Tíminn - 24.12.1950, Blaðsíða 39

Tíminn - 24.12.1950, Blaðsíða 39
JOLABLAÐ TIMANS 1950 39 * Jólablað Tímans birtir að þessu sinni tvær skákir, er önnur þeirra tefld með lifandi mennskum mönnum á þjóðhátíðardegi R,- víkur, 2. ágúst 1902. Áttust þar við tveir af sterkustu skákmönnum þess tíma, og má geta þess í því sarnbandi, að Pétur Zóphóníasson bar í skáklistinni höfuð og herðar yfir sam- tið sína á þessum tíma og lengi þar á eftir. Hin skákin er frá Norræna skákmótinu, sem háð var hér í Reykjavík s.l. sumar. Etj- ast þar þáverandi og núverandi skákmeist- ari Norðurlanda, Baldur Möller, sem einnig er skákmeistari íslands og hefir verið það all oft að undanförnu. Mótstöðumaður hans er Aage Vestöl, einn af þekktustu skák- meisturum Norðmanna. Skákir þessar eru að jrokkru leyti saman- burður á styrkleikanum þá og nú, en sýna þó jafnframt þróunina á þessu árabili. Geta má þess í þessu sambandi, að s. 1. haust átti Tafl- félag Reykjavíkur 50 ára starf að baki sér, og í tilefni þeirra tímamóta, er að koma út sérstakt afmælisrit, sem geíið er út á veg- um félagsins. Fjallar sú bók að sssjálfsögðu um sögu félagsins, auk þess sem hún hefir inni að halda nokkrar af skákum þeim, sem íslendingar hafa teflt á erlendum vettvangi. síðan hefi ég verið að borga af henni, og nú ' er hún loksins greidd að fullu.“ • Þegar Jónas hafði lokið frásögn sinni, varð dálítil þögn. Séra Tómas vissi varla hvað hann átti að segja. Þetta var svo ólíkt því sem hann átti að venjast. Og honum lá við að halda, að gamli maðurinn væri eitthvað ruglaður. „Þú hefir auðvitað vitað, að þú hafðir enga lagalega skyldu til að greiða skuldir bróður- sonar þíns,“ sagði presturinn loks. „Já, það vissi ég! Og það vantaði svo sem ekki að mér væri sagt það af öðrum,“ sagði Jónas og brosti. „En það var samt slcylda mín! Það var mér óþolandi hugsun, að náinn ætt- ingi minn gengi í gröf sína án þess að hafa staðið við skuldbindingar sínar að fullu og öllu.“ „Er ekkf dauðinn næg afsökun . .. Heldurðu að nokkrum manni með fullu viti geti komið til hugar að varpa skugga á minningu þessa unga frænda þíns fyrir það, að hann dó áður en hann gæti greitt skuld sína?“ „Það er'rétt! En eins rétt er líka hitt, að mér fannst að ég yrði að taka það á mig,“ sagði Jcnas gamli alvarlega. „Þú ert að hugsa um ættarheiðurinn?" „Já, en enginn vill skilja það! Fólkið hérna hefir gért gys að mér fyrir þetta. Menn hafa leitt mér fyrir sjónir, að ég gæti verið sæmi- lega stæður, ef ég hefði eklci byrjað á þess- ari vitleysu, sem þeir kölluðu það. En þá hefði ég heldur ekki haft hreina samvizku. Og þið prestarnir ættuð þó að minnsta kosti að geta skilið það! Og að hvaða gagni kemur manni það að lifa í vellystingum, ef samvizkan er ekki í lagi?