um ofangreindar dráttarvélar og tæki, biðjum vér að hafa samband við oss. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir Maschinenfabrik FAHR, A.G. RÆSIR H. F. Skúlagötu 59, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.