“ „Það er auðvitað alveg rétt,“ sagði séra Tóm- as. í raun og veru var hann gamla mannin- um sammála. Kannske mest vegna þess, að hugsunarháttur eins og hans var orðinn sjald- gæfur. Þessi ábyrgðartilfinning gagnvart ætt- inni var orðin sjaldgæf. Það minnti hann á fornöldina. Þannig höfðu forfeðurnir litið á ættarsambandið. . . . í þessu kom Jórunn inn í hérbergið. „Ég mætti kannske bjóða prestinum kaffi- tár í þessum kulda,“ sagði hún. Presturinn þakkaði fyrir. Honum leið óvenju lega vel. Menn, sem voru eins stefnufastir og Jónas gamli, voru því miður sjaldgæfir. Og það, sem einkum gladdi hann, var, að hann var sannfærður um, að þessi lasleiki gamla mannsins rnundi ekki vera alvarlegur. Jónas svolgraði i sig lútsterkt kaffið með sýnilegri ánægju. „Ég held bara að mér sé að bat,na,“ sagði hann og hló. „Mér finnst eins og ég sé að lifna allur við . . . .“ „Hann hélt endilega að hann myndi deyja, þegar hann væri búinn að ljúka þessari skuld,“ sagði Jórunn, „en mér sýnist harin nú ekk- (ert dauðalegur, sem betur fer.“ Ilvílt: Indriði Einarsson Svart: Pétur Zóphóníasson. Evansbragð. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—c x Bf8—c5 4. b2—b4 Bc5Xb4 5. c2—có Bb4—a5 6. Bcl—a3 d7—d6 7. 0—0 Bc8—g4 8. d2—d4 e5Xd5 9. C3XÖ4 Ba5—b6 10. e4—e5 Rc6Xd4 11. Ddl—d3 Rd4xf3+ 12. 82XÍ3 Bí4—h3 13. f3—f4 Dd3—h4 14. Dd3—g3 Dh4—hö 15. e5Xö6 0—0—0 16. Ilfl—el Rg8—Í6 17. Bc5Xf7 Hh8—f8 18. Bf7—e6+ Bh3Xé6 19. HelXe6 Kc8—b8 20. Ba3XÖo+ Kb8—a8 21. Rc3—b5 a7—a6 22. Rb5—c7+ Ka8—a7 23. a2—a4 Rf6—e4 24. He6Xe4 HdSXdtí 25. Rc7—b5+ a6Xt>5 26. a4XÖ5 Ka7—b8 27. He4—a4 Hd6—gtí 23. Ha4—a8+ Kb8—c7 29. Ha8—f3 Hg6Xg3 + 30. h2 x g3 Dh6—g6 31. Hal—cl+ Kc7—d7 32. Hcl—dl+ Hd7—e7 33. Hf8—b8 Dff6VP3-i- 34. Kgl—hl Dg3Xf3+ 35. Khl—h2 DÍ3XÍ2+ 36. Kh2—h3 Df2—Í3+ 37. Kh3—h2 Bb6—c7 38. Hdl—el+ Ke7—Í7 39. Hb8—e8 Df3—í'2+ 40. Kh2—h3 Bc7Xf4 41. Hel—e7+ KÍ7—g6 42. He7—e6+ Kg6—h5. Uppgefið. Pétur heitinn Zóphóníasson segir svo um þessa skák: • „Skák þessi er tefld á þióðhátíðardegi Reykjavikur, 2. ágúst síðastliðinn (lifandi skák), og er því ekki að búast við þvi, að hún sé vel tefld frá taflfræðilegu sjónar- miði, enda efasamt, hvort vér ísiendinsar teflum svo vel, að nokkur skák vor verðskuldi það að vera birt sökum þess. Ýmsir leikir i skákinni eru miðlungi góffir “ íÞióðólfur 5. sept. 1932). Óli Valdimarsson. 35. f3—f4 h6—h5! 36. Hbl—el Hf8—c8 (10. 37. Kg3—f3 Hc8—c6! 38. Hcl—dl (11. b6—b5 39. Hdl-—el b5—b4 40. f4—f5 • d4—d3 41. e5—e6 d3—d2 42. Hel—fl Kd5—e5 43. Kf3—e2 Ke5—f6 44. Hfl—f4 He6—d6 45. Ke2—dl Hdo—d5 46. Hf4—f3 Hd5—e5 47. Hí3—f 1 a7—a6 48. Hf 1—gl KftíXfð 49. a2—a4 b4Xa3? (12. 50. Hgl—fl+ (13. Kf5—g4 51. Hfl—gl. Kg4—h3 Gefið. Athugasemdir: 1. Mac Cutcheon afbrygðið, tvíeggjuð vörn, sem gefur sterkt mótspil, en útkrefur nákvæma meðhöndlun. 2. Ef BXc3 þá R—e4 og hvítt getur ekki haldið biskupnum. T. d. 8. B—b4, c5. 9. dXc5, RXf2. 10. KXf2, D—h4-4-- 11. g3, DX&4 og svart hefir mun betri stöðu. 3. K—f8 kemur einnig mjög til greina. 4. Nákvæmur og sterkur leikur var 12. — c5Xd4. 13. cXd4. D—b8. 5. Slæmur grikkur! ef nú í'XgO þá 14. DX g6 og svart missir Hh8. 6. Svart má enn ekki þiggja fórnina, ef HXf^, þá D—g8+ og vinnur Hf7. 7. Betra var K—el til þess að hafa vald á f2 reitnum og næst 18. B—g6!, Hxf3. 19. RXf3 og hvítt stendur mun betur, sem ætti að leíða til vinnings. 8. Nauðsynlegt til þess að geta leikið B—e8, sem hér yröi svarað með HXk7! næst R—d6+ og vinnur drottninguna. Það má Hvítt: Aage Vestöl (Noregur). Svart: Baldur Möller (ísland). . Franskur leikur. 1. e2—e4 e7—e6 2. d2—di d7—d5 3. Rbl—c3 Rg8—f6 4. Bcl—g5 Bf8—b4 (1. 5. e4—e5 h7—h6 6. Bg5—d2 Bb4Xc3 7. b2Xc3 (2. Rf6—e4 8. Ddl—g4 g7—g6 (3. 9. h2—h4 Re4xd2 10. KelXd2 c7—c5 11. Hhl—h3 Rb8—c6 12. Bfl—d3 Dd8—a5? (4. 13. Bd3Xg6! (5. Hh8—f8 14. Hh3—f3 C5XÖ4 15. Bg6Xf7+! (6. Ke8—d3 16. Dg4—g7 d4Xc3+ 17. Kd2—dl (7. Da5—c5 18. Rgl—e2 Dc5—e7 19. Hal—bl d5—d4 20. Re2—g3 Kd8—c7 21. Rg3—e4 Bc8—d7 22. g2—g3 Rc6—d8 23. Re4—d6 Bd7—co 24. Hf3—f4 Rd8Xf7 25. Rd6Xf7 b7—b6 (8. 26. Kdl—el Bc6—e8 27. Rf7—d8 De7Xg7 23. Rd8Xe6 + Kc7—c6 29. Re6Xg7 Hf8Xf4 30. g3xf4 Kc6—d5 31. Rg7Xe8 Ka8Xe8 32. f2—Í3 (9. He8—f8 33. Kel—f2 Hf8Xf4 34. Kf2—g3 Kf4—f3 #• X+-,.á f. • %#>• V, - V . kallast undravert, hve svart hefir slopp- ið úr ógöngunum. Nærri liggur, að svart geti nú leikið D—d7, sem ógnar d4—d3, slíkt væri þó, á þessu stigi, aðeins hugs- anlegur útrásarmöguleiki. 9. Nú er komið upp endatafl, sem virðist standa svipað. K—e2 er réttari leikur. Ef þá 32. — K—e4, 33. II—b4 og hvítt ætti ekki að tapa. 10. H—e8 er lika gott næst H—e6. 11. H—gl gagnar ekki, þess vegna er tæp- ast um annað að ræða, en f4—f5 áður en svörtu peðin fara lengra áfram. 12. Nærri lá, að svörtu tækist að leika skák- inn niður i jafntefli með þessum leik. Svo vill þó til að er ekki, sem verður þó að teljast hrein heppni. 13. Hvítt, sem lítið virtist eiga eftir nema patt möguleikann, fékk nú tækifæri, sem ef til vill hefði heppnast, i tefldu tafli og sjálfsagt var að reyna, þótt nákvæmar rannsóknir sýni og sanni, að svart sleppur þó naumlega sé. Hefði hvítt nú leikið 50. H—g5+, KXcö- (Ekki K—f4 vegna HXc5, KXc5 e6—e7 og hvítt vinnur!) 51. H—g6+, K—d5, 52, H— d6+, K—e4, 53. H—d4+, K—e3. 54. H— <33+, K—f4. 55. II—Í3+, K—e4. 56. H— Í4+, K—e3! (Til þess að fá hrókinn á 3. reitalínuna, eina leiðin til undankomu með að sleppa frá þráskák). 57. H—f3+, K—d4. 58. H—d3+, K—c5! Nú neyðist hvítt til að losa um pattstöðuna. 59. HX c3, K—b4 og svart vinnur. Þetta er mjög nákvæm leið og erfið til úrlausnar í keppni, svo sem fyrr er að vikið. Hins vegar má benda á að staðan er auðveld- lega unnin á margan hátt í 49. leik, eins og létt er að sannfærast um. •* * * ' * ■ * * > - » \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.